Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofileda
Jól á Íslandi
IS
DA
2
Jul i Island

7. bekkur Síðuskóla á Akureyri

Omsett til dansk av 7. bekkur Síðuskóla á Akureyri
3
4

Jólin eru haldin frá 24. desember til 6. janúar. 24. desember er aðfangadagur og þá opnum við pakkana. 25. desember er jóladagur og þá er haldið upp á fæðingu Jesú. Annar í jólum er 26.


Play audiofile

Julen holdes fra den 24. december til den 6. januar. 24. december er juleaften. Der åbner vi gaver. 25. december fejer vi Jesu fødsel. 2. juledag er den 26.


Play audiofile 5
6

Við höldum jól til að fagna fæðingu Jesú. Á 4. og 5. öld komst sú venja víðast á að minnast fæðingarinnar 25. desember.


Play audiofile

Vi holder jul for at fejre Jesu fødsel. I 4. og 5. århundrede begyndte traditionen, hvor vi mindes fødslen den 25. december.


Play audiofile 7
8

Þann 12. desember setja börnin skóinn út í glugga. Fyrsti jólasveinninn kemur nóttina 12. desember og síðasti kemur nóttina fyrir aðfangadag. Það kemur alltaf nýr jólasveinn hverja nótt.


Play audiofile

Den 12. december sætter børnene en sko i vinduet. Den første julemand kommer natten til 12. december og den sidste julemand kommer natten før juleaften. Det er altid en ny julemand, som kommer, hver nat.


Play audiofile 9
10

Flestir Íslendingar skreyta fyrir jólin. Margir láta ljós í glugga og nánast allir kúlur og seríu á jólatréð. Margir eru líka með útiljós.


Play audiofile

De fleste islændinge pynter op før jul. Mange sætter lys i vinduer og næsten alle bruger kugler på juletræet. Mange har også udendørs pynt.


Play audiofile 11
12

Allra fyrstu jólatré munu hafa sést á Íslandi í kringum 1850. Íslendingar skreyta jólatréð og setja pakka undir tréið. Pakkarnir eru svo opnir á aðfangadagskvöld 24. desember.


Play audiofile

Det første juletræ kom til Island omkring 1850. Islændinge pynter juletræet og lægger pakker under. Pakkerne bliver åbnet juleaften, den 24. december.


Play audiofile 13
14

Margir íslendingar borða aspassúpu, humarsúpu og grafinn lax í forrétt á aðfangadag.


Play audiofile

Mange islændinge spiser aspargessuppe, hummersuppe og graved laks som forret juleaften.


Play audiofile 15
16

Það hefur færst í vöxt að Íslendingar borði rjúpu á aðfangadagskvöld. Fólk fer sjálft á veiðar upp til fjalla til að veiða rjúpu.


Play audiofile

Det er blevet mere almindeligt, at islændinge spiser rype juleaften. De går på jagt oppe på fjeldene for at skyde dem.


Play audiofile 17
18

það er siður hjá mörgum að borða hamborgarahrygg á aðfangadag sem er steiktur með púðursykri og ananas. Sykurhúðaðar kartöflur eru m.a. borðaðar með.


Play audiofile

Det er en tradition for mange til jul, at spise hamburgerryg stegt med brun farin og ananas. Man spiser også sukkerbrunede kartofler til.


Play audiofile 19
20

Laufabrauð er næfurþunn og stökk hveitikaka og er mikilvægur hluti íslenskra jóla. Í upphafi aðventu safnast fjölskyldur saman til að skera út og steikja kökurnar. Laufabrauð er borðað með hangikjöti á jóladag.


Play audiofile

Løvbrød (Laufabrauð) er en tynd og sprød hvedekage og er en vigtig del af islandsk jul. I starten af advent mødes mange islandske familier for at skære kagerne ud og stege dem. Løvbrød spises med røget lammekød juledag.


Play audiofile 21
22

Fyrir jólin baka margir smákökur. Bakaðar eru alls konar sortir, marengstoppar, gyðingarkökur, kókoskökur og vanilluhringir.


Play audiofile

Før jul bager mange småkager. Vi bager mange slags: marengstoppe, jødekager, kokoskager og vaniljekranse.


Play audiofile 23
24

Í skólum er tekinn einn dagur í desember í jólaföndur. Þar er föndrað alls kyns jólalegt föndur úr t.d klósettrúllum,dagblöðum, gömlum bókum og krukkum.


Play audiofile

I skolerne har vi en juleklippedag i december. Der laver vi al slags julepynt og bruger for eksempel toiletruller, aviser, gamle bøger og krukker.


Play audiofile 25
26

Í íslenskum skólum er hefð fyrir að nemendur leiki jólasveinavísur eftir Jóhannes úr Kötlum á litlu jólunum.


Play audiofile

I islandske skoler er det en tradition, at spille skuespil om julemændene efter Johannes fra Kötlums version, når der holdes julefest.


Play audiofile 27
28

Á Íslandi höfum við rauð eða hvít jól. Munurinn á hvítum og rauðum jólum er að hvít jól er þegar snjór er úti en rauð jól þegar enginn snjór er.


Play audiofile

I Island kan man have rød jul eller hvid jul. Forskellen er, at når der er sne udenfor, er det hvid jul, men rød jul, når der ikke er sne.


Play audiofile 29
30

Þann 23. desember er Þorláksmessa og þá borða mjög margir Íslendingar kæsta skötu í hádeginu eða í kvöldmat.


Play audiofile

Den 23. december er det lillejuleaften. Der spiser mange islænding rådden rokke til frokost eller aftensmad.


Play audiofile 31
32

Er borðaður fiskur í kringum jól heima hjá þér?


Play audiofile

Spiser I fisk i juletiden hjemme hos dig?


Play audiofile 33
Jól á Íslandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+28: Sigurður Arnarson
S4+10+12+14+16+18: Helga Dögg Sverrisdóttir
S6: Flickr.com
S8+24+26: Síðuskóli Akureyri
S20: Kristín Svava Stefánsdóttir
S22: Sivva Eysteins - flickr.com
S30: Jóhann Rafnsson
S32 Frida Eyjolfs - flickr.com
Forrige side Næste side
X