IS DA SV
Skipta um
tungumál
Play audiofileda
Play audiofileis
Islandske talemåder 2
IS DA SV
2
Íslensk orðatiltæki 2

4. bekkur Síðuskóla á Akureyri

3
4

,,At ligge som en orm på guld” betyder, at man passer godt på sine ting.


Play audiofile

,,Að liggja eins og ormur á gulli” þýðir að maður passi vel upp á sitt.


Play audiofile 5
6

,,At humpe ud af rækken” betyder, at man ikke er med mere i det, man lavede.


Play audiofile

,,Að heltast úr lestinni” þýðir að maður er ekki lengur með í því sem verið er að gera.


Play audiofile 7
8

,,Ikke at kunne nå op i egen næse” betyder, at man er vred.


Play audiofile

,,Að ná ekki upp í nefið á sér” þýðir að maður sé reiður.


Play audiofile 9
10

,,At stå midt i” betyder, at man er optaget med noget.


Play audiofile

,,Að vera í miðju kafi” þýðir að maður sé upptekinn við eitthvað.


Play audiofile 11
12

,,At vende bladet” betyder, at man laver om på noget, f.eks. sin opførsel.


Play audiofile

,,Að snúa við blaðinu” þýðir að maður breyti einhverju, t.d. hegðun.


Play audiofile 13
14

,,At glide på rumpen” betyder, at man stopper med det, man ville have gjort.


Play audiofile

,,Að renna á rassinn” þýðir að maður hættir við að gera það sem var ákveðið.


Play audiofile 15
16

,,At ramme sømmet på hovedet” betyder, at man finder ind til kernen i en sag.


Play audiofile

,,Að hitta naglann á höfuðið” þýðir að maður greini kjarna málsins.


Play audiofile 17
18

,,At hælde vand på en gås” betyder, at noget er håbløst eller resultat ikke bliver, som man håbede.


Play audiofile

,,Að skvetta vatni á gæs” þýðir að eitthvað er tilgangslaust eða beri engan árangur.


Play audiofile 19
20

,,At have mange jern i ilden” betyder, at man har mange opgaver.


Play audiofile

,,Að hafa mörg járn í eldinum” þýðir að maður hefur mörg viðfangsefni.


Play audiofile 21
22

,,At gå med noget i maven” betyder, at man har lyst til at gøre noget, men ikke gør det.


Play audiofile

,,Að ganga með eitthvað í maganum” þýðir að mann langar til einhvers en kemur því ekki í verk.


Play audiofile 23
24

Bruger du ofte talemåder?


Play audiofile

Notar þú oft orðatiltæki?


Play audiofile 25
Islandske talemåder 2

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Ásthildur- Síðuskóla Akureyri S4+24:Nadía Ósk- Síðuskóla Akureyri S6: Sigrún- Síðuskóla Akureyri S8: Jóhann- Síðuskóla Akureyri S10: Árni- Síðuskóla Akureyri S12: Alexander- Síðuskóla Akureyri S14: Halla- Síðuskóla Akureyri S16: Sveinar- Síðuskóla Akureyri S18: Unnar- Síðuskóla Akureyri S20: Ármann- Síðuskóla Akureyri S22: Heiðrún Helga-Síðuskóla á Akureyri
Forrige side Næste side
X