Tjaeledh
gïele
Smá ræktun - þinn eigin garður í gluggakistunni
Smá ræktun - þinn eigin garður í gluggakistunni

Mette Lindemark - Special Center Vonsild

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Smáræktun eru kímplöntur sem eru ræktaðar í gluggkistunni. Það þarf bakka, bómull og vatn - og að sjálfsögðu fræ! Maður sáir, vökvar, uppsker og borðar afurðina. Þú þekkir ábyggilega karsið á eggjabrauðinu þínu.

Smáræktun eru kímplöntur sem eru ræktaðar í gluggkistunni. Það þarf bakka, bómull og vatn - og að sjálfsögðu fræ! Maður sáir, vökvar, uppsker og borðar afurðina. Þú þekkir ábyggilega karsið á eggjabrauðinu þínu.

5
6

Til eru margs konar fræ - t.d. radísur, rúkkóla, chia, refasmári, brokkóli, kryddjurt og margt annað. Karsi er algengast. Þú getur verið með smáræktun allt árið. Það gengur hægar á veturnar en á sumrin þegar dagsljósið er meira.

Til eru margs konar fræ - t.d. radísur, rúkkóla, chia, refasmári, brokkóli, kryddjurt og margt annað. Karsi er algengast. Þú getur verið með smáræktun allt árið. Það gengur hægar á veturnar en á sumrin þegar dagsljósið er meira.

7
8

Það er gaman að prófa sig áfram með ólík fræ. Þau bragðast mismunandi. Fyrir alla smáræktun gildir að hún er skemmtileg og mjög hollt að fá heimaræktuð vistfræðilega vítamín.

Það er gaman að prófa sig áfram með ólík fræ. Þau bragðast mismunandi. Fyrir alla smáræktun gildir að hún er skemmtileg og mjög hollt að fá heimaræktuð vistfræðilega vítamín.

9
10

Lítil fræ eins og karsi, chia, radísa og önnur svipuð á að sá beint í votan bómull. Stærri fræ eins og t.d. hörfræ, sólblómafræ og baunir getur þú lagt í vatn í 1-2 daga áður en þú sáir þeim. Þá gengur það aðeins hraðar.

Lítil fræ eins og karsi, chia, radísa og önnur svipuð á að sá beint í votan bómull. Stærri fræ eins og t.d. hörfræ, sólblómafræ og baunir getur þú lagt í vatn í 1-2 daga áður en þú sáir þeim. Þá gengur það aðeins hraðar.

11
12

Eftir sáningu verður þú að muna að vökva einu sinni til tvisvar á dag annars þorna þau eða spíra. Þá verður þeim ekki bjargað. Ef þú ert ekki heima í tvo daga getur þú sett bakkann í ísskápinn. Þá stoppar ferlið. Þá vaxa þau ekki og þurfa ekki vatn.

Eftir sáningu verður þú að muna að vökva einu sinni til tvisvar á dag annars þorna þau eða spíra. Þá verður þeim ekki bjargað. Ef þú ert ekki heima í tvo daga getur þú sett bakkann í ísskápinn. Þá stoppar ferlið. Þá vaxa þau ekki og þurfa ekki vatn.

13
14

Sáir þú tveimur mismunandi tegundum í einn bakka getur þú farið í ræktunarkeppni. Eins og á myndinni - Chia eða karsi - hvor vinnur?

Sáir þú tveimur mismunandi tegundum í einn bakka getur þú farið í ræktunarkeppni. Eins og á myndinni - Chia eða karsi - hvor vinnur?

15
16

Rétt getið! Karsi er fljótari - alltaf! Sennilega þess vegna er það vinsælt. Hörfræ vaxa hægt- en á móti eru þau mjög flott.

Rétt getið! Karsi er fljótari - alltaf! Sennilega þess vegna er það vinsælt. Hörfræ vaxa hægt- en á móti eru þau mjög flott.

17
18

Þú getur borðað eigin ræktunun ofan á brauð með áleggi - en hún er líka góð í salat eða punt á kvöldmatinn.

Þú getur borðað eigin ræktunun ofan á brauð með áleggi - en hún er líka góð í salat eða punt á kvöldmatinn.

19
20

Þú getur keypt öll algengustu fræin í stórmörkuðum. Það eru líka til vefverslanir þar sem þú getur keypt alls konar fræ í smáræktun. Á netinu getur þú líka lesið meira um smáræktun.

Þú getur keypt öll algengustu fræin í stórmörkuðum. Það eru líka til vefverslanir þar sem þú getur keypt alls konar fræ í smáræktun. Á netinu getur þú líka lesið meira um smáræktun.

21
22

Prófaðu að gera spírukeppni milli tveggja tegunda. Þekkir þú önnur fræ sem þú gæti hugsað þér að rækta í gluggakistunni?

Prófaðu að gera spírukeppni milli tveggja tegunda. Þekkir þú önnur fræ sem þú gæti hugsað þér að rækta í gluggakistunni?

23
Smá ræktun - þinn eigin garður í gluggakistunni

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:

S1-24: Mette Lindemark
Forrige side Næste side
X