Skipta um
tungumál
Play audiofileda
Play audiofileis
Plastik i havet - (FNs 17 Verdensmål)
Plast í hafi- (FN17 Heimsmál)

Freja Nicolajsen, Emma Gade og Stine Sørensen - Vonsild Skole

þýtt á íslensku frá Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Plastik er et stort problem i verdenshavene. Der er cirka 8 millioner ton plastik, der ender i havet hvert år. Man forventer, at der om 10 år vil udledes 16 millioner ton om året.


Play audiofile

Plast er útbreitt vandamál í höfum heimsins. Hvert ár enda um 8 milljónir tonna plast í hafinu. Eftir um 10 ár búast menn við að um 16 milljón tonn endi í hafinu.


Play audiofile 5
6

Af de 8 millioner ton plastik, der ender i havet årligt, synker 70% af det til bunden. Snart kan der være mere plastik end fisk i havet.


Play audiofile

Af þeim 8 milljónum tonna plasts, sem endar árlega í hafinu sekkur um 70% af því til botns. Í framtíðinni verður sennilega meira plast í hafi en fiskur.


Play audiofile 7
8

På den jyske vestkyst i Danmark skyller der over 1000 ton plast i land hvert år.


Play audiofile

Á vesturströnd Jótlands, í Danmörku, skolast á hverju ári rúmlega 1000 tonn af plasti á land.


Play audiofile 9
10

Når plastik ligger i havet gør solens UV stråler plastikken sprød. Så går plastikken nemt i stykker og bliver til sidst til mikroplast, som man ikke kan se. Det forsvinder aldrig.


Play audiofile

Þegar plast liggur í hafi gera útfjólubláu geislar sólarinnar plastið stökkt. Plastið brotnar auðveldlega og að lokum verður það að plastögnum sem maður sér ekki. Það hverfur aldrei.


Play audiofile 11
12

Plastik holder i lang tid, før det bliver til mikroplast. Noget plastik holder i 500 år, før det bliver til mikroplast.


Play audiofile

Plast helst í langan tíma áður en það verður að plastögnum. Sumt plast heldur sér í 500 ár áður en það verður að plastögnum.


Play audiofile 13
14

Omkring 100.000 pattedyr og skildpadder og 1 millioner havfugle dør hvert år på grund af plast. De tror tit, at plastik er mad. 95% af alle havfugle har bitte små stykker plastik i maven.


Play audiofile

Um 100.000 spendýr og skjaldbökur og 1 milljón sjófugla deyja árlega vegna plasts. Þau halda oft að plastið sé matur. Um 95% sjófulga er með agnarsmáar plastagnir í maga.


Play audiofile 15
16

Mikroplast er meget farligere end når det er store stykker plastik. Alle dyr i havet kommer nemlig til at optage mikroplast fra vandet.


Play audiofile

Plastagnirnar eru hættulegri en þegar plaststykkin eru stærri. Öll dýr í hafinu munu nefnilega innibyrða plastagnir úr vatninu.


Play audiofile 17
18

Når dyr spiser plast ender mikroplasten i den mad vi spiser fra havet. Derved kommer den plast vi smider på jorden, i værste fald, til at ende i vores egne maver.


Play audiofile

Þegar dýr borða plast enda plastagnirnar í matnum sem við borðum. þess vegna kemur það plast sem við hendum á jörðina til með að enda í okkar eigin maga.


Play audiofile 19
20

Forskere har fundet ud af, at plastik ofte kommer fra mennesker, der bor 50 km fra kysten, fordi plastikken blæser rundt og ned i havet.


Play audiofile

Fræðimenn hafa fundið út að plast kemur oft frá þeim sem búa um 50 km frá ströndinni, því plastið fýkur og endar í hafinu.


Play audiofile 21
22

Verdensmål 14 handler bl.a. om at reducere forurening af havet. Tænker du over, hvad du gør af dit plastikaffald, når du smider det væk?


Play audiofile

Heimsmarkmið 14 fjallar m.a. um að minnka mengun í hafinu. Hugsar þú um hvað þú gerir við plastið þegar þú hendir því?


Play audiofile 23
Plastik i havet - (FNs 17 Verdensmål)

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Photolib.noaa.gov
S4: Brian Merrill - pixabay.com
S6: Kevin Krejci - flickr.com
S8: Sandra Altherr - pixabay.com
S10: Kein - commons.wikimedia.org
S12: MaxPixel.net
S14: Stefan Leijon - flickr.com
S16: Thue - commons.wikimedia.org
S18: John Brookes - pixabay.com
S20: RitaE - pixabay.com
S22: Globalgoals.org

Globalgoals.org
Forrige side Næste side
X