Oqaatsit
allanngortiguk
Laulupidu Vilniuses
IS
ET
2
Sönghátíð Vilníus

Marija Vaičiulytė, Austė Zaleckaitė

Nutserisoq: Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Laulupidu on traditsiooniline laulu- ja tantsupidu. Esimene Leedu laulupidu toimus 1924. aastal. Tol ajal kogunes 77 koori ja tulid 50 000 kuulajat.

Sönghátíðin er hefðbundin söng og danshátíð. Fyrsta litháeska sönghátið var haldin 1924. Þar komu 77 kórar saman með um 50 þúsund áheyrendum.

5
6

Sellest ajast on laulupidu saanud traditsiooniks ja seda peetakse iga nelja aasta tagant.

Síðan þá er sönghátíðin hefð sem haldin er fjórða hvert ár.

7
8

Baltimaade laulupidude traditsioon tuli koos sakslastega - algul Eestisse (Tartu, 1869), siis Lätti (Riia, 1873) ja hiljem Leetu.

Hefð fyrir sönghátíðum í Baltnesku löndunum barst með Þjóðverjum - fyrst til Eistlands (Tartu, 1869), Letland (Riga, 1873) og síðar Litháen.

9
10

Pärast II maailmasõda sai Leedu Nõukogude Liidu osaks. Riigis algasid repressioonid ning tuhanded riigi-, kultuuri- ja kunstitegelased küüditati Venemaa kaugemasse piirkonda Siberisse, kus paljud tapeti.

Eftir seinni heimsstyrjöldina var Litháen hluti af Sovétríkjunum. Kúgun var beitt og þúsundir ríkisstarfsmanna, menningar- og listafólk var flutt til fjarlægra staða í Rússlandi og Síberíu þar sem magir voru drepnir.

11
12

Sellegipoolest oli 1946. aasta laulupidu Leedu ühtsuse ja traditsioonide edendamise sümbol.

Þrátt fyrir þetta var sönghátíðin 1946 táknræn til að draga fram litháíska samstöðu og hefðir.

13
14

Alates 1950. aastast korraldatakse laulupeol ka tantsupäeva, kus tantsurühmad üle Leedu tantsivad Leedu rahvatantse.

Frá 1950 hefur sönghátiðinni verið slegið saman við Dag dansins. Danshópar alls staðar frá Litháen dansa þjóðdansa.

15
16

Rahvatantsud ja -laulud ülistavad riiki ja väljendavad rahva iseloomu, ajalugu, usku, elulaadi ja isegi ümbritsevat loodust.

Þjóðdansar og söngvar lofa landið og tjá einkenni þjóðarinnar, sögu, viðhorf, lífshætti og jafnvel náttúruna.

17
18

Laulupeo ajal kantakse sageli rahvariideid. Igal Leedu regioonil on oma riided – teistest erinevad.

Þjóðbúningar eru oft notaðir á sönghátíðinni. Hvert sveitarfélag hefur sinn búning - hver öðrum ólíkur.

19
20

Orkestriõhtu on publiku seas väga populaarne. Sellel osaleb keskmiselt 3000 artisti. Ansamblid võivad koosneda 10–70 liikmest.

Kvöld hljómsveitanna er mjög vinsælt meðal áhorfenda þar sem um 3000 listamenn koma fram. Hver hópur getur verið frá 10 til 70 manns.

21
22

2003. aastal tunnistas UNESCO maailmapärandi nimistusse Eesti, Läti ja Leedu laulu- ja tantsupidude traditsioon ja sümboolika.

Árið 2003 var hefð og tjáning eistnesku, lettnesku og litháísku söngva- og danshátíðanna viðurkennt af UNESCO og var sett á heimsminjaskrá.

23
24

Samuti toimub laulu- ja tantsupidu Leedu ja Baltimaade koolinoortele ja õpilastele. Festival kannab nime Gaudeamus.

Það eru líka til söng- og danshátíðir fyrir litháesk og baltísk skólabörn og nemendur. Hátíðin heitir Gaudeamus.

25
26

Laulupidu on Leedu olulisim kultuurisündmus, mis ühendab kõiki põlvkondi, tugevdab Leedu ühtsust ja austab seda kogu maailmas.

Sönghátiðin er mikilvægasti menningarviðburður í Litháen sem sameinar allar kynslóðir, styrkir samstöðuna og heiðrar hana um allan heim.

27
28

2024. aastal tähistas laulupidu 100. sünnipäeva. Kas olete kuulnud 20 000 lauljast koosneva koori häält? Kas olete kunagi näinud rohkem kui 9000 tantsijat ühte tantsu esitamas?

Árið 2024 fagnaði sönghátíðin 100 ára afmæli. Hefur þú heyrt kór með 20 þúsund meðlimum syngja? Hefur þú einhvern tímann sé 9 þúsund dansara dansa sama dansinn?

29
Laulupidu Vilniuses

/Šaltiniai/
S1: Andrius Vanagas - commons.wikimedia.org
S4: Lietuvos dainų šventė Kaune (1924)
S6+8: Commons.wikimedia.org
S10+12: Picryl.com
S14: Gareth Saunders - commons.wikimedia.org
S16: Pxhere.com
S18: Навка - commons.wikimedia.org
S20: Manorku - commons.wikimedia.org
S22: Laima Gūtmane - commons.wikimedia.org
S24: Konstantin´s Europe and more - flickr.com
S26: Ministras Linas Linkevičius - flickr.com
S28: www.lnkc.lt

www.dainusvente.lt
Forrige side Næste side
X