Molsso
Giela
Play audiofileis
Guðjón Valur Sigurðsson- íslenskur handboltamaður
IS DA SV
2
Guðjón Valur Sigurðsson - en islandsk håndboldspiller

Helga Dögg Sverrisdóttir

Jorgaluvvon dánskkagiella Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Guðjón Valur Sigurðsson hefur spilað 356 leiki fyrir landsliðið og er markahæsti handboltamaður landsliða með 1853 mörk (2019).


Play audiofile

Guðjón Valur Sigurðsson har spillet 356 kampe for det islandske håndboldlandshold og er den mest scorende af alle spillere nogensinde med 1853 mål (2019).

5
6

Guðjón Valur fæddist 8. ágúst 1979. Hann hóf feril sinn ungur og byrjaði með Gróttu á Seltjarnarnesi árið 1986 og spilaði til ársins 1998. Hann er vinstri hornamaður og góð vítaskytta.


Play audiofile

Guðjón blev født den 8. august 1979. Han startede sin karriere tidligt og begyndte i klubben Grótta i Seltjarnarnes i 1986 og spillede der til 1998. Han er venstre fløj og er en god straffeskytte.

7
8

Hann flutti til Akureyrar og spilaði með KA frá 1998-2001 áður en hann flutti til Þýskalands. Þar spilaði hann með Tusem Essen frá 2001-2005. Hann hefur verið atvinnumaður í handbolta frá 2001 og er enn árið 2020.


Play audiofile

Han flyttede til Akureyri og spillede for KA Akureyri fra 1998-2001. Så flyttede han til Tyskland og spillede for Tusem Essen fra 2001-2005. Han har været professionel siden 2001 og er det stadigvæk i 2020.

9
10

Guðjón varð Evrópumeistari með Essen í Evrópukeppni félagsliða. En síðar varð félagið gjaldþrota og þá fór hann til VfL Gunmersbach og spilaði frá 2005-2008.


Play audiofile

Guðjón blev europamester i EFH Cup´en med Essen, men da klubben gik konkurs, flyttede han til VfL Gunmersbach, hvor han var fra 2005-2008.

11
12

Árið 2006 var hann valinn íþróttamaður ársins í Þýskalandi. Sama ár var hann markahæsti maður ,,Bundeslíkunnar” þar í landi.


Play audiofile

I 2006 blev han valgt som “Årets idrætsmand” i Tyskland. Samme år scorede han flest mål i “Bundesligaen”.

13
14

Guðjón hefur spilað með mörgum liðum, má þar nefna, Rhein-Neckar-Löwen (2008-2011 og 2016-2019), AG Köbenhavn (2011-2012), THW Kiel (2012-2014) og FC Barcelona (2014-2016). Hann spilar nú, 2019, með franska liðinu Paris Saint-Germain.


Play audiofile

Guðjón har spillet i mange klubber, bl.a. Rhein-Neckar-Löwen (2008-2011 og 2016-2019), AG København (2011-2012), THW Kiel (2012-2014) og FC Barcelona (2014-2016). Han kom til Paris Saint-Germain HB i Frankrig i 2019.

15
16

Hann lék sinn fyrsta A-lands­leik 15. desember 1999 gegn Ítal­íu. Hann var 20 ára og skoraði 2 mörk í leikn­um.


Play audiofile

Han spillede sin første A-landskamp den 15. december 1999 mod Italien. Han var 20 år gammel og scorede 2 mål i kampen.

17
18

Guðjón Valur var kjörinn íþróttamaður ársins á Íslandi af Samtökum íþróttafréttamanna árið 2006. Hann varð markakóngur HM í Þýskalandi árið 2007, þrátt fyrir að Ísland lenti í 8. sæti.


Play audiofile

Guðjón Valur blev valgt som “Årets  idrætsnavn” i 2006 i Island af sportsjournalisterne. Han blev topscorer til VM i Tyskland i 2007, selvom Island endte på 8. pladsen.

19
20

Guðjón Valur var með þegar landsliðið vann silfur á ÓL í Peking 2008 og brons í Austurríki á EM 2010. Í dag er hann góð fyrirmynd ungu leikmannanna í landsliðinu.


Play audiofile

Gudjon Valur var med da landsholdet vandt sølv til OL i Beijing i 2008 og bronze i til EM i Østrig i 2010. I dag er han et stort forbillede for de unge på holdet.

21
22

Guðjón var valinn í úrvalslið ÓL í Peking árið 2008 og í úrvalslið EM 2012 og aftur 2014.


Play audiofile

Guðjón har været på All Stars holdet ved OL i 2008, EM i 2012 og EM i 2014.

23
24

Þekkir þú annan þekktan handboltamann?


Play audiofile

Kender du en anden kendte håndboldspillere?

25
Guðjón Valur Sigurðsson- íslenskur handboltamaður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+6+16+22+24: HSI.is
S10+12: Armin Kübelbeck - commons.wikimedia.org
S14: Doha Stadium Plus Qatar - commons.wikimedia.org
S18: Steindy - commons.wikimedia.org
S20: ©Krissij19 - flickr.com
 
Forrige side Næste side
X