Broyt
mál
Bandí
Bandí

Daniel Bisseberg

Týtt: Ása Lilja Sveinsdóttir, Birna Lára Guðmundsdóttir, Heiðar Már Hildarson og Reinhard Már Ailin, Breiðholtsskóla
3
4

Bandí er vinsæl íþrótt í Svíþjóð og Finnlandi.

Bandí er vinsæl íþrótt í Svíþjóð og Finnlandi.

5
6

Bandí er spilað á velli með línum. Það eru sex leikmenn á vellinum, einn þeirra er markvörður.

Bandí er spilað á velli með línum. Það eru sex leikmenn á vellinum, einn þeirra er markvörður.

7
8

Markmaðurinn notar mikla vörn. Hann hefur meðal annars hnéhlífar, hlífðarvesti, klofhlíf, hjálm og síðan hanska til að ná betra gripi á boltanum.

Markmaðurinn notar mikla vörn. Hann hefur meðal annars hnéhlífar, hlífðarvesti, klofhlíf, hjálm og síðan hanska til að ná betra gripi á boltanum.

9
10

Markmaður hefur tvo rétthyrninga í kringum markið. Í litla rétthyrningnum, marksvæðinu, má ekki standa í eða skora frá. Í stóra rétthyrningnum (markteignum) þarf markmaður að hafa líkamshluta innan svæðis til að mega taka boltann með höndum.

Markmaður hefur tvo rétthyrninga í kringum markið. Í litla rétthyrningnum, marksvæðinu, má ekki standa í eða skora frá. Í stóra rétthyrningnum (markteignum) þarf markmaður að hafa líkamshluta innan svæðis til að mega taka boltann með höndum.

11
12

Í bandí á efsta stigi er spilað 3x20 mínútur virkan tíma, það þýðir að tíminn er stöðvaður í hvert skipti sem boltinn er ekki í leik.

Í bandí á efsta stigi er spilað 3x20 mínútur virkan tíma, það þýðir að tíminn er stöðvaður í hvert skipti sem boltinn er ekki í leik.

13
14

Bandí er spilað með litlum bolta með götum í. Þegar maður spilar bandí hefur maður bandíkylfu með götum á blaðinu og gripband um skaftið.

Bandí er spilað með litlum bolta með götum í. Þegar maður spilar bandí hefur maður bandíkylfu með götum á blaðinu og gripband um skaftið.

15
16

Merkileg regla í bandi er sú, að blaðið verður að vera sama tegund og skaftið. Ef maður er undir 15. ára verður maður að hafa bandí-gleraugu þegar maður spilar leiki.

Merkileg regla í bandi er sú, að blaðið verður að vera sama tegund og skaftið. Ef maður er undir 15. ára verður maður að hafa bandí-gleraugu þegar maður spilar leiki.

17
18

“Klúbbhúsið” er stærsta bandí verslun á internetinu og er staðsett í Gautaborg. Klubbhúsið hefur þróað besta gripband í heimi, hið fræga KH-band grátt.

“Klúbbhúsið” er stærsta bandí verslun á internetinu og er staðsett í Gautaborg. Klubbhúsið hefur þróað besta gripband í heimi, hið fræga KH-band grátt.

19
20

Heimsmeistaramót í bandí er haldið annað hvert ár. Síðasta HM var spilað í desember 2016. Þar vann Finnland Svíþjóð í vítakeppni í úrslitunum.

Heimsmeistaramót í bandí er haldið annað hvert ár. Síðasta HM var spilað í desember 2016. Þar vann Finnland Svíþjóð í vítakeppni í úrslitunum.

21
22

Villt þú gjarnan prófa bandí?

Villt þú gjarnan prófa bandí?

23
Bandí

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Nico-champion - pixabay.com S4: Anssi Koskinen - flickr.com S6: Patrick Strandberg - flickr.com S8+22: Mats Hansson - pixabay.com S10: Kokiri - commons.wikimedia.com S12: Roland Tanglao - flickr.com S14: Pavla Kozáková - pixabay.com S16: Artem Korzhimanov - commons.wikimedia.org S18: Bearas - commons.wikimedia.org S20: Florbal.707.cz
Forrige side Næste side
X