Play audiofileis
Vigdís Finnbogadóttir- heimsins fyrsti lýðkjörni kvenforseti
2
Vigdís Finnbogadóttir- heimsins fyrsti lýðkjörni kvenforseti

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Vigdís Finnbogadóttir varð fjórði forseti Íslands árið 1980. Hún varð fyrsti lýðkjörni kvenforseti landsins og í heiminum. Hún hætti 1996.

Play audiofile 5
6

Vigdís var fjölmiðlafulltrúi Þjóðleikhússins í nokkur ár. Þegar kom að forsetakjörinu var hún leikhússtjóri LR (Leikfélags Reykjavíkur).

Play audiofile 7
8

Forseti Íslands býr á Bessastöðum sem er nálægt Reykjavík.

Play audiofile 9
10

Vigdís var kjörin fjórum sinnum. Hún var elskuð og dáð, bæði af landsmönnum og heiminum öllum.

Play audiofile 11
12

Erfiðustu verk Vigdísar, sem forseta, var þegar snjóflóðin féllu í Súðavík og Flateyri 1995. Þar dóu 34, börn og fullorðnir. Flóðin féllu með níu mánaða millibili.

Play audiofile 13
14

Í forsetatíð sinni lagði Vigdís mikla áherslu á tungumálið og talaði alla tíð um hve mikilvægt það væri hverri þjóð að eiga tungumál. Vigdís segir tungumálin bæta samskipti heimsins og bendir á mátt þeirra.

Play audiofile 15
16

Þjóðhöfðingjar heimsóttu Vigdísi og hér er hún með Ronald Reagan Bandaríkjaforseta 1986. Hann heimsótti hana á Bessastaði.

Play audiofile 17
18

Forseti Sovétríkjanna Gorbatjov kom til Íslands þegar hann átti fund með Ronald Reagan Bandaríkjaforseta. Hann hitti Vigdísi í þeirri ferð 1986.

Play audiofile 19
20

Páfinn heimsótti Ísland og notaði tækifærið til að heilsa upp á Vigdísi á Bessastöðum árið 1989.

Play audiofile 21
22

Vigdís ræktaði vinskap við öll Norðurlöndin og hér er hún með Karl Gústaf Svíakonungi og konu hans.

Play audiofile 23
24

Hér er Vigdís, drottning Margrét Þórhildur 2, og Prins Henrik í heimsókn á Bessastöðum.

Play audiofile 25
26

Hér er hún með Hákoni Noregskonungi og konu hans. Vigdís talaði oft um rætur þjóðanna sem binda þær saman.

Play audiofile 27
28

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur mun vekja heimsathygli á erlendum tungumálum. Fyrsta skóflustungan var tekin 8. mars 2016.

Play audiofile 29
30

Vigdís er fædd 15. apríl 1930 og er næstum 90 ára. Þrátt fyrir háan aldur sinnir hún sjálfboðnu starfi.

Play audiofile 31
32

Vigdís hefur lagt mikla áherslu á skógrækt undanfarin ár og hefur heimsótt mörg sveitarfélög til að leggja áherslu á málefni skógarins.

Play audiofile 33
34

FNs heimsmarkmið 5 fjallar um jafnrétti milli kynjanna. Vigdís er gott dæmi um það. Þekkir þú annan kvenforseta?

Play audiofile 35
Vigdís Finnbogadóttir- heimsins fyrsti lýðkjörni kvenforseti

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+8+10+16+18+20+22:+24+26+32+34: Gunnar Geir Vigfússon, ljósmyndari
S6: Youtube.com
S8: Jon Gretarsson - commons.wikimedia.org
S12: Eiríkur Finnur Greipnisson
S14: Rob C. Croes - commons.wikimedia.org
S28: Icelandictimes.com
S30: Globalgoals.org

Globalgoals.org
Forrige side Næste side
X