Skipta um
tungumál
Play audiofilesv
Renkött - samisk mat
Hreindýrakjöt- samískur matur

Jon Anta - Solveig - Jone - Jonna - Mia - Hilma jïh Nisse Åarjel-saemiej skuvle

þýtt á íslensku frá Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

I den här boken får du läsa om hur du kan laga middagsmat av renkött.


Play audiofile

Í þessari bók getur þú lesið hvernig er hægt að búa til kvöldmat úr hreindýrakjöti.

5
6

Renkött är det bästa köttet du kan äta. Renen är fri och ute hela året. De är bara i gärdet när vi ska märka, skilja och slakta dem.


Play audiofile

Hreindýrakjöt er besta kjöt sem þú getur borðað. Dýrið lifir frjálst og er úti allt árið. Þau fara bara í gerði þegar á að merkja þau, þeim stíað í sundur og síðan slátrað.

7
8

Ryggen måste du dela upp i lederna. Så lägger du köttet i en kastrull och fyller på vatten tills det täcker köttet.


Play audiofile

Hryggnum er skorinn eftir liðunum. Svo leggur þú kjötið í pott og fyllir með vatni þar til það flýtur yfir kjötið.

9
10

När det kokar, tar du bort skummet. Efter det har du i salt. Låt det koka i 2 timmar och så är köttet färdigt och du kan äta det.


Play audiofile

Þegar það sýður tekur þú froðuna af. Eftir það setur þú salt. Láta það sjóða í tvo tíma og þá er kjötið tilbúið og þú getur borðað það.

11
12

Tungorna och benen kokar du på samma sätt som köttet från ryggraden, men du måste använda lite mer salt.


Play audiofile

Tunguna og beinin sýður þú á sama hátt og kjötið af hryggsúlunni en þú verður að nota aðeins meira salt.

13
14

Bogköttet kommer från renens framfot. Först måste du skära upp bogköttet.


Play audiofile

Bógurinn kemur af framfæti hreindýrsins. Fyrst verður þú að skera kjötið af bóginum.

15
16

Du steker köttet i en gryta. När du har stekt köttet hackar du löken och steker den. Till slut måste du ha lite salt i grytan.


Play audiofile

Þú steikir kjötið í potti. Þegar þú hefur steikt það alla hakkar þú laukinn og steikir hann. Að lokum setur þú smá salt í pottinn.

17
18

Innerfiléerna skär du i bitar och steker i stekpanna. så saltar du lite.


Play audiofile

Innri vöðvana skerð þú í bita og steikir á steikarpönnu. Svo saltar þú smá.

19
20

Skär upp grönsakerna och stek dem i ugnen med olja, salt och timjan.


Play audiofile

Skerðu niður grænmeti og steiktu í ofni með olíu, salti og tímían.

21
22
Renkött - samisk mat

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Robin - flickr.com + Peter C - pixabay.com S4+8+10+12+14: Åarjel-saemiej skuvle S6: Наталья Коллегова - pixabay.com
Forrige side Næste side
X