IS
Broyt
mál
Kyndilmessa
IS
2
Kyndilmessa

2. klasse Vonsild Skole (2022/23)

Týtt: Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Kyndilmessa er gamall helgidagur sem er 2. febrúar.

Kyndilmessa er gamall helgidagur sem er 2. febrúar.

5
6

Dagurinn er 40 dögum eftir fæðingu Jesús og kallast líka hreinsunardagur Maríu.

Dagurinn er 40 dögum eftir fæðingu Jesús og kallast líka hreinsunardagur Maríu.

7
8

Í Danmörku kallast kyndilmessa líka Kjørmes Knud sem þýðir ,,miðpunktur ljósamessu.”

Í Danmörku kallast kyndilmessa líka Kjørmes Knud sem þýðir ,,miðpunktur ljósamessu.”

9
10

Samkvæmt gamalli hugsun er 1. febrúar á miðjum vetri (1.nóv-1.maí) - miðvetur.

Samkvæmt gamalli hugsun er 1. febrúar á miðjum vetri (1.nóv-1.maí) - miðvetur.

11
12

Á Kyndilmessu borðaði maður oft pönnukökur búnar til úr byggi með eplaspiki.

Á Kyndilmessu borðaði maður oft pönnukökur búnar til úr byggi með eplaspiki.

13
14

Kyndilmessa var afnumin í Danmörku árið 1770- eins og Stóri Kóngsbænadagur verður afnuminn frá 2024.

Kyndilmessa var afnumin í Danmörku árið 1770- eins og Stóri Kóngsbænadagur verður afnuminn frá 2024.

15
16

Í gamla daga voru margar veðurviðvaranir. Maður sagði t.d.:
,,Skíni kyndilmessu sólin skært, fáum við fljótlega snjó.”

Í gamla daga voru margar veðurviðvaranir. Maður sagði t.d.:
,,Skíni kyndilmessu sólin skært, fáum við fljótlega snjó.”

17
18

Í Danmörku syngjum við um kyndilmessu í lögunum ,,Það er hvítt hér úti” eftir Steen Steensen Blicher og ,,Kemur aragrúi af snjókornum” eftir Jeppe Aakjær.

Í Danmörku syngjum við um kyndilmessu í lögunum ,,Það er hvítt hér úti” eftir Steen Steensen Blicher og ,,Kemur aragrúi af snjókornum” eftir Jeppe Aakjær.

19
20

Þekkir þú aðra helgidaga?

Þekkir þú aðra helgidaga?

21
Kyndilmessa

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Jøgen og Anette Bruun Johansen - denstoredanske.lex.dk
S4: Christian Johannesen - flickr.com
S6: Ukjent/Veggteppe i Strasbourg-katedralen - snl.no
S8+10: PXhere.com
S12: Stefan Nielsen
S14: Rigsarkivet - flickr.com
S16+22: Pixnio.com
S18: Det Kongelige Bibliotek - CC

Kilder: 
natmus.dk
wikimedia.org
Forrige side Næste side
X