IS
DA
Broyt
mál
Play audiofileda
Play audiofileis
Matthias Jochumsson - en islandsk digter
IS
DA
2
Matthías Jochumsson- íslenskt skáld

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Matthias Jochumsson har skrevet den islandske nationalsang Lofsöngur (Lovsang) i 1874 til minde om indvandringen 1000 år før.


Play audiofile

Matthías Jochumsson samdi íslenska þjóðsönginn, Lofsöngur, árið 1874 til minningar um 1000 ára byggð á landinu.


Play audiofile 5
6

´Lofsöngur´ blev først officiel nationalsang i 1983. Sveibjörn Sveinhjörnsson lavede melodien til den.


Play audiofile

Lofsöngurinn varð opinber þjóðsöngur árið 1983. Sveinbjörn Sveinbjörnsson samdi lagið við hann.


Play audiofile 7
8

Matthias Jochumsson blev født i Skógar den 11. november 1835 og døde i Akureyri 18. november 1920.


Play audiofile

Matthías Jochumsson fæddist að Skógum þann 11. nóvember 1835 og dó á Akureyri 8. nóvember 1920.


Play audiofile 9
10

Han arbejde til søs og med landbrug. Han havde en butik i Flatey i Breidafjord.


Play audiofile

Hann vann aðallega við sjómennsku og sveitarstörf. Hann stundaði verslunarstörf í Flatey á Breiðafirði.


Play audiofile 11
12

Matthias gik i latinskole, som i dag er gymnasium, i Reykjavík. Han har skrevet mange digte, salmer og teaterstykker.


Play audiofile

Matthías fór í Latínuskólann sem í dag er Menntaskólinn í Reykjavík. Hann skrifaði mörg kvæði, sálma og leikrit.


Play audiofile 13
14

I en kort periode var Matthias præst i Oddi á Rangárvöllum. I Skógar, hvor han blev født, findes der et mindesmærke for ham.


Play audiofile

Um tíma var Matthías prestur í Odda á Rangárvöllum. Að Skógum, þar sem hann fæddist, er minnismerki um hann.


Play audiofile 15
16

I den botaniske have i Akureyri står der et mindesmærke for Matthias. Billedhuggeren Ríkharður Jónsson tog en afstøbning af hans hoved og sendte det til København, hvor det blev støbt i kobber.


Play audiofile

Í Listigarðinum á Akureyri er minnismerki af Matthíasi. Ríkharður Jónsson myndhöggvari tók mót af höfði hans og sendi til Kaupmannahafnar þar sem höfuðið var steypt í eir.


Play audiofile 17
18

Sigurhæðir er i dag et museum i Akureyri for Matthias Jochumsson. Han opførte selv huset i 1903 og boede der de sidste år, han levede.


Play audiofile

Í dag eru Sigurhæðir á Akureyri minningarsafn um Matthías Jochumsson. Hann lét reisa húsið 1903 og bjó þar síðustu ár ævi sinnar.


Play audiofile 19
20

Kender du andre islandske digtere?


Play audiofile

Þekkir þú önnur skáld á Íslandi?


Play audiofile 21
Matthias Jochumsson - en islandsk digter

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Matthías Jochumsson S4+20: Postur.is S6: Chris Applegate - commons.wikimedia.org S8: Matthías Jochumsson - Sigfús Eymundsson S10: Alex Berger - flickr.com S12: Gudbjartur Kristofersson - commons.wikimedia.org S14: Bromr - commons.wikimedia.org S16+18: Visitakureyri.is
Forrige side Næste side
X