IS
Broyt
mál
Play audiofileis
Play audiofileis
Ásaguðirnir
IS
2
Ásaguðirnir

Johannes Thorstensson och Elliot Nilsson

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Víkingar voru uppi á milli 800-1100 e.Kr í Svíþjóð. Þeir voru ásatrúa. Þeir trúðu að verðlaunaði maður ekki guðina myndu guðirnir deyða þá.


Play audiofile

Víkingar voru uppi á milli 800-1100 e.Kr í Svíþjóð. Þeir voru ásatrúa. Þeir trúðu að verðlaunaði maður ekki guðina myndu guðirnir deyða þá.


Play audiofile 5
6

Askur Yggdrasils er tré sem víkingarnir trúðu að stæði alls staðar upp í heiminum. Í greinunum þremur eru hinir ólíku heimar.


Play audiofile

Askur Yggdrasils er tré sem víkingarnir trúðu að stæði alls staðar upp í heiminum. Í greinunum þremur eru hinir ólíku heimar.


Play audiofile 7
8

Óðinn er æðsti guðinn. Hann býr í Valhöll sem er stærsta húsið í Ásagarði. Hann fórnaði auga sínu fyrir þekkingu.


Play audiofile

Óðinn er æðsti guðinn. Hann býr í Valhöll sem er stærsta húsið í Ásagarði. Hann fórnaði auga sínu fyrir þekkingu.


Play audiofile 9
10

Þór býr í Þrúðvangi og er sterkasti guðinn. Hann hefur hamarinn Mjölnir sér til aðstoðar.


Play audiofile

Þór býr í Þrúðvangi og er sterkasti guðinn. Hann hefur hamarinn Mjölnir sér til aðstoðar.


Play audiofile 11
12

Ásaguðinn Baldur er þekktur fyrir að fyrirgefa andstæðingum sínum. Hlutverk Baldurs er að að vernda sólina og mánann fyrir himninum.


Play audiofile

Ásaguðinn Baldur er þekktur fyrir að fyrirgefa andstæðingum sínum. Hlutverk Baldurs er að að vernda sólina og mánann fyrir himninum.


Play audiofile 13
14

Freyja er guð ástarinnar. Þegar Freyja ferðast er hún dregin í vagni af tveimur jötna-köttum.


Play audiofile

Freyja er guð ástarinnar. Þegar Freyja ferðast er hún dregin í vagni af tveimur jötna-köttum.


Play audiofile 15
16

Loki er eiginlega ekki guð en hann er voldugur. Hann getur breytt sér í það sem hann langar.


Play audiofile

Loki er eiginlega ekki guð en hann er voldugur. Hann getur breytt sér í það sem hann langar.


Play audiofile 17
18

Bragi er skáld og syngur marga söngva. Hann er alltaf í góðu skapi.


Play audiofile

Bragi er skáld og syngur marga söngva. Hann er alltaf í góðu skapi.


Play audiofile 19
20

Freyr kallast Fræ. Hann býr í Álfheimum. Hann á töfrasverð.


Play audiofile

Freyr kallast Fræ. Hann býr í Álfheimum. Hann á töfrasverð.


Play audiofile 21
22

Heimdallur er guð eldsins. Pabbi hans er risi. Hann fékk vinnu við að vakta regnbogabrúnna.


Play audiofile

Heimdallur er guð eldsins. Pabbi hans er risi. Hann fékk vinnu við að vakta regnbogabrúnna.


Play audiofile 23
24

Höður er blindur. Hann er sonur Óðins. Hann var plataður til að drepa Baldur. Hann var síðan drepinn af Vála. Hann reis upp frá dauðum og fékk sjónina aftur.


Play audiofile

Höður er blindur. Hann er sonur Óðins. Hann var plataður til að drepa Baldur. Hann var síðan drepinn af Vála. Hann reis upp frá dauðum og fékk sjónina aftur.


Play audiofile 25
26

Iðunn er gyðja æskunnar. Hún er falleg og vaktar gullnu eplin 11 sem gerir ásana unga að eilífu.


Play audiofile

Iðunn er gyðja æskunnar. Hún er falleg og vaktar gullnu eplin 11 sem gerir ásana unga að eilífu.


Play audiofile 27
28

Þekkir þú annan ásaguð?


Play audiofile

Þekkir þú annan ásaguð?


Play audiofile 29
Ásaguðirnir

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Riksantikvarieämbetet - commons.wikimedia.org S4-28: ©ungafakta.se
Forrige side Næste side
X