Tjaeledh
gïele
Dýralíf á Grænlandi
Dýralíf á Grænlandi

Paninnguaq Broberg og Qivioq Lyberth - Efterskolen Kildevæld

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Haförnin er stærsti fugl á Grænlandi. Kvenfuglinn er stærri en karlinn. Vægnjahafið er á bilinu 2-2.45m og vegur frá 3-6 kg. Elsti haförninn varð 21 árs.

Haförnin er stærsti fugl á Grænlandi. Kvenfuglinn er stærri en karlinn. Vægnjahafið er á bilinu 2-2.45m og vegur frá 3-6 kg. Elsti haförninn varð 21 árs.

5
6

Það eru margir búrhvalir á Grænlandi. Búrhvalir veiða dýr í hafinu eins og hvali, smokkfisk, fisk og seli. Eftir fæðingu geta þeir kafað allt að 280 m til að veiða. Búrhvölum finnst gaman að leika sér. Þeir sjást oft í hópum. Sumt fólk veiðir búrhvalir til að borða kjötið og húðina.

Það eru margir búrhvalir á Grænlandi. Búrhvalir veiða dýr í hafinu eins og hvali, smokkfisk, fisk og seli. Eftir fæðingu geta þeir kafað allt að 280 m til að veiða. Búrhvölum finnst gaman að leika sér. Þeir sjást oft í hópum. Sumt fólk veiðir búrhvalir til að borða kjötið og húðina.

7
8

Til eru sex ólíkar selategundir á Grænlandi. Hægt er að veiða sel hvenær sem er. Kjötið og spikið er soðið. Passa verður upp á að skemma ekki feldinn þegar gert er að selnum. Feldinn er hægt að nota t.d. í föt, skraut eða sem gólfteppi. Rostungur er í ætt við selina.

Til eru sex ólíkar selategundir á Grænlandi. Hægt er að veiða sel hvenær sem er. Kjötið og spikið er soðið. Passa verður upp á að skemma ekki feldinn þegar gert er að selnum. Feldinn er hægt að nota t.d. í föt, skraut eða sem gólfteppi. Rostungur er í ætt við selina.

9
10

Loðna, sem er eins konar lax, finnst oft við ströndina. Hægt er að veiða hana í net en sumir veiða hana með höndunum. Hægt er að lokka loðnuna með því að hella jógúrt í sjóinn. Hægt er að steikja hana eða þurrka.

Loðna, sem er eins konar lax, finnst oft við ströndina. Hægt er að veiða hana í net en sumir veiða hana með höndunum. Hægt er að lokka loðnuna með því að hella jógúrt í sjóinn. Hægt er að steikja hana eða þurrka.

11
12

Ísbjörninn er stærsta spendýr Grænlands og stærsti björn í heimi. Hann sést oft á Norður- Grænlandi. Flesta ísbirni sér maður við Qaanaaq. Á haustin geta ísbirnirnir farið í bæinn til að leita fæðu. Geti maður ekki hrætt þá í burtu eru þeir skotnir.

Ísbjörninn er stærsta spendýr Grænlands og stærsti björn í heimi. Hann sést oft á Norður- Grænlandi. Flesta ísbirni sér maður við Qaanaaq. Á haustin geta ísbirnirnir farið í bæinn til að leita fæðu. Geti maður ekki hrætt þá í burtu eru þeir skotnir.

13
14

Sauðnautin lifa í fjöllunum á Grænlandi og geta verið allt að 350 kg að þyngd. Þeir eru ekki í fjölskyldu með nautum heldur geitum. Þau má líka veiða en með leyfi og á sumrin.

Sauðnautin lifa í fjöllunum á Grænlandi og geta verið allt að 350 kg að þyngd. Þeir eru ekki í fjölskyldu með nautum heldur geitum. Þau má líka veiða en með leyfi og á sumrin.

15
16

Hreindýr er eina hjartarættin á Grænlandi. Bæði karl- og kveðdýrið hafa horn. Frá 1. ágúst fram í lok október má veiða hreindýr á Grænlandi, en atvinnuveiðimenn mega veiða til 1. desember. Sé veitt utan veiðitímabilsins er maður sektaður.

Hreindýr er eina hjartarættin á Grænlandi. Bæði karl- og kveðdýrið hafa horn. Frá 1. ágúst fram í lok október má veiða hreindýr á Grænlandi, en atvinnuveiðimenn mega veiða til 1. desember. Sé veitt utan veiðitímabilsins er maður sektaður.

17
18

Á Grænlandi lifir heimskautarefur. Þar finnst bæði blárefur og hvítrefur. Þeir verða ekki mjög stórir. Þeir gera orðið 75-100 cm langir og 3-8 kg. að þyngd. Þeir geta farið inn í bæi og verið hættulegir, séu þeir veikir. Þeir geta lifað í 4 ár.

Á Grænlandi lifir heimskautarefur. Þar finnst bæði blárefur og hvítrefur. Þeir verða ekki mjög stórir. Þeir gera orðið 75-100 cm langir og 3-8 kg. að þyngd. Þeir geta farið inn í bæi og verið hættulegir, séu þeir veikir. Þeir geta lifað í 4 ár.

19
20

Sleðahundar eru bara til á Norður-Grænlandi. Þeir eru alltaf utandyra. Þeir eru fóðraðir með kjöti og fiski. Það finnast bæði ótamdir og tamdir hundar. Bannað er að hafa aðrar hundategundir á Norður- Grænlandi. Þeir eru nauðsynlegir til að draga sleðana.

Sleðahundar eru bara til á Norður-Grænlandi. Þeir eru alltaf utandyra. Þeir eru fóðraðir með kjöti og fiski. Það finnast bæði ótamdir og tamdir hundar. Bannað er að hafa aðrar hundategundir á Norður- Grænlandi. Þeir eru nauðsynlegir til að draga sleðana.

21
22

Það finnst líka heimskautarefur og jarfi á Grænlandi. Hvaða sérstöku dýr eru þar sem þú býrð?

Það finnst líka heimskautarefur og jarfi á Grænlandi. Hvaða sérstöku dýr eru þar sem þú býrð?

23
Dýralíf á Grænlandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1: Joel Garlich-Miller/U.S. Fish and Wildlife Service (CC BY 2.0)
S4: NTNU, Faculty of Natural Science - flickr.com
S6: Jörg Petersen - pixabay.com
S8: Dave Withrow/Alaska Fisheries Science Center, NOAA Fisheries Service (CC BY 2.0)
S10: Kim Hansen - commons.wikimedia.org
S12: Debruyne Terry, USFWS (CCO) - pixnio.com
S14: Per Harald Olsen/NTNU - snl.no
S16: Jon Nickles, USFWS (CCO) - pixnio.com
S18: ID 12019 - pixabay.com
S20: W. Ferchland - denstoredanske.lex.dk (CCO)
S22: Michael Gäbler - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X