Skift
språk
Sagan um handboltann
Die Geschichte über Handball

Tove Silset, Lise Vogt & Silje Jerpstad

Omsett til tysk av Marie Luise Bauer-Schliebs, Emma Gade & Marie Mortensen Darling
3
4

Handbolti er mjög vinsæl íþrótt í öllum norrænu löndunum.

Handball ist ein sehr populärer Sport in allen  nordischen Ländern.

5
6

Handbolti er boltaíþrótt sem var fundin upp af dönskum kennara Holger Louis Nielsen í lok 19. aldar.

Handball ist ein Ballspiel, welches von dem dänischen Lehrer, Holger Nielsen, am Ende des 18-Jahrhundert in Dänemark erfunden wurde.

7
8

Það eru sjö leikmenn á vellinum. Sex spila úti á vellinum og einn er í marki.

Da sind sieben Spieler auf dem Handballfeld. Sechs Spieler auf dem Feld und einer steht im Tor.

9
10

Það er bannað snerta boltann með fætinum. Það má bara kasta og snerta boltann með höndum eða efri hluta líkamans.

Es ist verboten den Ball mit dem Fuß zu berühren. Der Ball soll nur geworfen werden und mit den Händen oder mit anderen Stellen am Oberkörper berührt werden.

11
12

Handbolti var kynntur á Ólympíuleikunum strax árið 1936. Þá var spilað utandyra og með 11 útileikmenn í hverju liði.

Handball wurde bereits in 1936 in das olympische Programm eingeführt. Zu dem Zeitpunkt wurde es im Freien und mit 11 Feldspielern in jeder Mannschaft gespielt.

13
14

Nútíma handbolti kom inn á Ólympiuleikana 1972. Það er haldið heimsmeistaramót bæði fyrir konur og menn annað hvert ár.

Moderner Handball kam 1972 in das Olympische Programm. Alle zwei Jahre finden Weltcups für Frauen und Männer statt.

15
16

Danska kvennalandsliðið hefur unnið OL þrisvar sinnum. 1996, 2000 og 2004. Noregur hefur unnið OL tvisvar sinnum, 2008 og 2012. Árið 2016 vann danska herralandsliðið OL.

Dänemarks Frauen haben die OL dreimal gewonnen: 1996, 2000 und 2004. Norwegen hat die OL zweimal gewonnen- 2008 und 2012. Die dänischen Herren gewannen die OL 2016.

17
18

HM fyrir karla hefur verið haldið síðan 1938 en fyrir konur síðan 1957.

Die WM wurde seit 1938 für Männer arrangiert und seit 1957 für Frauen.

19
20

Sænska herralandsliðið hefur unnið heimsmeistaramótið fjórum sinnum. 1954, 1958, 1990 og 1999. Danmörk vann HM 2019, 2021 og 2023.

Schwedens Nationalmannschaft hat die Weltmeisterschaft viermal gewonnen. In 1954, 1958, 1990 og 1999. Dänemark hat die WM 2019, 2021 und 2023 gewonnen.

21
22

Danmörk hefur unnið HM fyrir konur einu sinni, 1997. Norska kvennalandsliðið hefur unnið þrisvar sinnum - 1999, 2011 og 2015 (+2021).

Dänemarks Frauen hat die WM einmal  in 1997 gewonnen. Norwegen hat dreimal gewonnen - in 1999, 2011 und 2015 (+2021).

23
24

Þekkir þú einhvern sem spilar handbolta?

Kennst du jemanden, der Handball spielt?

25
Sagan um handboltann

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+8+18: Steindy - commons.wikimedia.org S4+10: Armin Kübelbeck - commons.wikimedia.org S6: videnskab.dk S12: A. Frankl - Berlin (1936) S14: ihf.info S16+22: larvikognorge.blogg.no S20: News Oresund S24: Thadius Miller - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X