Tjaeledh
gïele
Tom Kristensen- dönsk kappastursgoðsögn
Tom Kristensen- dönsk kappastursgoðsögn

Stefan Nielsen

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Tom Kristensen er þekktur danskur kappakstursökumaður sem var að til 2014, þegar hann hætti ferlinum á móti í Braselíu.

Tom Kristensen er þekktur danskur kappakstursökumaður sem var að til 2014, þegar hann hætti ferlinum á móti í Braselíu.

5
6

Hann er heimsþekktur fyrir að hafa oftast unnið kappaksturinn 24 tíma- Le Mans. Hlaupið fer fram í bænum Le Mans í Frakklandi stanslaust í 24 tíma.

Hann er heimsþekktur fyrir að hafa oftast unnið kappaksturinn 24 tíma- Le Mans. Hlaupið fer fram í bænum Le Mans í Frakklandi stanslaust í 24 tíma.

7
8

Hann vann fyrsta hlaupið 1997 á brautarmeti og árin 2002-2005, 2008 og 2013. Hann náði 14 sætaröðunum í 18 hlaupum. 9 sinnum varð hann númer 1. Þess vegna fékk hann gælunafnið ,,Meistari Le Mans.”

Hann vann fyrsta hlaupið 1997 á brautarmeti og árin 2002-2005, 2008 og 2013. Hann náði 14 sætaröðunum í 18 hlaupum. 9 sinnum varð hann númer 1. Þess vegna fékk hann gælunafnið ,,Meistari Le Mans.”

9
10

Flesta sigra vann hann á Audi Teams. Hann hefur einnig keyrt BMW og unnið á bæði Porche og Bentley. Í dag er hann sendiherra fyrir Audi.

Flesta sigra vann hann á Audi Teams. Hann hefur einnig keyrt BMW og unnið á bæði Porche og Bentley. Í dag er hann sendiherra fyrir Audi.

11
12

Hann hefur líka unnið 6 sigra í ameríska 12-tíma kappakstrinum í Sebring í Flórida.

Hann hefur líka unnið 6 sigra í ameríska 12-tíma kappakstrinum í Sebring í Flórida.

13
14

Tom Kristensen er fæddur þann 7. júlí 1967 í Hobro. Hann fæddist á bensínstöð. Pabbi hans var líka kappakstursökumaður. Tom vann sitt fyrsta HM, ætlað ungum keppendum, á gogart bíl 11 ára gamall. Hann varð norrænn meistari 1985 og í öðru sæti á HM 1987.

Tom Kristensen er fæddur þann 7. júlí 1967 í Hobro. Hann fæddist á bensínstöð. Pabbi hans var líka kappakstursökumaður. Tom vann sitt fyrsta HM, ætlað ungum keppendum, á gogart bíl 11 ára gamall. Hann varð norrænn meistari 1985 og í öðru sæti á HM 1987.

15
16

Árin 2002 og 2005 varð Tom Kristensen ,,Íþróttanafn ársins” í Danmörku. Það er æðsta íþróttaviðurkenning í Danmörku. Þrívegis vann hann verðlaun íþróttamanna, BT gull.

Árin 2002 og 2005 varð Tom Kristensen ,,Íþróttanafn ársins” í Danmörku. Það er æðsta íþróttaviðurkenning í Danmörku. Þrívegis vann hann verðlaun íþróttamanna, BT gull.

17
18

Tom varð heimsmeistari í WEC (World Endurance Championship) 2013 með Loïc Duval og Allan McNish á Audi R1 bílnum þeirra.

Tom varð heimsmeistari í WEC (World Endurance Championship) 2013 með Loïc Duval og Allan McNish á Audi R1 bílnum þeirra.

19
20

Árið 2013 varð hann meðlimur bílaíþróttarinnar Hall of Fame i Konunglega óperuhúsinu i London. Árið 2018 varð hann meðlimur ,,Hall of Fame” í Damörku. Þar stendur brjóstmynd af honum í Húsi íþróttanna í Brøndby.

Árið 2013 varð hann meðlimur bílaíþróttarinnar Hall of Fame i Konunglega óperuhúsinu i London. Árið 2018 varð hann meðlimur ,,Hall of Fame” í Damörku. Þar stendur brjóstmynd af honum í Húsi íþróttanna í Brøndby.

21
22

Árið 2014 var hann heiðraður Riddarakrossi og varð ,,Riddari danska fánans.” Margrét 2 Danadrottning afhenti krossinn.

Árið 2014 var hann heiðraður Riddarakrossi og varð ,,Riddari danska fánans.” Margrét 2 Danadrottning afhenti krossinn.

23
24

Bæði í Hobro, þaðan sem hann kemur, og á Amager í Kaupmannahöfn hafa vegir verið nefndir í höfuðið á honum. Þeir heita báðir Tom Kristensens vegur.

Bæði í Hobro, þaðan sem hann kemur, og á Amager í Kaupmannahöfn hafa vegir verið nefndir í höfuðið á honum. Þeir heita báðir Tom Kristensens vegur.

25
26

Tom lagði kappakstursbílum ,,Kóngur” til rödd í dönsku Disney útgáfunni ,,Bílar.”

Tom lagði kappakstursbílum ,,Kóngur” til rödd í dönsku Disney útgáfunni ,,Bílar.”

27
28

Hann er virkur sendiherra fyrir félagið ,,Kids Aid” sem leitar leiða til að berjast gegn krabbameini og stendur að baki söfnuninni ,,Knus Kræft Galla.”

Hann er virkur sendiherra fyrir félagið ,,Kids Aid” sem leitar leiða til að berjast gegn krabbameini og stendur að baki söfnuninni ,,Knus Kræft Galla.”

29
30

Þekkir þú aðra ökuþóra sem hafa ekið 24 tíma Le Mans hlaupið?

Þekkir þú aðra ökuþóra sem hafa ekið 24 tíma Le Mans hlaupið?

31
Tom Kristensen- dönsk kappastursgoðsögn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Kevin Decherf - flickr.com - S4+8: Nic Redhead - flickr.com S6+30: Davis Merrett - flickr.com - S10: Smokeonthewater - commons.wikimedia.org S12: Kenneth J. Gill - commons.wikimedia.org S14:+22: tomkristensen.com - S16: Byggxx - commons.wikimedia.org S18: OldLion - commons.wikimedia.org - S20: Morten Vennike S24: Elias Hardonk Nielsen - S26: Stefan Nielsen S28: Kidsaid.dk Se mere på: www.tomkristensen.com
Forrige side Næste side
X