Oqaatsit
allanngortiguk
Sönghátíð í Eistlandi
Sönghátíð í Eistlandi

Riin Jürise, Kadriin Lillelaid

Nutserisoq: Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Sönghátíð er viðburður þar sem margir listamenn, kórar og lúðrasveitir taka þátt. Þessi mikla sönghátíð er haldin fimmta hvert ár en minni sönghátíðir eru haldnar árlega í Eistlandi.

Sönghátíð er viðburður þar sem margir listamenn, kórar og lúðrasveitir taka þátt. Þessi mikla sönghátíð er haldin fimmta hvert ár en minni sönghátíðir eru haldnar árlega í Eistlandi.

5
6

Fyrsta alþjóðlega sönghátíiðin var haldin 1869 í Tartu. Sönghátíðir er birtingamynd fyrir sjálfsmynd eistnesku þjóðarinnar.

Fyrsta alþjóðlega sönghátíiðin var haldin 1869 í Tartu. Sönghátíðir er birtingamynd fyrir sjálfsmynd eistnesku þjóðarinnar.

7
8

Á fyrstu sönghátíðinni tóku 878 karlmenn þátt, söngvarar og blásara. Bókaútgefandinn Johann Voldemark Jannsen var stofnandi sönghátíðarinnar sem var hluti af upphafi þjóðarhreyfingu eistnesku þjóðarinnar.

Á fyrstu sönghátíðinni tóku 878 karlmenn þátt, söngvarar og blásara. Bókaútgefandinn Johann Voldemark Jannsen var stofnandi sönghátíðarinnar sem var hluti af upphafi þjóðarhreyfingu eistnesku þjóðarinnar.

9
10

Dóttir Jannsens, Lydia Koidula, skrifaði texta við tvö eistnesk lög ,,Dauðinn er þinn” (Sind surmani) og ,,Heimalandið er ást mín” (Mu isamaa on minu arm). Bæði lögin eru sungin á sönghátíðum í dag.

Dóttir Jannsens, Lydia Koidula, skrifaði texta við tvö eistnesk lög ,,Dauðinn er þinn” (Sind surmani) og ,,Heimalandið er ást mín” (Mu isamaa on minu arm). Bæði lögin eru sungin á sönghátíðum í dag.

11
12

Við fjórðu sönghátíðina árið 1891 tók blandaður kór þátt í fyrsta skipti. Þó svo að rússneskir Zarer óskuð þess að lögin væru sungin á rússnesku þá var rúmlega helmingur laganna á eistnesku. Söngvararnir sungu ósjálfrátt eistneska lagið hymne ,,Föðurlandið mitt, hamingja og gleði” (Mu isamaa, mu önn ja rööm).

Við fjórðu sönghátíðina árið 1891 tók blandaður kór þátt í fyrsta skipti. Þó svo að rússneskir Zarer óskuð þess að lögin væru sungin á rússnesku þá var rúmlega helmingur laganna á eistnesku. Söngvararnir sungu ósjálfrátt eistneska lagið hymne ,,Föðurlandið mitt, hamingja og gleði” (Mu isamaa, mu önn ja rööm).

13
14

Hefðin er að halda sönghátíðina hátíðlega fimmta hvert ár og það byrjaði við áttundu hátíðina 1923. Það var fyrsta sönghátíðin sem haldin var á núverandi stað Tallin Festvalplads sem hafði pláss fyrir 12000 söngvara. Fyrsta loftmyndin var tekin þá og hátíðin mynduð í fyrsta skiptið.

Hefðin er að halda sönghátíðina hátíðlega fimmta hvert ár og það byrjaði við áttundu hátíðina 1923. Það var fyrsta sönghátíðin sem haldin var á núverandi stað Tallin Festvalplads sem hafði pláss fyrir 12000 söngvara. Fyrsta loftmyndin var tekin þá og hátíðin mynduð í fyrsta skiptið.

15
16

Árið 1933 tók kvennakór þátt í fyrsta sinn og heyra mátti útsendingu sönghátíðarinnar í útvarpinu, líka í fyrsta sinn.

Árið 1933 tók kvennakór þátt í fyrsta sinn og heyra mátti útsendingu sönghátíðarinnar í útvarpinu, líka í fyrsta sinn.

17
18

Eftir seinni heimsstyrjöldina hjálpuðu sönghátíðir til við að varðveita einkenni eitnesku þjóðarinnar. Árið 1988 söfnuðust mörg hundruð þúsund saman á Tallin Festivalplans og sungu fyrir frelsi ,,Hin syngjandi bylting” og varð hluti af því að stoppa stjórn sovétmanna og hafði áhrif á sjálfstæði Eistlands 1991.

Eftir seinni heimsstyrjöldina hjálpuðu sönghátíðir til við að varðveita einkenni eitnesku þjóðarinnar. Árið 1988 söfnuðust mörg hundruð þúsund saman á Tallin Festivalplans og sungu fyrir frelsi ,,Hin syngjandi bylting” og varð hluti af því að stoppa stjórn sovétmanna og hafði áhrif á sjálfstæði Eistlands 1991.

19
20

Frá 1962 hefur ungmenna sönghátíð verið haldin fimmta hvert ár. Það eru aðallega skólabörn sem taka þátt. Þessi hátíð er til að fækka skólakórum, lúðrasveitum og þjóðdansahópum á alþjóðlegu sönghátíðinni.

Frá 1962 hefur ungmenna sönghátíð verið haldin fimmta hvert ár. Það eru aðallega skólabörn sem taka þátt. Þessi hátíð er til að fækka skólakórum, lúðrasveitum og þjóðdansahópum á alþjóðlegu sönghátíðinni.

21
22

Eru sönghátíðir haldnar í þínu landi?

Eru sönghátíðir haldnar í þínu landi?

23
Sönghátíð í Eistlandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Metsavend – commons.wikimedia.org
S4: ToBreatheAsOne – flickr.com
S6: Visitestonia.com
S8: Oskar.susi - commons.wikimedia.org
S10+16: Teadmata - commons.wikimedia.org
S12: Jeromi Mikhael - commons.wikimedia.org
S14: Eesti filmiarhiiv - commons.wikimedia.org
S18: Jaan Künnap – commons.wikimedia.org
S20+22: 2023.laulupidu.ee

laulupidu.ee
Forrige side Næste side
X