Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofileda
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull
IS
DA
2
Nationalparken Snæfellsjökull

Helga Dögg Sverrisdóttir

Omsett til dansk av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er 179 km² að stærð og er á utanverðu Snæfellsnesi. Náttúran og merkar minjar eru ástæða þess að Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður 28. júní 2001.


Play audiofile

Nationalparken Snæfellsjökull er 179 km² stor og ligger yderst på Snæfellsnes i Vestisland. Naturen og fortidsminder gjorde, at Nationalparken Snæfellsjökull blev etableret den 28. juni 2001.


Play audiofile 5
6

Snæfellsjökull er 1446 m hár og flatarmál hans 7 km². Jökullinn liggur á keilulöguðu eldfjalli. Hægt er að fara upp á jökulinn á snjósleða eða snjóbíl.


Play audiofile

Gletsjeren Snæfell er 1446 m høj og dens areal er 7 km². Gletsjeren ligger på en kegleformet vulkan. Man kan tage op på gletsjeren med snescootere eller i snebil.


Play audiofile 7
8

Jökullinn er mjög þekktur af því franski rithöfundurinn Jules Verne skrifaði árið 1864 skáldsöguna ,,Leyndadómar Snæfellsjökuls” þar sem aðalpersónan ferðast að miðju jarðar frá jöklinum.


Play audiofile

Vulkanen er meget berømt, fordi den franske forfatter Jules Verne i 1864 skrev romanen “Rejsen til jordens indre”, hvor hovedpersonen finder indgangen til en fantastisk verden i jordens centrum her.


Play audiofile 9
10

Arnarstapi er mjög lítill útgerðarstaður. Sagt er að útgeislun frá jöklinum safnist fyrir á Arnarstapa og þangað kemur fólk til iðka alls konar kúnstir. Sagan segir að jökullinn sé einn af sjö stöðum í heiminum sem gefur mikla orku.


Play audiofile

Arnarstapi er en lille fiskerby. Det siges, at der i byen er en energi fra gletsjeren. Så mange kommer for at opleve energien. Gletsjeren siges at være én ud af syv meget kraftfulde energifelter i verden.


Play audiofile 11
12

Hellnar er lítið sjávarpláss vestan við Arnarstapa. Meðfram ströndinni er falleg bergmyndun og hellir sem heitir Baðstofa. Mikið fuglalíf er í berginu.


Play audiofile

Hellnar er meget lille fiskerby vest for Arnarstapi. Langs kysten findes kønne klipper og en grotte, som hedder ,,Badestue”. Der lever mange fugle i bjerget.


Play audiofile 13
14

Á Hellnum er gestastofa þjóðgarðsins þar sem er kaffihús og safn sem segir frá dýralífi og útgerð á og í kringum staðinn.


Play audiofile

I Hellnar er nationalparkens gæstestue med en café og museum, som fortæller om dyrelivet og fiskeriet på stedet.


Play audiofile 15
16

Dritvík var forn verstöð. Áður fyrr unnu 600-700 manns við sjósókn þarna. Hér finnst svört strönd.


Play audiofile

Dritvig er et gammelt fiskerleje. Før i tiden arbejdede 600-700 mennesker med fiskeri. Her findes en sort strand.


Play audiofile 17
18

Strönd Djúpalónssands hefur að geyma ýmsar furðulegar klettamyndanir. Árið 1948 fórst breskur togari rétt fyrir utan ströndina og járn úr honum er enn í sandinum.


Play audiofile

På stranden Djúpalónssandur gemmer sig mange mærkelige klippeformationer. I 1948 forliste et britisk skib ud for kysten og vragdele fra skibet ligger stadig i sandet.


Play audiofile 19
20

Lóndrangar, sem eru gígtappar og leifar af gosi, standa austan við Malarrif þar sem stendur stór viti.


Play audiofile

Lóndrangar, som er et par vulkanske stenstøtter, ligger øst for Malarrif, hvor der står et stort fyr.


Play audiofile 21
22

Hefur þú heimsótt þjóðgarð?


Play audiofile

Har du besøgt en nationalpark?


Play audiofile 23
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Axel Kristinsson - flickr.com
S4: Maximilian Dörrbecker - commons.wikimedia.org
S6: Pexels.com
S8: Jules Verne - 1892 + Rama - commons.wikimedia.org
S10: Ramiro Torrents - flickr.com
S12: Twiga269 - flickr.com
S14+16: Helga Dögg Sverrisdótir
S18: Jennifer Boyer - flickr.com
S20: Philnewberryphotography - flickr.com
S22: Theo Crazzolara - flickr.com
Forrige side Næste side
X