Molsso
Giela
Litháen
2
Litháen

Neringa Paskačimaitė - Šiaurės kryptimi

Jorgaluvvon íslensku Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Litháen tilheyrir einu af baltnösku löndunum. Landið á landamæri við Lettland, Hvíta-Rússland, Póllandi og Rússland. Vinstra megin við Litháen er Eystrasalt. Um þrjár milljónir manna búa í landinu.

Litháen tilheyrir einu af baltnösku löndunum. Landið á landamæri við Lettland, Hvíta-Rússland, Póllandi og Rússland. Vinstra megin við Litháen er Eystrasalt. Um þrjár milljónir manna búa í landinu.

5
6

Litir litháenska fánans eru þrir, sá guli, sá græni og sá rauði. Guli liturinn táknar sólina, sá græni náttúrurna og skógana og sá rauði blóð stríðsins. Þann 6. júli, krýningardegi Mindaugas (1253) er opinber dagur í Litháen.

Litir litháenska fánans eru þrir, sá guli, sá græni og sá rauði. Guli liturinn táknar sólina, sá græni náttúrurna og skógana og sá rauði blóð stríðsins. Þann 6. júli, krýningardegi Mindaugas (1253) er opinber dagur í Litháen.

7
8

Litháen er þingbundið lýðveldi með kjörnum forseta. Núverandi forseti Litháen er Gitanas Nauseda (2022).

Litháen er þingbundið lýðveldi með kjörnum forseta. Núverandi forseti Litháen er Gitanas Nauseda (2022).

9
10

Litháen er almennt flatt land, hér finnast engin há fjöll. Litháen er aðallega engi og skógar og svo finnast margar ár. Lengsta áin er Nejmen (Nemunas), sem er 937,4 km.

Litháen er almennt flatt land, hér finnast engin há fjöll. Litháen er aðallega engi og skógar og svo finnast margar ár. Lengsta áin er Nejmen (Nemunas), sem er 937,4 km.

11
12

Í Litháen eru nokkrar hallir. Þær þekktustu eru Trakai höll og Kaunas höll, þar finnast einnig söfn.

Í Litháen eru nokkrar hallir. Þær þekktustu eru Trakai höll og Kaunas höll, þar finnast einnig söfn.

13
14

Litháar elska körfubolta. Sumir segja það önnur trúarbrögð í landinu. Tveir þekktustu körfubotaleikmenn landsins eru Arvydas Sabonis og Jonas Valančiūnas.

Litháar elska körfubolta. Sumir segja það önnur trúarbrögð í landinu. Tveir þekktustu körfubotaleikmenn landsins eru Arvydas Sabonis og Jonas Valančiūnas.

15
16

Litháar halda stóra sönghátíð fjóra hvert sumar. Það eru um þrettán þúsund þátttakendur í hvert skipti. Hátíðin finnst á heimsminjaskrá UNESCO um óefnislegan menningararf.

Litháar halda stóra sönghátíð fjóra hvert sumar. Það eru um þrettán þúsund þátttakendur í hvert skipti. Hátíðin finnst á heimsminjaskrá UNESCO um óefnislegan menningararf.

17
18

Þekktasti listamaðurinn í Litháen er Mikalojus Konstantinas Čiurlionis. Hægt er að skoða verk hans í listasafninu í Kaunas.

Þekktasti listamaðurinn í Litháen er Mikalojus Konstantinas Čiurlionis. Hægt er að skoða verk hans í listasafninu í Kaunas.

19
20

Litháeskir framleiðendur og rannsakendur leiser eru fyrirferðamiklir í leiserheiminum.

Litháeskir framleiðendur og rannsakendur leiser eru fyrirferðamiklir í leiserheiminum.

21
22

Litháeskan er fornaldarlegasta tungumál í heiminum sem hefur haldið mörgum eiginleikum frá frumindóevrópskum tungumálum. Um 3.6 milljónir manna tala tungumálið í heiminum.

Litháeskan er fornaldarlegasta tungumál í heiminum sem hefur haldið mörgum eiginleikum frá frumindóevrópskum tungumálum. Um 3.6 milljónir manna tala tungumálið í heiminum.

23
24

Litháum þykja kartöflur góðar. Sennilega finnst ekkert heimili þar sem fólk kann ekki uppskrift með kartöflum. Þjóðarmáltíð Litháa, cepelinai, er líka úr kartöflum.

Litháum þykja kartöflur góðar. Sennilega finnst ekkert heimili þar sem fólk kann ekki uppskrift með kartöflum. Þjóðarmáltíð Litháa, cepelinai, er líka úr kartöflum.

25
26

Þjóðarfugl Litháa er hvítur storkur. Hann er oft sagður koma með hamingjuna.

Þjóðarfugl Litháa er hvítur storkur. Hann er oft sagður koma með hamingjuna.

27
28

Flestir Litháar eru katólskir. Veistu eitthvað meira um Litháen?

Flestir Litháar eru katólskir. Veistu eitthvað meira um Litháen?

29
Litháen

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+24+28: PxHere.com
S4: Matasg - commons.wikimedia.org
S6: icon0 - publicdomainpictures.net
S8: Augustas Didžgalvis - commons.wikimedia.org
S10: Laima Gūtmane - commons.wikimedia.org
S12: David Iliff - commons.wikimedia.org
S14: Fernando Frazão/Agência Brasil Rio de Janeiro - commons.wikimedia.org
S16: ©Dainusvente.lt
S18: Mikalojus Konstantinas Čiurlionis (1875-1911) - commons.wikimedia.org + ciurlionis.eu
S20: Pixnio.com
S22: Freesvg.org
S26: MabelAmber - pixabay.com
Forrige side Næste side
X