Skipta um
tungumál
Play audiofileda
Stop sult! - Verdensmål #2
2
Ekkert hungur! - Heimsmarkmið #2

Ledion Ferati og Alexander Nielsen - Vonsild Skole

þýtt á íslensku frá Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Forenede Nationer (FN) er en organisation med de fleste lande i verden. Den startede i 1945. Deres mål er hjælpe med at gøre verden til bedre sted at leve for alle.


Play audiofile

Sameinuðu þjóðirnar eru samtök þar sem flestar þjóðir heims eru með. Þau hófu starfssemi sína 1945. Markmið þeirra er að gera heiminn betri stað til að lifa á.

5
6

I 2015 lavede FN 17 verdensmål, som skal være nået i år 2030. Verdensmål nr. 2 hedder “Stop sult! I de seneste 20 år er økonomien steget i de fleste lande, hvilket er et fremskridt. Men der er lang vej endnu før ingen sulter.


Play audiofile

Árið 2015 gerðu SÞ 17 heimsmarkmið sem eiga að nást fyrir 2030. Heimsmarkmið nr. 2 heitir ,,Ekkert hungur!” Síðustu 20 ár hefur fjárhagur aukist í flestum löndum, sem er framför. Enn er langt í að enginn sé svangur.

7
8

De områder flest er ramt af sult er Syd- og Østasien med 520 millioner, Afrika med 243 millioner og Mellem- og Sydamerika med 42 millioner sultne.


Play audiofile

Svæðin þar sem hungur finnst er Suður- og Austur Asía með 530 milljónir manna, Afríka með 243 milljónir og Mið- og Suður Ameríka með 42 milljónir.

9
10

Der findes mad nok til alle mennesker i verden, men maden er ikke fordelt ligeligt. Nogle lande har for meget mad, så de må smide mad ud, der ikke bliver spist, andre lande har for lidt.


Play audiofile

Til er nóg af mat handa öllum í heiminum, en matnum er ekki skipt jafnt. Sum lönd hafa of mikinn mat og henda því sem ekki er borðað á meðan önnur lönd eiga of lítið.

11
12

Siden år 2000 er sult faldet fra 15% til 11%, men der er stadig over 800 millioner mennesker, der sulter i verden. Det skyldes mest klimaforandringer og konflikter.


Play audiofile

Frá 2000 hefur hungur minnkað frá 15% í 11% en samt svelta um 800 milljónir manns í heiminum. Umhverfisáhrif og átök valda því.

13
14

Der findes mange hjælpeorganisationer, som deler mad ud i områder, hvor der er sult. Den hjælp er vigtig, men løser ikke problemet på sigt.


Play audiofile

Mörg hjálparsamtök eru til sem gefa mat á svæðunum þar sem hungur er viðvarandi. Sú hjálp er mikilvæg, en leysir ekki vandamálið.

15
16

Man arbejder bl.a. med at udvikle afgrøder, som kan overleve bedre i tørke og som er mere modstandsdygtig overfor sygdomme.


Play audiofile

Unnið er m.a. að því að þróa uppskeru sem getur lifað betur af í þurrki og þolir betur sjúkdóma.

17
18

Der er mange måder, hvordan man kan hjælpe sultne. For eksempel er der lavet en app, som hedder “Share The Meal”. De arbejder sammen med FN. Her kan man donere mad til børn, der sulter. Det koster ca. 3 danske kroner at give et barn mad om dagen.


Play audiofile

Hægt er að aðstoða hungraða á margan hátt. Sem dæmi var búið til app sem heitir ,,Deilum máltíð” og vinna þeir með SÞ. Með appinu er hægt að gefa barni sem sveltur máltíð. Það kostar um 58 ísl. krónur á dag að gefa barni mat.

19
20

FN’s verdensmål nr. 2 handler om at afskaffe sult i verden inden 2030. Hvilke ideer har du til, hvordan vi kan afskaffe sult i verden?

(Opgaver)


Play audiofile

Heimsmarkmið SÞ nr. 2 fjallar um að stoppa hungur í heiminum fyrir 2030. Hvaða hugmyndir hefur þú um á hvern hátt við getum stoppa hungur í heiminum?

21
Stop sult! - Verdensmål #2

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+10+12: Piqsels.com
S4: UN.org
S6+20: Verdensmaal.org
S8: wfp.org
S9+13: Kilde: unicef.dk
S14: @wfp.da
S16: icon0.com - pexels.com
S18: sharethemeal.org

globalgoals.org
Forrige side Næste side
X