Tjaeledh
gïele
Geta bílar keyrt á þörungum? frá þörungum til lífeldsneytis
Geta bílar keyrt á þörungum? frá þörungum til lífeldsneytis

Rebekka Hardonk Nielsen

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Þegar fyllt er á bílinn notar maður oftast bensín eða díselolíu, sem er jarðeldsneyti. Það kallast jarðefnaeldsneyti. Sú tegund af orku er ekki góð vegna hlýnunar jarðar, þar sem losun á CO₂ er mikil.

Þegar fyllt er á bílinn notar maður oftast bensín eða díselolíu, sem er jarðeldsneyti. Það kallast jarðefnaeldsneyti. Sú tegund af orku er ekki góð vegna hlýnunar jarðar, þar sem losun á CO₂ er mikil.

5
6

Hægt er að gera dísel úr repju, sojabaunum og sykurreyr. Það heitir fyrsta kynslóð lífefnadísels. Gallinn er að það er líka notað sem matvæli. Afleiðingin er að matarverðið hækkar.

Hægt er að gera dísel úr repju, sojabaunum og sykurreyr. Það heitir fyrsta kynslóð lífefnadísels. Gallinn er að það er líka notað sem matvæli. Afleiðingin er að matarverðið hækkar.

7
8

Að auki er hægt að búa til dísel úr afgöngum m.a. gamalli steikarolíu, hálmi og úr sérstöku efni eins og þörungum. Þetta kallast önnur kynslóð lífeldsneytis. Lífeldsneyti losar ekki CO₂ og því er það miklu betra fyrir umhverfið.

Að auki er hægt að búa til dísel úr afgöngum m.a. gamalli steikarolíu, hálmi og úr sérstöku efni eins og þörungum. Þetta kallast önnur kynslóð lífeldsneytis. Lífeldsneyti losar ekki CO₂ og því er það miklu betra fyrir umhverfið.

9
10

Þörungar finnst alls staðar í umhvefinu. Sem dæmi eru þörungar í vötnum og hafinu á sumrin þegar heitt er og lygnt. Þörungar búa til olíu inni í frumunum. Til að fá olíuna út úr þeim þarf að kremja þær svo olían leki úr.

Þörungar finnst alls staðar í umhvefinu. Sem dæmi eru þörungar í vötnum og hafinu á sumrin þegar heitt er og lygnt. Þörungar búa til olíu inni í frumunum. Til að fá olíuna út úr þeim þarf að kremja þær svo olían leki úr.

11
12

Hægt er að geyma þörunga í stórum tönkum þar til mikill fjöldi er kominn og þeir stærri. Þörungar eru mjög litlir og þess vegna þarf að setja efni saman við þá þannig að þeir hlaupi í kekki og falli á botninn. Þá er auðveldara að hirða þá.

Hægt er að geyma þörunga í stórum tönkum þar til mikill fjöldi er kominn og þeir stærri. Þörungar eru mjög litlir og þess vegna þarf að setja efni saman við þá þannig að þeir hlaupi í kekki og falli á botninn. Þá er auðveldara að hirða þá.

13
14

Eftir að þörungarnir eru hirtir þarf að pressa þá. Það getur maður gert í pressuvél. Þörungarnir eru kramdir þannig að olían renni út úr frumunum. Í olíu þörunganna finnst sykrað alkahól sem kallast glyserín. Efnablöndur eru settar í til að fjarlægja glyserínið og þá er komin olía sem má nota sem lífeldsneyti.

Eftir að þörungarnir eru hirtir þarf að pressa þá. Það getur maður gert í pressuvél. Þörungarnir eru kramdir þannig að olían renni út úr frumunum. Í olíu þörunganna finnst sykrað alkahól sem kallast glyserín. Efnablöndur eru settar í til að fjarlægja glyserínið og þá er komin olía sem má nota sem lífeldsneyti.

15
16

Lífeldsneyti er hægt að hella ofan í venjulegan díseltank. Díselinn er CO₂-hlutlaus og þess vegna gott fyrir venjulegan dísel.

Lífeldsneyti er hægt að hella ofan í venjulegan díseltank. Díselinn er CO₂-hlutlaus og þess vegna gott fyrir venjulegan dísel.

17
18

Lífeldsneyti er miklu dýrara en venjulegur dísel og þess vegna lítið notað. Það er dýrara því það krefur margar vélar sem geta unnið olíuna.

Lífeldsneyti er miklu dýrara en venjulegur dísel og þess vegna lítið notað. Það er dýrara því það krefur margar vélar sem geta unnið olíuna.

19
20

Heimsmarkmið 7 fjallar um að þróa sjálfbæra orku sem allir hafa aðgang að fyrir 2030. Hér er önnur kynslóð lífeldsneytis búið til úr þörungum góður möguleiki ef hægt væri að framleiða það á ódýrari hátt.

Heimsmarkmið 7 fjallar um að þróa sjálfbæra orku sem allir hafa aðgang að fyrir 2030. Hér er önnur kynslóð lífeldsneytis búið til úr þörungum góður möguleiki ef hægt væri að framleiða það á ódýrari hátt.

21
22

Þekkir þú aðra orkugjafa, eða hefur aðrar hugmyndir um hvernig hægt sé að útvega umhverfisvæna orku?

Þekkir þú aðra orkugjafa, eða hefur aðrar hugmyndir um hvernig hægt sé að útvega umhverfisvæna orku?

23
Geta bílar keyrt á þörungum? frá þörungum til lífeldsneytis

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4: Piqsels.com
S6: Hippopx.com
S8+14: ©Rebekka Hardonk Nielsen
S10: ChadoNihi - pixabay.com
S12: Sandia Labs - flickr.com
S16: Mitra Sahara - flickr.com
S18: United Soybean Board - flickr.com 
S20: Verdemsaal.org
S22: DavidRockDesign - pixabay.com

Se mere på:
Globalgoals.org
Forrige side Næste side
X