IS
Broyt
mál
Carl Milles- sænskur myndhöggvari
IS
2
Carl Milles- sænskur myndhöggvari

Åk 4 på Frösakullsskolan

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Millesgarðurinn er listasafn og höggmyndalistagarður á Lidingö. Listamaðurinn og höggmyndarinn Carl Milles bjó þar, ásamt konu sinn Olgu, hafði vinnustofu og trjágarð.

Millesgarðurinn er listasafn og höggmyndalistagarður á Lidingö. Listamaðurinn og höggmyndarinn Carl Milles bjó þar, ásamt konu sinn Olgu, hafði vinnustofu og trjágarð.

5
6

Árið 1906 keyptu Carl og Olga Milles lóð á Lidingö. Árið 1936 varð Millesgarðurinn að stofnun sem sænska þjóðin fékk að gjöf. Í garðinum er aðallega verk eftir Milles.

Árið 1906 keyptu Carl og Olga Milles lóð á Lidingö. Árið 1936 varð Millesgarðurinn að stofnun sem sænska þjóðin fékk að gjöf. Í garðinum er aðallega verk eftir Milles.

7
8

Carl Emil Wilhelm Milles fæddist 23. júní 1875 í Knivsta. Hann dó 19. september 1955. Hann var einn af þekktustu högglistamönnum Svíþjóðar. Árið 1899 sýndi hann í fyrsta sinn á sýningu í París og hvert ár fram til ársins 1906.

Carl Emil Wilhelm Milles fæddist 23. júní 1875 í Knivsta. Hann dó 19. september 1955. Hann var einn af þekktustu högglistamönnum Svíþjóðar. Árið 1899 sýndi hann í fyrsta sinn á sýningu í París og hvert ár fram til ársins 1906.

9
10

Olga Milles fæddist 1874 í Graz í Austurríki. Hún var listmálari. Olga giftist Carl Milles 1905. Þau eignuðust engin börn.

Olga Milles fæddist 1874 í Graz í Austurríki. Hún var listmálari. Olga giftist Carl Milles 1905. Þau eignuðust engin börn.

11
12

Carl Milles var virkur í list sinni, aðallega í Evrópu, og um nokkurn tíma í Bandaríkjunum. Hann er þekktur fyrir gosbrunni og önnur verk sem eru tilkomumikil að stærð. Á myndinni sjáið þið Aganippefontänen.

Carl Milles var virkur í list sinni, aðallega í Evrópu, og um nokkurn tíma í Bandaríkjunum. Hann er þekktur fyrir gosbrunni og önnur verk sem eru tilkomumikil að stærð. Á myndinni sjáið þið Aganippefontänen.

13
14

Pósídon er guð hafsins í grískri goðafræði. Carl fékk verkefni, á öðrum áratugnum, að búa til gosbrunn á Götatorgi í Gautaborg. Pósídon er sjö metra há og er þekktasta kennileiti Gautaborgar.

Pósídon er guð hafsins í grískri goðafræði. Carl fékk verkefni, á öðrum áratugnum, að búa til gosbrunn á Götatorgi í Gautaborg. Pósídon er sjö metra há og er þekktasta kennileiti Gautaborgar.

15
16

Árið 1921 var Carl Milles falið að koma með hugmynd að gosbrunni á torgið í Halmstad. Fimm árum síðar varð styttan tilbúin og heitir Evrópa og tarfurinn. Í kringum hana syndir maður með sporða sem fylgir Posídon.

Árið 1921 var Carl Milles falið að koma með hugmynd að gosbrunni á torgið í Halmstad. Fimm árum síðar varð styttan tilbúin og heitir Evrópa og tarfurinn. Í kringum hana syndir maður með sporða sem fylgir Posídon.

17
18

Snillingur kallast líruspilandi engill. Þessi mannlegi engill beygir sig að akrinum um leið og hann heyrir í líru uppi á himni. Verkið var sýnt í fyrsta skiptið 1923 en stendur nú á gröf Gösta Ekmans.

Snillingur kallast líruspilandi engill. Þessi mannlegi engill beygir sig að akrinum um leið og hann heyrir í líru uppi á himni. Verkið var sýnt í fyrsta skiptið 1923 en stendur nú á gröf Gösta Ekmans.

