Vállji
gielav
Reikistjarnan Úranus
2
Reikistjarnan Úranus

William Luu

Sámegiellaj jårggåluvvam íslensku Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Úranus er sjöunda reikistjarnan frá sólinni. Hún var uppgötvuð árið 1781 af William Herschel. Hann bjó til heimagerðan sjónauka. Dagurinn á Úranus er 17 tímar því reikistjarnan hreyfist hratt.

Úranus er sjöunda reikistjarnan frá sólinni. Hún var uppgötvuð árið 1781 af William Herschel. Hann bjó til heimagerðan sjónauka. Dagurinn á Úranus er 17 tímar því reikistjarnan hreyfist hratt.

5
6

Úranus hefur 11 daufa hringi sem maður sér ekki með berum augum. Úranus kallast ,,ísrisi reikistjarnanna” því hún er blá. Þegar maður kíkir á reikistjörnuna lítur hún út fyrir að vera græn og blá vegna metangassins í lofthjúpnum.

Úranus hefur 11 daufa hringi sem maður sér ekki með berum augum. Úranus kallast ,,ísrisi reikistjarnanna” því hún er blá. Þegar maður kíkir á reikistjörnuna lítur hún út fyrir að vera græn og blá vegna metangassins í lofthjúpnum.

7
8

Úranus er þriðja stærsta reikistjarnan í sólkerfinu. Úranus er fjórum sinnum stærri en Jörðin.

Úranus er þriðja stærsta reikistjarnan í sólkerfinu. Úranus er fjórum sinnum stærri en Jörðin.

9
10

Hitastigið á Úranus getur orðið allt að -225 ºC. Vindhraðinn getur náð 900 km/h sem er 250 m/s. Maður gæti ekki lifað af á Úranus.

Hitastigið á Úranus getur orðið allt að -225 ºC. Vindhraðinn getur náð 900 km/h sem er 250 m/s. Maður gæti ekki lifað af á Úranus.

11
12

Engin geimferja hefur komið á Úranus en teknar voru myndir af reikistjörnunni. Voyager 2 tók fyrstu myndirnar af Úranus árið 1986. Það tók Voyager um 8 ára að taka myndir af Úranus með hringjunum.

Engin geimferja hefur komið á Úranus en teknar voru myndir af reikistjörnunni. Voyager 2 tók fyrstu myndirnar af Úranus árið 1986. Það tók Voyager um 8 ára að taka myndir af Úranus með hringjunum.

13
14

Úranus hefur 27 tungl. Stærsta tunglið er Titana. Tungl Úranusar eru þakin ís. Stærstu tunglin heita Títana, Óberon, Aríel, Míranda og Úmbríel.

Úranus hefur 27 tungl. Stærsta tunglið er Titana. Tungl Úranusar eru þakin ís. Stærstu tunglin heita Títana, Óberon, Aríel, Míranda og Úmbríel.

15
16

Það tekur Úranus 84 ár að fara hring í kringum sólina.

Það tekur Úranus 84 ár að fara hring í kringum sólina.

17
18

Reikistjarnan Úranus er kölluð eftir gríska guðinum Úranosar sem var guð himins og alheims.

Reikistjarnan Úranus er kölluð eftir gríska guðinum Úranosar sem var guð himins og alheims.

19
20

Heldur þú að það sé líf á Úranus?

Heldur þú að það sé líf á Úranus?

21
Reikistjarnan Úranus

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Chris Meller - flickr.com
S4: HTCHNM - pixabay.com
S6: 95C - pixabay.com
S8: cc - Martin Kornmesser/IAU
S10: NASA Hubble - commons.wikimedia.org
S12+18: Commons.wikimedia.org
S14: Jason Major - flickr.com
S16: Jostein Riiser Kristiansen - snl.no
S20: Observatoriet.dk
Forrige side Næste side
X