Vállji
gielav
Maria Rørbæk - danskur barnabókahöfundur
Maria Rørbæk - danskur barnabókahöfundur

0. a Vonsild skole (2022/23)

Sámegiellaj jårggåluvvam íslensku Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Maria Rørbæk er danskur höfundur sem skrifar mest fyrir börn.

Maria Rørbæk er danskur höfundur sem skrifar mest fyrir börn.

5
6

Maria hefur verið rithöfundur í rúm 10 ár- frá 2012. Hún hefur skrifað rúmlega 40 barnabækur.

Maria hefur verið rithöfundur í rúm 10 ár- frá 2012. Hún hefur skrifað rúmlega 40 barnabækur.

7
8

Maria Rørbæk fæddist 1973. Hún er menntaður blaðamaður.

Maria Rørbæk fæddist 1973. Hún er menntaður blaðamaður.

9
10

Fyrsta bókin hennar kom út 2012 og hét ,,Bless snuð, sagði krókódílabarnið.”

Fyrsta bókin hennar kom út 2012 og hét ,,Bless snuð, sagði krókódílabarnið.”

11
12

Hún skrifar myndasögur, léttlestrarbækur og bækur fyrir aðeins eldri börn. Hún skrifar líka litlar bækur á ensku.

Hún skrifar myndasögur, léttlestrarbækur og bækur fyrir aðeins eldri börn. Hún skrifar líka litlar bækur á ensku.

13
14

Hún elskar að leika og fíflast með tungumálið. Sem dæmi í bókunum ,,Tungumálanornin”, ,,Orðatröllið” og ,,Bókstafaþjófurinn.”

Hún elskar að leika og fíflast með tungumálið. Sem dæmi í bókunum ,,Tungumálanornin”, ,,Orðatröllið” og ,,Bókstafaþjófurinn.”

15
16

Maria ólst upp í Farum en býr núna í Valby rétt hjá Kaupmannahöfn. Hún á tvö börn og tvö bónusbörn (2022).

Maria ólst upp í Farum en býr núna í Valby rétt hjá Kaupmannahöfn. Hún á tvö börn og tvö bónusbörn (2022).

17
18

Hún heimsækir marga leik- og grunnskóla þar sem hún skemmtir með sögum.

Hún heimsækir marga leik- og grunnskóla þar sem hún skemmtir með sögum.

19
20

Þekkir þú aðra rithöfunda sem skrifar bækur fyrir börn?

Þekkir þú aðra rithöfunda sem skrifar bækur fyrir börn?

21
Maria Rørbæk - danskur barnabókahöfundur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+4+6+16:  ©Mariar.dk
S8: ©Maria Rørbæk
S10+12+14:  ©Gyldendal.dk 
S18: ©Maibritt Høeg Ahrnkiel- Bramdrup Skole 
S20: Pixabay.com

www.mariar.dk
Forrige side Næste side
X