Skift
språk
Þekkir þú Troms?
Þekkir þú Troms?

Connie Isabell Kristiansen

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Troms er sýsla mjög norðarlega í Noregi.

Troms er sýsla mjög norðarlega í Noregi.

5
6

Troms er þekkt fyrir há fjöll og gróskumikla firði.

Troms er þekkt fyrir há fjöll og gróskumikla firði.

7
8

Tíðarfar getur verið erfitt í Troms. Munur á hitastigi, á einu ári, getur verið 60 gráður frá hæsta til lægsta hitastigs.

Tíðarfar getur verið erfitt í Troms. Munur á hitastigi, á einu ári, getur verið 60 gráður frá hæsta til lægsta hitastigs.

9
10

Í um það bil þrjá mánuði á ári er myrkur í Troms. Það þýðir að stóran hluta sólarhringsins er dimmt og ekki sést til sólar í fjórar til átta vikur samfleytt.

Í um það bil þrjá mánuði á ári er myrkur í Troms. Það þýðir að stóran hluta sólarhringsins er dimmt og ekki sést til sólar í fjórar til átta vikur samfleytt.

11
12

Þegar dimmt er úti sjást Norðurljós á himninum. Norðurljós sjást þegar agnir frá sólinni mæta gufuhvolfi jarðar.

Þegar dimmt er úti sjást Norðurljós á himninum. Norðurljós sjást þegar agnir frá sólinni mæta gufuhvolfi jarðar.

13
14

Þegar sólin snýr aftur er haldið upp á það með sólarveislu. Þá eru borðaðar sólarbollur og sungin lög um sólina.

Þegar sólin snýr aftur er haldið upp á það með sólarveislu. Þá eru borðaðar sólarbollur og sungin lög um sólina.

15
16

Á sumrin er miðnætursól í allri sýslunni. Það þýðir að sólin er yfir sjóndeildarhringnum allan sólarhringinn.

Á sumrin er miðnætursól í allri sýslunni. Það þýðir að sólin er yfir sjóndeildarhringnum allan sólarhringinn.

17
18

Þrándheimur er stærsti bærinn í Troms. Það búa um 72 þús. manns. Bærinn er líka kallaður París norðursins.

Þrándheimur er stærsti bærinn í Troms. Það búa um 72 þús. manns. Bærinn er líka kallaður París norðursins.

19
20

Farir þú lengst inn í skóginn í Troms gætir þú hitt björn. Björninn er stærsta rándýrið í Noregi.

Farir þú lengst inn í skóginn í Troms gætir þú hitt björn. Björninn er stærsta rándýrið í Noregi.

21
22

Það eru margir elgir í Troms. Þeir eru stærsta spendýrið í Noregi.

Það eru margir elgir í Troms. Þeir eru stærsta spendýrið í Noregi.

23
24

Gaupa er kattardýr sem gengur laust í Noregi. Þau eru mjög fælin og er eina villta kattardýrð í Norður- Evrópu.

Gaupa er kattardýr sem gengur laust í Noregi. Þau eru mjög fælin og er eina villta kattardýrð í Norður- Evrópu.

25
26

Þekkir þú önnur fylki í Noregi?

Þekkir þú önnur fylki í Noregi?

27
Þekkir þú Troms?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+14+18+26: Kurt Kristiansen S4: Wikipedia.org S6+8+10+16: Rune Thorleif Kristiansen S12: Connie Isabell Kristiansen S20: Robert Balog - Pixabay.com S22: David Mark - Pixabay.com S24: Werner Moser - Pixabay.com
Forrige side Næste side
X