Oqaatsit
allanngortiguk
Græn orka á Norðurlöndunum
Græn orka á Norðurlöndunum

Unge sprogpiloter i Norden - Skulin vid Streymin (FO), Søndermarksskolen (DK), Erdal ungdomsskole (N), Kirkkokadun koulu (SF), Bratteberg Skola (S)

Nutserisoq: Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Græn orka er mikilvæg fyrir umhverfið, en hvernig lítur græn orka út á Norðurlöndunum?

Græn orka er mikilvæg fyrir umhverfið, en hvernig lítur græn orka út á Norðurlöndunum?

5
6

í Danmörku notast menn við vindorku sem aðalorkugjafa, því næst líf massa og sólarorku. Takmark ríkisstjórnarinnar er að Danmörk sé koltvísýrings laust fyrir 2050.

í Danmörku notast menn við vindorku sem aðalorkugjafa, því næst líf massa og sólarorku. Takmark ríkisstjórnarinnar er að Danmörk sé koltvísýrings laust fyrir 2050.

7
8

Þegar sólin skín á sólarrafhlöðu þrýstist rafeindin frá yfirborðinu og niður. Þegar rafeindin fer til baka myndast straumur. Í Danmörku kemur 6.2% af rafmagni frá sólarorku.

Þegar sólin skín á sólarrafhlöðu þrýstist rafeindin frá yfirborðinu og niður. Þegar rafeindin fer til baka myndast straumur. Í Danmörku kemur 6.2% af rafmagni frá sólarorku.

9
10

Í Svíþjóð eru fleiri grænir orkugjafar, til dæmis vatnsorka, umframhiti og vindorka. Einn af aðal orkugjöfunum er vindorka sem er um 19% af orkuframleiðslu í Svíþjóð.

Í Svíþjóð eru fleiri grænir orkugjafar, til dæmis vatnsorka, umframhiti og vindorka. Einn af aðal orkugjöfunum er vindorka sem er um 19% af orkuframleiðslu í Svíþjóð.

11
12

Vindorka en eins konar aflvél sem breytir hreyfiorku í rafmagnsorku. Svíþjóð á stærsta vindmyllu garð Evrópu sem er á landi með 179 vindmyllur.

Vindorka en eins konar aflvél sem breytir hreyfiorku í rafmagnsorku. Svíþjóð á stærsta vindmyllu garð Evrópu sem er á landi með 179 vindmyllur.

13
14

Í Færeyjum er búin til græn orka með vindi, vatni og sól. Vindorkan er búin til af vindmyllum, vatnsorkan af vatnsorkuverum og sólarorkan frá sólarrafhlöðugörðum.

Í Færeyjum er búin til græn orka með vindi, vatni og sól. Vindorkan er búin til af vindmyllum, vatnsorkan af vatnsorkuverum og sólarorkan frá sólarrafhlöðugörðum.

15
16

Sænska fyrirtækið Minesto og það færeyska SEV hafa unnið saman að verkefni um tvo Djúpa græna dreka. Drekarnir virka þannig að þeir eru festir við hafsbotninn með kapli. Fremst á drekanum kemur straumur inn í skrúfu sem sendir hann áfram.

Sænska fyrirtækið Minesto og það færeyska SEV hafa unnið saman að verkefni um tvo Djúpa græna dreka. Drekarnir virka þannig að þeir eru festir við hafsbotninn með kapli. Fremst á drekanum kemur straumur inn í skrúfu sem sendir hann áfram.

17
18

Finnland notar enn endurnýjanlega orkugjafa. Mikilvægustu orkugjafarnir er kjarnorka, vatnsafl og innflutt rafmagn. Markmið Finnlands í orkumálum er að vera CO₂-hlutlaust fyrir 2025.

Finnland notar enn endurnýjanlega orkugjafa. Mikilvægustu orkugjafarnir er kjarnorka, vatnsafl og innflutt rafmagn. Markmið Finnlands í orkumálum er að vera CO₂-hlutlaust fyrir 2025.

19
20

Finnland notar mest af kjarnorku  fyrir orku- og rafmangsframleiðslu. Það eru þrjú kjarnorkuver í Finnlandi. Þann 16. apríl 2023 var ,,Okoliutot 3” tilbúið.

Finnland notar mest af kjarnorku  fyrir orku- og rafmangsframleiðslu. Það eru þrjú kjarnorkuver í Finnlandi. Þann 16. apríl 2023 var ,,Okoliutot 3” tilbúið.

21
22

Í Noregi er vatnsaflið notað. Það er stærsti orkugjafinn og um 90% af orkunni kemur vatnsvirkjunum. Í Noregi eru 1739 vatnsvirkjanir sem er stór hluti af vatnsvirkjuverum heimsins.

Í Noregi er vatnsaflið notað. Það er stærsti orkugjafinn og um 90% af orkunni kemur vatnsvirkjunum. Í Noregi eru 1739 vatnsvirkjanir sem er stór hluti af vatnsvirkjuverum heimsins.

23
24

Vatnsorka er orkugjafi sem notar vatn sem rennur. Vatnsvirkjun virkar þannig að vatnið rennur í gegnum túrbínu sem veldur snúningi og þá er orkan búið til. Orkan er síðan send til notenda.

Vatnsorka er orkugjafi sem notar vatn sem rennur. Vatnsvirkjun virkar þannig að vatnið rennur í gegnum túrbínu sem veldur snúningi og þá er orkan búið til. Orkan er síðan send til notenda.

25
26

Nú hefur þú öðlast smá þekkingu á grænni orku á nokkrum Norðurlöndum. Hvaða orkugjafa líst þér best á?

Nú hefur þú öðlast smá þekkingu á grænni orku á nokkrum Norðurlöndum. Hvaða orkugjafa líst þér best á?

27
Græn orka á Norðurlöndunum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+6: PXhere.com 
S4: Rúni Bjarkhamar
S8: Mrganso - pixabay.com 
S10: Geralt - pixabay.com
S12: Johannes Jansson - commons.wikimedia.org
S14: ©Dansk Energi
S16: ©minesto.frontify.com
S18: Rebekka Koistinen
S20: Hannu Huovila / TVO - snl.no
S22: 8moments - pixabay.com
S24: Juhele - pixabay.com
S26: Vidar Jägrud
Forrige side Næste side
X