Skift
språk
Play audiofileda
Danske forårsblomster
DA
IS
2
Dönsk vorblóm

Emmelie Feldfoss Nørregaard og Maja Søgaard Jørgensen - Ødis Skole

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Bellis hedder også Tusindfryd på dansk. Tusindfryd betyder: "Smuk blomst med tusind kronblade". Det er en miniudgave af margueritten. Den kan laves til sirup og er rig på C-vitamin. Mange synes, at bellissen er ukrudt i græsplænen. Den kan blive 5-15 cm høj.


Play audiofile

Fagurfífill heitir líka á dönsku ,,Tusindfryd” og þýðir ,,fallegt blóm með þúsund krónublöð.” Hann er lítil útgáfa af ,,Freyjubráð.” Hægt er að búa til síróp úr honum og hann  inniheldur mikið af C-vítamíni. Mörgum finnst fagurfífillinn vera illgresi á grasinu. Hann getur orðið  5-15 cm hár.

5
6

Erantis er en knoldplante. Den er i familie med anemoner. Den blomstrer fra januar til marts. Det er en flerårig blomst, hvilket betyder, at den visner væk om vinteren og kommer igen næste forår. Hele planten er giftig. Den er 5-15 cm høj. Stænglen er hul.


Play audiofile

Vorboði er jarðstöguls hýðisplanta. Hún er af sóleyjarætt. Hann blómstrar frá janúar til mars. Þetta er fjölært blóm sem þýðir að það visnar á veturnar og kemur næsta vor. Öll plantan er eitruð. Hún er 5-15 cm há. Stöngullinn er holur.

7
8

Hyacinter findes i forskellige farver og dufte. Det er en løgplante. Før i tiden groede hyacinten kun på grænsen mellem Tyrkiet og Syrien. I 1532 begyndte man at dyrke hyacinter i Italien. Hyacint betyder "opvågning og spirende kærlighed".


Play audiofile

Hýasintur finnst í mörgum litum og með mismunandi ilmi. Hún er blómlaukur. Áður óx hýasinta aðeins á landamærum Tyrklands og Sýrlands. Árið 1523 hófu menn rækta híasintur á Ítalíu. Hyacint þýðir ,,að vakna upp og rækta kærleikann.”

9
10

Violen kan blive op til 10 cm høj. Den er tvekønnet, som betyder, at han- og hunblomsten er i samme blomst. Den har hjerteformede blade. Blomsterne bruges også til pynt på desserter eller til parfume.


Play audiofile

Þrenningarfjóla getur orðið allt að 10 cm há. Þetta tvíært blóm sem þýðir að hún er bæði karl- og kvenkyn. Blöðin eru hjartalaga. Hægt er að nota blómin sem skraut á eftirrétti eða í ilmvötn.

11
12

Mælkebøttens rigtige navn er Løvetand, men den kaldes også Fandens mælkebøtte, måske fordi den spreder sig meget. Den kan blive 15-45 cm høj. Der er omkring 400 små arter af mælkebøtten. Den blomstrer for det meste i april-maj. Bladene kan spises som salat.


Play audiofile

Rétta nafn fífils er Túnfífill en hann kallast líka fífill fjandans, kannski af því hann dreifir sér svo víða. Hann getur orðið 15-45 cm hár. Til eru um 400 afbrigði af túnfífli. Hann blómstrar aðallega í apríl-maí. Blöðin er hægt að borða sem salat.

13
14

Vibeæg ligner små skakternede klokker. Den kan blive 20-30 cm høj. Den blomstrer i april-maj. Den har fået navnet på grund af dens lighed med vibens æg. De gror bedst, hvor der er kalk.


Play audiofile

Vepjulilja líkist reitamynstruðum klukkum. Liljan getur orðið 20-30 cm há. Hún blómstrar í apríl-maí. Nafnið fékk hún vegna líkingar við egg vepjunnar. Hún er algengust þar sem er kalk.

15
16

Vorterod kan blive 5-30 cm høj. Det er en flerårig urt. Den vokser i skove og i haver. Bladene er hjerteformede. De første blade titter frem i marts og forsvinder igen helt i maj. Mange ser den som ukrudt fordi den spreder sig.


Play audiofile

Vorsóley getur orðið 5-30 cm há. Hún er fjölær jurt. Hún vex í skógum og görðum. Blöðin eru hjartalaga. Fyrstu blöðin láta sjá sig í mars og hverfa aftur í maí. Margir segja þetta illgresi því plantan dreifir sér.

17
18

Rød hestehov kaldes også for tordenskræppe. Den vokser langs åer og grøfter. Den kendes fra vikingetiden og blev brugt som lægemiddel i middelalderen. Nu bruges den mod hoste og mavesmerter. Den bliver 15-40 cm høj.


Play audiofile

Hrossafífill kallast líka ,,þrumublómið.” Fífillinn vex meðfram ám og skurðum. Plantan þekkist frá víkingatímanum og var notuð sem lækningalyf á miðöldum. Nú er plantan notuð gegn hósta og magaverkjum. Hún verður 15-40 cm há.

19
20

Hvilken forårsblomst kan du bedst lide?


Play audiofile

Hvert er uppáhalds vorblómið þitt?

21
Danske forårsblomster

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Shirley Hirst - pixabay.com
S4+6: Hans Braxmeier - pixabay.com
S8: Bruno Glätsch - pixabay.com
S10+20: Pxhere.com
S12: JacLou DL - pixabay.com
S14: LeneA - pixabay.com
S16: Pixabay.com
S18: Petra - pixabay.com
Forrige side Næste side
X