Broyt
mál
Dönsk orðatiltæki 2
Dönsk orðatiltæki 2

3. b Vonsild Skole

Týtt: Kristín Ýr Lyngdal
3
4

,,Að vera í vasa einhvers” þýðir
að maður ræður ekki sjálfur.

,,Að vera í vasa einhvers” þýðir
að maður ræður ekki sjálfur.

5
6

”Að taka um hornin á nautinu” þýðir
að maður geri eitthvað sem maður vill ekki gera.

”Að taka um hornin á nautinu” þýðir
að maður geri eitthvað sem maður vill ekki gera.

7
8

”Að hafa hjarta úr gulli” þýðir
að maður er kærleiksrík manneskja.

”Að hafa hjarta úr gulli” þýðir
að maður er kærleiksrík manneskja.

9
10

”Að hafa bein í nefinu” þýðir
að vera hugrakkur.

”Að hafa bein í nefinu” þýðir
að vera hugrakkur.

11
12

”Að fá blóð á tönnina” þýðir
að maður er mjög áhugasamur um að gera eitthvað.

”Að fá blóð á tönnina” þýðir
að maður er mjög áhugasamur um að gera eitthvað.

13
14

”Að tala með stórum stöfum” þýðir
að maður skammar einhvern.

”Að tala með stórum stöfum” þýðir
að maður skammar einhvern.

15
16

”Að fara í baklás” þýðir
að maður vill ekki gera það sem maður á að gera.

”Að fara í baklás” þýðir
að maður vill ekki gera það sem maður á að gera.

17
18

”Að hafa stuttan þráð” þýðir
að maður verður auðveldlega fúll eða pirraður.

”Að hafa stuttan þráð” þýðir
að maður verður auðveldlega fúll eða pirraður.

19
20

”Að ganga undir jörðinni” þýðir
að maður feli sig frá einhverjum.

”Að ganga undir jörðinni” þýðir
að maður feli sig frá einhverjum.

21
22

Þekkir þú fleiri orðatiltæki frá þínu landi?

Þekkir þú fleiri orðatiltæki frá þínu landi?

23
Dönsk orðatiltæki 2

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Commons.wikimedia.org S4: Lody Akram Al-Badry S6+16: Martha Hylleqvist Weile S8: Victor Degn-Karholt S10: Andreas Hansen S12: Amalie Guldberg Poulsen S14: Emma Grønne S18: Tobias Tønning Nyrup Johs S20: Mikkeline Askebjerg Meyer Mærsk S22: Mercedes Mina Khaksar
Forrige side Næste side
X