SV
IS
Broyt
mál
Play audiofilesv
Gálgafjallið- Halmstad
SV
IS
2
Galgberget - Halmstad

William Klasén

3
4

Á ísöldinni varð til fjall í Halmstad sem heitir Gálgafjallið.

Under istiden skapades ett berg i Halmstad som idag kallas Galgberget.


Play audiofile 5
6

Gálgafjallið er nafn á stað þar sem afbrotamenn voru hengdir eftir dauðadóm. Nafnið kemur frá gálgum sem notaðir voru til að hengja fólk.

Galgberget var namnet på en plats för avrättning av dödsdömda brottslingar. Namnet kommer från de galgar som användes vid hängningarna.


Play audiofile 7
8

Jafnvel á Danatímabilinu notuðu menn Gálgafjallið til aftöku. Augljós sönnun þess er gálgatorgið frá 1600. Á fjallinu, Norðvestur af Norre Port, má sjá eftirmynd af gálga.

Även under dansktiden användes Galgberget som en avrättningsplats. De tidigaste bevisen för galgplatsen är från 1600-talet. Uppe på berget nordväst om Norre Port finns en galge avbildad.


Play audiofile 9
10

Um 1860 gróðursetti maður fyrsta skóginn á Gálgafjallinu. Árið 1882 hófst vinna við brunastíga á fjallinu sem síðar urðu aksturleið, tröppur og göngustígar.

På 1860-talet planterades den första skogen på Galgberget. År 1882 startades arbetet med brandgator på berget som senare blev körvägar, trappor och promenadstigar.


Play audiofile 11
12

Árið 1896 var gefið leyfi til að byggja útsýnisturn með íbúð fyrir skógarvörðinn. Útsýnisturninn er 13 metra hár en hann var tilbúinn árið 1897.

År 1896 beslöts det att bygga ett utsiktstorn med en bostad för skogsvakten. Utsiktstornet är 13 meter högt och tornet stod klart år 1897.


Play audiofile 13
14

Á Gálgafjallinu er garður sem heitir Hallandsgarður. Þar eru gömul hús frá ólíkum stöðum Hallands. Hallandsgarðurinn var vígður 1925.

På Galgberget finns det en gård som kallas Hallandsgården. Det är gamla hus från olika delar från Halland. Hallandsgården invigdes år 1925.


Play audiofile 15
16

Í dag er kaffihús þar og ólíkir viðburðir fara fram eins og 1 maí hátíðarhöld, hátíðarhöld þjóðhátíðardagsins, söng- og danskvöld, leikhús og starfssemi fyrir börn m.m.

Idag finns där ett cafe och olika evenemang som första maj-firande, nationaldagsfirande, allsång- och danskvällar, teater och barnverksamhet mm.


Play audiofile 17
18

Árið1907 fluttist Hallands herdeild I16 til bækistöðvarinnar á Gálgafjalli þar til menn voru tilbúnir að leggja herdeildina niður árið 2000.

År 1907 flyttades Hallands regemente I16 till kaserner på Galgberget, där man blev kvar till regementets nedläggning år 2000.


Play audiofile 19
20

Hafið þið gálgastokka þar sem þið búið?

Har ni någon galgbacke där ni bor?


Play audiofile 21
Gálgafjallið- Halmstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+14+16: Jonas Ericsson - commons.wikimedia.org S4+6: Pxhere.com S8: Swedish National Heritage Board - commons.wikimedia.org S10+12: gamlahalmstad.se S18: Hallands konstmuseum - commons.wikimedia.org S20: Kai Kalhh - pixabay.com
Forrige side Næste side
X