Skift
språk
Play audiofilesv
Vårt fritids
SV
IS
2
Frístundin okkar!

Frösakullsskolans Fritidshem

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Fritids öppnar 6:30 varje dag och då bjuds det på frukost i cafét. På fritids går det 68 barn i åldrarna 6-11 år.


Play audiofile

Frístundin opnar 06:30 á hverjum degi og þá er boðið upp á morgunmat í kaffistofunni. Í frístund eru 68 börn á aldrinum 6- 11 ára.

5
6

Vi har många aktivitetslådor som vi leker med. Tex hund/kattlåda, skönhetsvårdslåda, dektektivlåda och cirkuslåda.


Play audiofile

Það er alls konar afþreying sem við leikum okkur með. Tex hunda og kattaleiki, snyrtistofuleiki, spæjaraleiki og sirkúsleiki.

7
8

En populär låda bland tjejerna är att bygga med Lego Friends.


Play audiofile

Það er vinsælt að byggja úr Legó vinir meðal stelpnanna.

9
10

I Händelsen kan man leka och springa. Där spelar vi gärna olika bollspel.


Play audiofile

Í íþróttasalnum getur maður leikið og hlaupið. Þar spilum við alls konar boltaleiki.

11
12

Ute är vi varje dag. Idag har vi gått på påsktipspromenad runt skolgården.


Play audiofile

Við förum út á hverjum degi. Í dag fórum við í páskagöngutúr í skólagarðinum til að leita að vísbendingum.

13
14

I cafét brukar vi pyssla, rita och spela spel.


Play audiofile

Í kaffistofunni erum við vön að föndra, teikna og spila.

15
16

Vi äter lunch i våra baser (klassrum). Idag fick vi stekt fisk med potatis och spenatsås.


Play audiofile

Við borðum hádegismat í skólastofunum. Í dag fengum við steiktan fisk með kartöflum með spínatsósu.

17
18

Gogos är små plastleksaker som man kan spela och leka med. Väldigt poppis på fritids just nu.


Play audiofile

Gogos eru lítil plastleikföng sem hægt er að spila og leika með. Mjög vinsælt í frístundinni.

19
20

Vi får smörgås, yoghurt med flingor och dricker mjölk eller vatten till mellanmål.


Play audiofile

Við fáum brauð, jógúrt með spónmat og drekkum mjólk með eða vatn milli mála.

21
22

Vi erbjuder barnen en speciell aktivitet varje dag under ett visst antal veckor. Det kan vara bild/skapande, bygglek, slöjd, yoga och naturdag.


Play audiofile

Við bjóðum börnunum sérstaka afþreyingu á hverjum degi í ákveðnar vikur. Það getur verið skapandi starf, byggingaleikur, smíðar, jóga og náttúrudag.

23
24

Vi har en underbar skolgård med mycket träd och buskar och en stor grusplan där vi spelar fotboll och leker olika lekar.


Play audiofile

Við erum með frábæra skólalóð með mörgum trjám og stóran malarvöll sem við spilum fótbolta á og leikum fjölbreytta leiki.

25
26

Kl 16 äter vi frukt tillsammans i cafèt innan barnen går hem. Fritids stänger klockan 18:00.


Play audiofile

Kl. 16:00 borðum við ávexti saman í kaffistofunni áður en börnin fara heim. Frístundin lokar klukkan 18:00.

27
28

Många barn i Sverige går på fritids efter skolan. Är det vanligt hos er?


Play audiofile

Mörg börn í Svíþjóð eru í frístund eftir skóla. Er það algengt hjá ykkur?

29
Vårt fritids

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1-28: Lisa Borgström
Forrige side Næste side
X