IS
Oqaatsit
allanngortiguk
H.C. Ørsted - danskur vísindamaður
IS
2
H.C. Ørsted - danskur vísindamaður

5.b Vonsild Skole (22/23) og Nina Zachariassen

Nutserisoq: Kristjana Hafliðadóttir, Thelma Hermanns Svansdóttir, Sigríður Alma Guðmundsdóttir & Sigríður Margrét Matthíasdóttir
3
4

Hans Christian Ørsted var danskur vísindamaður. Hann var eðlisfræðingur, efnafræðingur og lyfjafræðingur. Hann fæddist 1777 i Rudkøbing og dó 1851.

Hans Christian Ørsted var danskur vísindamaður. Hann var eðlisfræðingur, efnafræðingur og lyfjafræðingur. Hann fæddist 1777 i Rudkøbing og dó 1851.

5
6

Árið 1820 uppgötvaði hann rafsegulsviðið og er þekktur fyrir það í dag. Það útskýrir áhrif rafmagns á segulsvið.

Árið 1820 uppgötvaði hann rafsegulsviðið og er þekktur fyrir það í dag. Það útskýrir áhrif rafmagns á segulsvið.

7
8

Árið 1829 stofnaði hann, ásamt öðrum, tæknimenntastofnun sem við þekkjum í dag sem Tækniháskóla Danmerkur (DTU).

Árið 1829 stofnaði hann, ásamt öðrum, tæknimenntastofnun sem við þekkjum í dag sem Tækniháskóla Danmerkur (DTU).

9
10

H.C. Ørsted var uppi á dönsku gullöldinni frá 1800-1850. Hann var góður vinur H.C. Andersen. Sagt er að hann hafi verið fyrstur til að viðurkenna ævintýri Andersens.

H.C. Ørsted var uppi á dönsku gullöldinni frá 1800-1850. Hann var góður vinur H.C. Andersen. Sagt er að hann hafi verið fyrstur til að viðurkenna ævintýri Andersens.

11
12

Hann elskaði tungumálið og fann upp í kringum 2000 ný orð. Sum notum við ennþá í dönsku í dag, meðal annars ,,súrefni”, ,,vetni” og ,,rúmmál”.

Hann elskaði tungumálið og fann upp í kringum 2000 ný orð. Sum notum við ennþá í dönsku í dag, meðal annars ,,súrefni”, ,,vetni” og ,,rúmmál”.

13
14

Bróðir hans Anders Sandø Ørsted var þriðji forsætisráðherra Danmerkur. H.C. Ørsted og bróðir hans Anders studdu hvorn annan í náminu og áhugamálum það mesta af ævinni.

Bróðir hans Anders Sandø Ørsted var þriðji forsætisráðherra Danmerkur. H.C. Ørsted og bróðir hans Anders studdu hvorn annan í náminu og áhugamálum það mesta af ævinni.

15
16

Hann ólst upp í Rudkøbing á Langalandi með fjölskyldu sinni. Hann var elstur í systkinahópnum. Pabbi hans var lyfsali og H.C. Ørsted fór í læri hjá honum 12 ára gamall.

Hann ólst upp í Rudkøbing á Langalandi með fjölskyldu sinni. Hann var elstur í systkinahópnum. Pabbi hans var lyfsali og H.C. Ørsted fór í læri hjá honum 12 ára gamall.

17
18

Árið 1794 varð hann stúdent og 1795 komst hann inn í Kaupmannahafnarháskólann. Hann lærði náttúrufærði og heimspeki. Hann útskrifaðist sem heimspekingur 1799 og var ráðinn við Kaupmannahafnarháskólann sem háskólakennari.

Árið 1794 varð hann stúdent og 1795 komst hann inn í Kaupmannahafnarháskólann. Hann lærði náttúrufærði og heimspeki. Hann útskrifaðist sem heimspekingur 1799 og var ráðinn við Kaupmannahafnarháskólann sem háskólakennari.

19
20

H.C. Ørsted notaði mest af tíma sínum í kennslu, en hann vann líka að tilraunum á sviði náttúrvísinda. Hann fékk innblástur frá menntuðum vísindamönnum, m.a. Johan Ritter.

H.C. Ørsted notaði mest af tíma sínum í kennslu, en hann vann líka að tilraunum á sviði náttúrvísinda. Hann fékk innblástur frá menntuðum vísindamönnum, m.a. Johan Ritter.

21
22

Árið 1815 var hann útnefndur Riddari Dannebrog. Hann stofnaði samtökin Útbreiðsla Nátturfræðikennarans og 1847 fékk hann Stórkross konungsins.

Árið 1815 var hann útnefndur Riddari Dannebrog. Hann stofnaði samtökin Útbreiðsla Nátturfræðikennarans og 1847 fékk hann Stórkross konungsins.

23
24

Þekkir þú aðra danska vísindamenn?

Þekkir þú aðra danska vísindamenn?

25
H.C. Ørsted - danskur vísindamaður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Danmarks Tekniske Museum - commons.wikimedia.org
S4: H.C. Ørsted 1842 - af Christian Albrecht Jensen  (1792–1870) - commons.wikimedia.org
S6: Picryl.com
S8: Polyteknisk-Læreanstalt-1899 - Thorvald Siersted - hovedstadshistorie.dk
S10: H.C. Andersen - samlinger.natmus.dk
S12: Michael Ljunggreen
S14: Anders Sandøe Ørsted - Af Christian Albrecht Jensen - pt.wikipedia.org
S16: Hubertus45 - commons.wikimedia.org
S18: Samlinger.natmus.dk
S20: Johann Wilhelm Ritter - Klaus Günzel - commons.wikimedia.org
S22: Daderot - commons.wikimedia.org
S24: Pixnio.com
Forrige side Næste side
X