Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofilesv
Jól á Íslandi
IS
SV
2
Jul på Island

7. bekkur Síðuskóla á Akureyri

Omsett til svensk av Åsa Magnusson
3
4

Jólin eru haldin frá 24. desember til 6. janúar. 24. desember er aðfangadagur og þá opnum við pakkana. 25. desember er jóladagur og þá er haldið upp á fæðingu Jesú. Annar í jólum er 26.


Play audiofile

Julen firas från den 24 december till den 6 januari. 24 december är det julafton. Då öppnar vi gåvor. 25 december firar vi Jesus födelse. Annandagen är den 26:e.


Play audiofile 5
6

Við höldum jól til að fagna fæðingu Jesú. Á 4. og 5. öld komst sú venja víðast á að minnast fæðingarinnar 25. desember.


Play audiofile

Vi firar jul för att fira Jesu födelse. Under 4:e och 5:e århhundradet började traditionen, då vi uppmärksammar födseln den 25 december.


Play audiofile 7
8

Þann 12. desember setja börnin skóinn út í glugga. Fyrsti jólasveinninn kemur nóttina 12. desember og síðasti kemur nóttina fyrir aðfangadag. Það kemur alltaf nýr jólasveinn hverja nótt.


Play audiofile

Den 12 december sätter barnen en sko i fönstret. Den första tomten kommer natten till den 12 december och den sista tomten kommer natten före julafton. Det är alltid en ny tomte som kommer varje natt.


Play audiofile 9
10

Flestir Íslendingar skreyta fyrir jólin. Margir láta ljós í glugga og nánast allir kúlur og seríu á jólatréð. Margir eru líka með útiljós.


Play audiofile

De flesta islänningar pyntar inför julen. Många sätter ljus i fönstrena och nästan alla har kulor i granen. Många har också pynt utomhus.


Play audiofile 11
12

Allra fyrstu jólatré munu hafa sést á Íslandi í kringum 1850. Íslendingar skreyta jólatréð og setja pakka undir tréið. Pakkarnir eru svo opnir á aðfangadagskvöld 24. desember.


Play audiofile

Den första julgranen kom till Island omkring 1850. Islänningarna pyntar granen och lägger paket under. Paketen öppnas på julafton den 24 december.


Play audiofile 13
14

Margir íslendingar borða aspassúpu, humarsúpu og grafinn lax í forrétt á aðfangadag.


Play audiofile

Många islänningar äter sparrissoppa, hummersoppa och gravad lax till förrätt på julafton.


Play audiofile 15
16

Það hefur færst í vöxt að Íslendingar borði rjúpu á aðfangadagskvöld. Fólk fer sjálft á veiðar upp til fjalla til að veiða rjúpu.


Play audiofile

Det blir mer vanligt att islänningar äter skogshöns på julafton. Man går på jakt uppe på fjällen för att skjuta dem.


Play audiofile 17
18

það er siður hjá mörgum að borða hamborgarahrygg á aðfangadag sem er steiktur með púðursykri og ananas. Sykurhúðaðar kartöflur eru m.a. borðaðar með.


Play audiofile

Det är en tradition för många till jul att äta stekt kotlettrad med brun farin och ananas. Man äter också sockerbrynta potatis till.


Play audiofile 19
20

Laufabrauð er næfurþunn og stökk hveitikaka og er mikilvægur hluti íslenskra jóla. Í upphafi aðventu safnast fjölskyldur saman til að skera út og steikja kökurnar. Laufabrauð er borðað með hangikjöti á jóladag.


Play audiofile

Lövbröd (Laufabrauð) är en tunn och spröd vetekaka och en viktig del av den isländska julen. I början av advent samlas familjer ihop för att skära ut och steka kakorna. Lövbröd äts med rökt lammkött på juldagen.


Play audiofile 21
22

Fyrir jólin baka margir smákökur. Bakaðar eru alls konar sortir, marengstoppar, gyðingarkökur, kókoskökur og vanilluhringir.


Play audiofile

Innan jul bakar många småkakor. Man bakar många olika sorter: maränger, syltkakor, kokoskakor och vaniljkransar.


Play audiofile 23
24

Í skólum er tekinn einn dagur í desember í jólaföndur. Þar er föndrað alls kyns jólalegt föndur úr t.d klósettrúllum,dagblöðum, gömlum bókum og krukkum.


Play audiofile

På skolorna har vi en julpysseldag i december. Där tillverkar vi alla typer av juldekorationer och använder till exempel toalettrullar, tidningar, gamla böcker och burkar.


Play audiofile 25
26

Í íslenskum skólum er hefð fyrir að nemendur leiki jólasveinavísur eftir Jóhannes úr Kötlum á litlu jólunum.


Play audiofile

I isländska skolor är det en tradition att spela teater om jultomtarna efter Johannes från Kötlums version när det är julfest.


Play audiofile 27
28

Á Íslandi höfum við rauð eða hvít jól. Munurinn á hvítum og rauðum jólum er að hvít jól er þegar snjór er úti en rauð jól þegar enginn snjór er.


Play audiofile

På Island kan man ha röd jul eller vit jul. Skillnaden är att när det är snö ute, är det vit jul, men röd jul när det inte finns någon snö.


Play audiofile 29
30

Þann 23. desember er Þorláksmessa og þá borða mjög margir Íslendingar kæsta skötu í hádeginu eða í kvöldmat.


Play audiofile

Den 23 december är det lillejulafton. Då äter många islänningar syrad rocka till lunch eller middag.


Play audiofile 31
32

Er borðaður fiskur í kringum jól heima hjá þér?


Play audiofile

Äter du fisk hemma hos dig under juletiden?


Play audiofile 33
Jól á Íslandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+28: Sigurður Arnarson
S4+10+12+14+16+18: Helga Dögg Sverrisdóttir
S6: Flickr.com
S8+24+26: Síðuskóli Akureyri
S20: Kristín Svava Stefánsdóttir
S22: Sivva Eysteins - flickr.com
S30: Jóhann Rafnsson
S32 Frida Eyjolfs - flickr.com
Forrige side Næste side
X