19
20

Carl Milles bjó til Folke Filbyter árið 1927 fyrir Linköping þar sem höggmyndin er hluti af gosbrunninum, Folkeungabrunn. Vinur Carl skrifaði bókina Folkungaträdet og Carl valdi kafla úr bókinni þegar hann skapaði Folke Filbyter.

Carl Milles bjó til Folke Filbyter árið 1927 fyrir Linköping þar sem höggmyndin er hluti af gosbrunninum, Folkeungabrunn. Vinur Carl skrifaði bókina Folkungaträdet og Carl valdi kafla úr bókinni þegar hann skapaði Folke Filbyter.

21
22

Enskur lávarður fékk Carl verkefnið að búa til bæði villisvínin árið 1929. Annað þeirra sjáið þið á myndinni. Sænska konungshúsið keypti höggmyndirnar og í dag standa þær í Ulriksdals höll.

Enskur lávarður fékk Carl verkefnið að búa til bæði villisvínin árið 1929. Annað þeirra sjáið þið á myndinni. Sænska konungshúsið keypti höggmyndirnar og í dag standa þær í Ulriksdals höll.

23
24

Maðurinn og Skáldfákur, gerð 1949, er höggmynd sem stendur á súlu í Iowa í Bandaríkjunum. Skáldfákur hefur sterklega vægi og flýgur skáhallt á móts við himininn. Það er ein mynd af möguleikum mannsins og kröftum ímyndunaraflsins.

Maðurinn og Skáldfákur, gerð 1949, er höggmynd sem stendur á súlu í Iowa í Bandaríkjunum. Skáldfákur hefur sterklega vægi og flýgur skáhallt á móts við himininn. Það er ein mynd af möguleikum mannsins og kröftum ímyndunaraflsins.

25
26

Styttan Hönd Guðs er lítill maður í stórri hönd. Maðurinn heldur jafnvægi á þumalfingri og vísifingri. Carl Milles vann að gerð styttunnar í fjögur ár. Frá upphafi var hún ætluð bænum Eskilstuna.

Styttan Hönd Guðs er lítill maður í stórri hönd. Maðurinn heldur jafnvægi á þumalfingri og vísifingri. Carl Milles vann að gerð styttunnar í fjögur ár. Frá upphafi var hún ætluð bænum Eskilstuna.

27
28

Skautaprinsessan varð til 1949. Carl Milles fékk hugmyndina frá skautastúlku á Rockefeller torgi í New York. Skautaprinsessan réttir úr handleggjunum og stuttur kjóllinn hringsnýst.

Skautaprinsessan varð til 1949. Carl Milles fékk hugmyndina frá skautastúlku á Rockefeller torgi í New York. Skautaprinsessan réttir úr handleggjunum og stuttur kjóllinn hringsnýst.

29
30

Andi samganga er eitt af síðustu verkum Carl Milles, sem sýnir indjána bera kanó á öxlunum. Styttuna gerði hann 1952. Innblásturinn fékk Carl frá aðferð indjána til að ferðast yfir vatn og land.

Andi samganga er eitt af síðustu verkum Carl Milles, sem sýnir indjána bera kanó á öxlunum. Styttuna gerði hann 1952. Innblásturinn fékk Carl frá aðferð indjána til að ferðast yfir vatn og land.

31
32

Þann 19. september dó Carl Milles á heimili sínu í Milles garðinum og var jarðaður í Skógarkapellunni. Eftir dauða Carl bjó Olga Milles í Graz þar til hún dó 1967, þá 93 ára gömul. Olga var grafin við hlið Carl Milles í Millesgarðinum.

Þann 19. september dó Carl Milles á heimili sínu í Milles garðinum og var jarðaður í Skógarkapellunni. Eftir dauða Carl bjó Olga Milles í Graz þar til hún dó 1967, þá 93 ára gömul. Olga var grafin við hlið Carl Milles í Millesgarðinum.

33
34

Þekkir þú einhverjar höggmyndir í þínu landi?

Þekkir þú einhverjar höggmyndir í þínu landi?

35
Carl Milles- sænskur myndhöggvari

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org S4+6+8+12+14+18-34: Lisa Borgstörm S10: commons.wikimedia.org S16: Ghostrider - commons.wikimedia.org Se mere: www.millesgarden.se
Forrige side Næste side
X