IS DA SV
Skipta um
tungumál
Play audiofileis
Play audiofileis
Íslensk orðatiltæki 2
IS DA SV
2
Íslensk orðatiltæki 2

4. bekkur Síðuskóla á Akureyri

3
4

,,Að liggja eins og ormur á gulli” þýðir að maður passi vel upp á sitt.


Play audiofile

,,Að liggja eins og ormur á gulli” þýðir að maður passi vel upp á sitt.


Play audiofile 5
6

,,Að heltast úr lestinni” þýðir að maður er ekki lengur með í því sem verið er að gera.


Play audiofile

,,Að heltast úr lestinni” þýðir að maður er ekki lengur með í því sem verið er að gera.


Play audiofile 7
8

,,Að ná ekki upp í nefið á sér” þýðir að maður sé reiður.


Play audiofile

,,Að ná ekki upp í nefið á sér” þýðir að maður sé reiður.


Play audiofile 9
10

,,Að vera í miðju kafi” þýðir að maður sé upptekinn við eitthvað.


Play audiofile

,,Að vera í miðju kafi” þýðir að maður sé upptekinn við eitthvað.


Play audiofile 11
12

,,Að snúa við blaðinu” þýðir að maður breyti einhverju, t.d. hegðun.


Play audiofile

,,Að snúa við blaðinu” þýðir að maður breyti einhverju, t.d. hegðun.


Play audiofile 13
14

,,Að renna á rassinn” þýðir að maður hættir við að gera það sem var ákveðið.


Play audiofile

,,Að renna á rassinn” þýðir að maður hættir við að gera það sem var ákveðið.


Play audiofile 15
16

,,Að hitta naglann á höfuðið” þýðir að maður greini kjarna málsins.


Play audiofile

,,Að hitta naglann á höfuðið” þýðir að maður greini kjarna málsins.


Play audiofile 17
18

,,Að skvetta vatni á gæs” þýðir að eitthvað er tilgangslaust eða beri engan árangur.


Play audiofile

,,Að skvetta vatni á gæs” þýðir að eitthvað er tilgangslaust eða beri engan árangur.


Play audiofile 19
20

,,Að hafa mörg járn í eldinum” þýðir að maður hefur mörg viðfangsefni.


Play audiofile

,,Að hafa mörg járn í eldinum” þýðir að maður hefur mörg viðfangsefni.


Play audiofile 21
22

,,Að ganga með eitthvað í maganum” þýðir að mann langar til einhvers en kemur því ekki í verk.


Play audiofile

,,Að ganga með eitthvað í maganum” þýðir að mann langar til einhvers en kemur því ekki í verk.


Play audiofile 23
24

Notar þú oft orðatiltæki?


Play audiofile

Notar þú oft orðatiltæki?


Play audiofile 25
Íslensk orðatiltæki 2

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Ásthildur- Síðuskóla Akureyri
S4+24:Nadía Ósk- Síðuskóla Akureyri
S6: Sigrún- Síðuskóla Akureyri
S8: Jóhann- Síðuskóla Akureyri
S10: Árni- Síðuskóla Akureyri
S12: Alexander- Síðuskóla Akureyri
S14: Halla- Síðuskóla Akureyri
S16: Sveinar- Síðuskóla Akureyri
S18: Unnar- Síðuskóla Akureyri
S20: Ármann- Síðuskóla Akureyri
S22: Heiðrún Helga-Síðuskóla á Akureyri
Forrige side Næste side
X