Skift
språk
Play audiofilesv
Mall of Scandinavia
SV
IS
2
Versunarmiðstöðin Skandinavía

Elsa Paananen och Emma-Ida Bladh

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Mall of Scandinavia är Sveriges största köpcentrum och det största i norden. Det ligger i Stockholm.


Play audiofile

Verslunarmiðstöðin Skandinavía er stærsta verslunarmiðstöð Svíþjóðar og á Norðulöndunum. Hún er í Stokkhólmi.

5
6

Det finns 22 restauranger och 224 hyresgäster. Det ligger granne med Friends Arena i Solna.


Play audiofile

Þar eru 22 veitingastaðir og pláss fyrir 224 næturgesti. Verslunarmiðstöðin er í nágrenni við fótboltaleikvanginn Friends Arena i Solna.

7
8

Här finns också en av Sveriges största biografer: Filmstaden Scandinavia med 1 860 platser i 15 biosalonger. Här finns 4 st VIP-salonger där gästerna får ta med sig mat och dryck in i salongen.


Play audiofile

Eitt af stærstu kvikmyndahúsum Svíþjóðar er í miðstöðinni. Kvikmyndahúsið Skandinavía tekur 1860 manns í sæti í 15 sýningarsölum. Þar eru 4 salir þar sem gestir geta tekið eigin mat og drykk með.

9
10

Mall of Scandinavia har 3 700 p-platser. Man investerade 645 miljoner euro för att bygga shoppingcentret.


Play audiofile

Verslunarmiðstöðin býður upp á 3700 bílastæði. Hún kostaði 645 milljónir evra.

11
12

Det går att åka kollektivt till shoppingcentret med buss eller pendeltåg. Det planeras också för att man ska kunna åka tunnelbana hit.


Play audiofile

Hægt er að fara beint í verslunarmiðstöðina með strætó eða lest. Verið er að skipuleggja neðanjarðarlest til að komast þangað.

13
14

Mall of Scandinavia började byggas 2012 och stod klart 2015. Gallerian är 7 våningar högt. Shoppingcentret håller öppet varje dag mellan kl.10:00-21:00.


Play audiofile

Verslunarmiðstöðin var byggð 2012 og var tilbúin 2015. Húsið er 7 hæðir. Verslunarhúsið er opið á hverjum degi frá 10:00-21:00.

15
16

Bredvid Mall of Scandinavia ligger Friends Arena som är Sveriges nationalarena för herrlandslaget i fotboll och AIK:s hemmaarena.


Play audiofile

Þjóðarleikvangur Svíþjóðar fyrir herralandsliðið í fótbolta, Friends Arena, er í nágrenni við miðstöðuna en hann er líka heimavöllur AIK:s.

17
18

I Friends Arena kan man se bandy, fotboll och konserter med olika artister. Vid konserter kan det vara 65 000 besökare i Friends Arena. Rekordet har av Eminem med 57 520 besökare.


Play audiofile

Á Friends Arena er hægt að horfa á fótbolta og tónleika með ýmsum listamönnum. Á tónleikum geta verið um 65 000 gestir. Metið eru tónleikar Eminem 57 520 gestir.

19
20

Har du varit på Mall of Scandinavia?


Play audiofile

Hefur þú heimsótt Verslunarmiðstöðina Skandinavía?

21
Mall of Scandinavia

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+6: Arild Vågen - commons.wikimedia.org
S8: SF Bios informationsavdelning - commons.wikimedia.org
S10: Mallofscandinavia.se
S12: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S14: Greger Ravik - flickr.com
S16: Lighten-up - commons.wikimedia.org
S18: DoD News Features - commons.wikimedia.org
S20: Jopparn - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X