IS
Play audiofileis
Þekkir þú Húsavík?
IS
2
Þekkir þú Húsavík?

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Húsavík er kaupstaður á Norðurlandi og þar búa ca. 3000 manns.

Play audiofile 5
6

Á Húsavík er grunnskóli og framhaldsskóli. Vilji ungt fólk læra meira þarf það að flytja að heiman. Margir vinna við stóriðju og fiskveiðar.

Play audiofile 7
8

Helsti atvinnuvegur bæjarins er útgerð og fiskvinnsla. Margir eiga litla báta og róa út frá Húsavík og selja afla sinn í frystihúsið.

Play audiofile 9
10

Eikarbátar eru notaðir í hvalaskoðun. Í dag eru fáir eikarbátar til í landinu því þeir voru brenndir þegar hætt var að nota þá sem fiskibát.

Play audiofile 11
12

Hvalaskoðun er gerð út frá Húsavík og þangað koma tug þúsundir til að fara í hvalaskoðun. Bærinn er kallaður ,,Hvalahöfuðborg heimsins.”

Play audiofile 13
14

Uppbygging Hvalasafnsins hófst á Húsavík 1997. Helsta markmið safnsins er að safna munum og alls kyns fróðleik sem tengist hvölum.

Play audiofile 15
16

Á safninu má sjá beinagrindur hvala, seli, fugla og sögur af dýrum. Gestir geta lesið sér til fróðleiks um öll dýrin sem eru á safninu. Safnið er notað til að fræða nemendur um hvali og líf þeirra í sjónum.

Play audiofile 17
18

Kirkjan er þrílit timburkirkja. Rögnvaldur Ólafsson arkitekt teiknaði kirkjuna og hún var vígð 2. júní 1907. Hún vekur athygli allra sem heimsækja bæinn.

Play audiofile 19
20

Vinabæir Húsavíkur er Karlskoga í Svíþjóð, Fredrikstad í Noregi, Riihimäki í Finnlandi, Álaborg í Danmörku, Qeqertarsuaq á Grænlandi og Fuglafjörður í Færeyjum.

Play audiofile 21
22

Þekkir þú annan bæ sem býður upp á hvalaskoðun?

Play audiofile 23
Þekkir þú Húsavík?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Okras + Chensiyuan - commons.wikimedia.org + Pxhere
S4: Marin Kardjilov - commons.wikimedia.org
S6+10: Chris 73 - commons.wikimedia.org
S8: Asa Brandis - pixabay.com
S12: MindsEye_PJ - flickr.com
S14: Juhász Péter - commons.wikimedia.org
S16: Wolfgang Sauber - commons.wikimedia.org
S18: Andreas Tille - commons.wikimedia.org
S20: Ane Cecilie Blichfeldt - norden.org
S22: eGuide Travel - flickr.com
Forrige side Næste side
X