Broyt
mál
Friðrik 10. konungur Danmerkur
2
Friðrik 10. konungur Danmerkur

Thor Pedersen - Ødis Skole

Týtt: Helga Sverrisdottir
3
4

Friðrik konungur er fæddur 26.maí 1968. Friðrik varð konungur Danamerkur þann 14. janúar 2024.

Friðrik konungur er fæddur 26.maí 1968. Friðrik varð konungur Danamerkur þann 14. janúar 2024.

5
6

Friðrik konungur er líka kóngur í Grænlandi og Færeyjum, þar sem bæði löndin er hluti af konungsríki Danmerkur.

Friðrik konungur er líka kóngur í Grænlandi og Færeyjum, þar sem bæði löndin er hluti af konungsríki Danmerkur.

7
8

Hann heitir fullu nafni Frederik André Henrik Christian. Hann á bróður sem heitir Joachim prins.

Hann heitir fullu nafni Frederik André Henrik Christian. Hann á bróður sem heitir Joachim prins.

9
10

Hann er sonur Henriks prins (dáinn 2028) og Margrétar annarar drottningar. Hún sagði af sér eftir 52 ár á krúnunni.

Hann er sonur Henriks prins (dáinn 2028) og Margrétar annarar drottningar. Hún sagði af sér eftir 52 ár á krúnunni.

11
12

Friðrik konungur er giftur með Mary drottningu. Þau giftu sig árið 2004. Hún kemur frá Tasmanien í Ástralíu. Þau eiga fjögur börn.

Friðrik konungur er giftur með Mary drottningu. Þau giftu sig árið 2004. Hún kemur frá Tasmanien í Ástralíu. Þau eiga fjögur börn.

13
14

Börnin þeirra eru krónprins Christian, Ísabella prinsessa, Vincent prins og Jósefína prinsessa.

Börnin þeirra eru krónprins Christian, Ísabella prinsessa, Vincent prins og Jósefína prinsessa.

15
16

Friðrik konungur og fjölskylda hans býr í Amelíuborg í Kaupamannahöfn.

Friðrik konungur og fjölskylda hans býr í Amelíuborg í Kaupamannahöfn.

17
18

Fangamerki Friðriks konungs er kóróna, tvö F og X sem þýðir 10 í rómverskum tölum.

Fangamerki Friðriks konungs er kóróna, tvö F og X sem þýðir 10 í rómverskum tölum.

19
20

Árið 2018 varð Friðrik konungur 50 ára. Hann setti á laggirnar hlaup sem heitir Konuglegt hlaup. Það er hlaupið á hverju ári í mörgum bæjum í Danmörku.

Árið 2018 varð Friðrik konungur 50 ára. Hann setti á laggirnar hlaup sem heitir Konuglegt hlaup. Það er hlaupið á hverju ári í mörgum bæjum í Danmörku.

21
22

Þekkir þú aðra konunga og drottningar?

Þekkir þú aðra konunga og drottningar?

23
Friðrik 10. konungur Danmerkur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+14:  ©Dennis Stenild - Kongehuset.dk
S4+12: ©Hasse Nielsen - kongehuset.dk  
S6: Kongehusets våbenskjold - commons.wikimedia.org
S8+18: ©Kongehuset.dk
S10: Nationaalarchief.nl
S12: Aarhus Universitet - commons.wikimedia.org
S16: Baron Reznik - flickr.com
S18: ©Ronny Skov Andersen - Kongehuset.dk
S20: ©Matthew James - royalrun.dk
S22: ©Keld Navntoft - kongehuset.dk
Forrige side Næste side
X