Oqaatsit
allanngortiguk
Íslenskir þjóðbúningar
IS
NB
2
Islandske nasjonaldrakter

Helga Dögg Sverrisdóttir

Nutserisoq: Eli Brøndbo
3
4

Til eru nokkrir íslenskir þjóðbúningar á Íslandi. Það eru til fleiri búningar fyrir konur en karlmenn. ​þjóðbúningarnir eru ævagamlir og hafa breyst í gegnum aldirnar.
 

På Island finnes det mange forskjellige nasjonaldrakter. Det finnes flere drakter til kvinner enn til menn. Nasjonaldraktene er veldig gamle og har endret seg gjennom århundrene.

5
6

Íslenski þjóðbúningurinn er samheiti yfir nokkur klæði sem eiga að þykja einkennandi fyrir íslenska þjóð. Áður fyrr var þetta klæðnaður fólks en er nú notað til hátíðarbrygða.

De islandske nasjonaldraktene er mange forskjellige drakter som kjennetegner den islandske nasjon. Før i tiden var det folket sitt alminnelige tøy, men i dag brukes draktene ved festlige tilstelninger.

7
8

Upphlutur var hluti af klæðnaði kvenna. Notað er reimað skreytt vesti, pils, kjóll og svunta með pilsinu og húfa með skúf. Á 19.öld gengu konur í ullarsokkum og sauðskinnskóm.

“Upphlutur” var en del av kvinnene sin bekledning. Den består av en snøret, ermløs og pyntet vest, en nederdel, et forkle og en lue med dusk. I det 18.århundre brukte kvinner ullstrømper og skinnsko.

9
10

Vestið er opið að framan og reimað saman með millureim sem situr á millum. Þetta er gert til að upphluturinn falli þétt að líkamanum.

Vesten er åpen og snørt med et metallkjede som sitter på magestykket. Den er laget for at vesten skal sitte stramt på kroppen.

11
12

Upphlutur 20. aldar breyttist í samræmi við tíðaranda, tísku og fáanleg efni. Upphlutur 20. aldar varð að mörgu leyti ólíkur þeim sem konur klæddust öldinni áður.

“Upphlutur” fra det 19.århundre forandret seg i takt med tiden, med moten og de tøystoffer man kunne få. “Upphlutur” fra det 19.århundre var veldig annerledes enn i perioden før.

13
14

Húfan er grunn, saumuð úr flaueli, með löngum, svörtum silkiskúf. Lítill silfurhólkur er á skúfnum.

Luen var lav, sydd av speilfløyel med en lang, svart silkedusk. Det var en liten sylinder av edelmetall på dusken.

15
16

Peysuföt frá 19. öld voru oftast svört eða svartblá. þessi búningur er ekki með vesti. Húfan var djúp, prjónuð úr svörtu, fínu ullarbandi og var með rauðan, grænan, bláan eða svartan skúf.

“Peysuföt” fra det 18.århundre brukte å være svart eller mørkeblå. Drakten hadde ikke vest. Luen var dyp, fylt med veldig fin sort ull og hadde rød, grønn, blå eller svarte dusk.

17
18

Peysuföt 20. aldar breyttust eftir tíðaranda, tísku og fáanlegum efnum. Nú voru ermar með svolitlu púffi á öxlum og stór slaufa bættist við.

”Peysuföt” fra det 19.århundre forandret seg i takt med tiden, moten og de tøystoff man kunne få. Nå ble ermene med puff på skuldrene og med en stor sløyfe til.

19
20

Hinn almenni þjóðbúningur karla er hnésíðar ullarbuxur eða síðbuxur, tvíhneppt vesti og treyja eða mussa og skotthúfu.

Vanlig antrekk for menn var knelange ullbukser eller lange bukser, dobbeltspent vest, skjorte eller bluse og lue med kort dusk.

21
22

Stelpubúningurinn minnir á kvenna búningana. Stúlkur höfðu klút um hálsinn með sínum búningi.

Nasjonaldraktene til jenter minner mye om draktene til kvinner. Jentene har et skjerf til antrekket.

23
24

Strákabúningarnir eru eins og karlabúningarnir. Hnésíðar buxur, blússa, vesti og skotthúfa. Notaðir eru sauðskinnsskór með búningunum séu þeir til.

Draktene til guttene er likedan som for menn. Knebukser, bluse, vest og en lue med dusk. De bruker skinnsko til draktene hvis man har.

25
26

Þessi búningur kallast skautbúningur og er fínni en hinir. Nú er komið belti og meira lagt í höfuðfatið. Þessi búningur var notaður sem hátíðarbúningur á öldum áður.

Denne drakten kalles “skautbúningur”  og er penere enn de andre. Nå er det kommet et belte på, og hodeplagget er flottere. Denne drakten ble brukt til høytidelige anledninger før i tiden.

27
28

Kyrtill var sparibúningur á 19. öld. Hann var oft notaður við fermingar og brúðkaup um aldamótin 1900. Fjallkonan klæðist alltaf þessum búningi á þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní.

“Kyrtill” var en festdrakt i det 18.århundre. Den ble brukt til konfirmasjoner og bryllup. “Fjeldkvinden”, bruker den på Islands nasjonaldag den 17.juni, når hun holder tale.

29
30

þekkir þú einhvern sem á þjóðbúning?

Kjenner du noen som har en islandsk nasjonaldrakt?

31
Íslenskir þjóðbúningar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:

S1-30: Heimilisiðnaðarfélag Íslands

Íslenskir þjóðbúningar | Heimilisiðnaður
(heimilisidnadur.is)
Forrige side Næste side
X