Molsso
Giela
Heimur Astrid Lindgren
2
Heimur Astrid Lindgren

Eva-Charlotte Berntsson & Lisa Borgström

Jorgaluvvon íslensku Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Heimur Astrid Lindgren er ævintýragarður fyrir börn. Þar hittir maður persónur úr bókunum hennar.

Heimur Astrid Lindgren er ævintýragarður fyrir börn. Þar hittir maður persónur úr bókunum hennar.

5
6

Garðurinn opnaði 1981 með því að þrjár fjölskyldur byggðu lítil náttúruhús. Það var byrjunin á garðinum. Fyrsta byggða húsið var Kattahola en það var byggt í garði.

Garðurinn opnaði 1981 með því að þrjár fjölskyldur byggðu lítil náttúruhús. Það var byrjunin á garðinum. Fyrsta byggða húsið var Kattahola en það var byggt í garði.

7
8

Í upphafi hét garðurinn ,,Ævintýrabærinn”. Árið 1989 var nafninu breytt í heim Astridar Lindgens og er staðsettur í Vimmerby. Garðurinn þekur 180.000 fermetra.

Í upphafi hét garðurinn ,,Ævintýrabærinn”. Árið 1989 var nafninu breytt í heim Astridar Lindgens og er staðsettur í Vimmerby. Garðurinn þekur 180.000 fermetra.

9
10

Í garðinum hittir maður margar af fjölbreyttum persónum Astridar Lindgren, t.d. Línu langsokk, Emil í Kattholti, Ronju ræningjadóttur og marga aðra.

Í garðinum hittir maður margar af fjölbreyttum persónum Astridar Lindgren, t.d. Línu langsokk, Emil í Kattholti, Ronju ræningjadóttur og marga aðra.

11
12

Garðurinn er stærsta utandyra leikhús Svíþjóðar. Dag hvern eru leikin sérskrifuð leikrit sem byggja öll á sögum Astridar. Hér er sena úr Ronju ræningjadóttur.

Garðurinn er stærsta utandyra leikhús Svíþjóðar. Dag hvern eru leikin sérskrifuð leikrit sem byggja öll á sögum Astridar. Hér er sena úr Ronju ræningjadóttur.

13
14

Ef maður vill gista eru sumarhús og tjaldstæði í Vimmerby. Í tengslum við garðinn má finna marga gistimöguleika, s.s. í húsum sem líkjast húsunum frá 19. öld í Vimmerby.

Ef maður vill gista eru sumarhús og tjaldstæði í Vimmerby. Í tengslum við garðinn má finna marga gistimöguleika, s.s. í húsum sem líkjast húsunum frá 19. öld í Vimmerby.

15
16

Sögurnar hafa eigin svæði í garðinum sem maður getur heimsótt. Þetta hús tilheyrir Madicken og Lisabet.

Sögurnar hafa eigin svæði í garðinum sem maður getur heimsótt. Þetta hús tilheyrir Madicken og Lisabet.

17
18

Árið 2009 var búinn til sjór fyrir utan Villa Villekulla, þar sem skip Línu, Hoppetossa liggur við bryggju.

Árið 2009 var búinn til sjór fyrir utan Villa Villekulla, þar sem skip Línu, Hoppetossa liggur við bryggju.

19
20

Ronju ræningjadóttur getur maður hitt í Matthíasarborg með vini hennar og ræningja Birk, garðverði, rassálfa, villtar nornir og marga ræningja.

Ronju ræningjadóttur getur maður hitt í Matthíasarborg með vini hennar og ræningja Birk, garðverði, rassálfa, villtar nornir og marga ræningja.

21
22

Í Kirsjuberjadalnum hittir maður bræðurna Ljónshjarta. Hinn grimma Tengil og drekann Kötlu sér maður í Rósardalnum.

Í Kirsjuberjadalnum hittir maður bræðurna Ljónshjarta. Hinn grimma Tengil og drekann Kötlu sér maður í Rósardalnum.

23
24

Garðurinn er opinn frá maí til ágúst, líka í frívikunum. Hefur þú heimsótt garð Astridar Lingren?

Garðurinn er opinn frá maí til ágúst, líka í frívikunum. Hefur þú heimsótt garð Astridar Lingren?

25
Heimur Astrid Lindgren

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4+6+10+12+18+20+22+24: Lisa Borgström
S8: Google.com/maps
S14: Pxfuel.com
S16: Albin Olsson - commons.wikimedia.org

astridlindgrensvarld.se
Forrige side Næste side
X