Broyt
mál
Play audiofileda
Show sign languageda
Solsikkesnoren – gør det usynlige synligt...
DA
IS
2
Sólblómabandið- gerir það ósýnilega sýnilegt

Mette Lindemark - SpecialCenter Vonsild

Týtt: Helga Dögg Sverrisdottir
Teknmál: Lone Kjær Nielsen - Vonsild Skole SCV
3
4

Solsikkesnoren er et internationalt symbol på usynlige handicap. Det kan være angst, autisme, ADHD, ordblindhed, hjerneskade, tale-hørehandicap og meget, meget mere!


Play audiofileShow sign language

Sólblómabandið er alþjóðlegt tákn á ósjáanlegri fötlun. Það getur verið kvíði, einhverfa, ADHD, orðblinda, heilaskaði, mál- og heyrnaröskun og margt margt fleira!

5
6

Det kan være svært at have et usynligt handicap – fordi andre mennesker ikke kan se, at man er anderledes eller har det svært. De tror måske, at man bare er uhøflig, doven eller uopdragen.


Play audiofileShow sign language

Það getur verið erfitt að hafa ósýnilega fötlun, því annað fólk sér ekki að maður er öðruvísi og það er erfitt. Það heldur kannski að maður sé ókurteis, latur eða illa upp alinn.

7
8

Man får ikke nogen særlige fordele ved at have snoren på. Men man gør det usynlige synligt. Man viser til andre, at man har behov for omsorg og forståelse. Det kan være godt at mærke.


Play audiofileShow sign language

Það er enginn ávinningur af því að vera með bandið á sér. En það gerir það ósýnilega sýnilegt. Maður sýnir öðrum að það er þörf fyrir umhyggju og skilning. Það getur verið gott að finna.

9
10

Idéen blev skabt i 2016 i England – i Gatwick lufthavn, for at give passagerer med usynlige handicap en bedre og mere tryg rejseoplevelse. En solsikke, fordi den symboliserer styrke, lykke og tillid.


Play audiofileShow sign language

Hugmyndin kom fram í Englandi árið 2016 á flugvellinum í Gatwick til að tryggja farþegum með ósýnilega fötlun betri og öruggari ferðaupplifun. Sólblóm, því það táknar styrk, hamingju og traust.

11
12

Man skabte solsikkesnoren sammen med flere forskellige handicaporganisationer. Man ville gerne finde et symbol, der var synligt – men også lidt diskret. Resultatet blev en gul solsikke på en grøn snor.


Play audiofileShow sign language

Sólblómabandið var búin til af mörgum ólíkum félögum innan fötlunargeirans. Maður vildi finna tákn sem var sjáanlegt, en fínlegt. Niðurstaðan var gult sólblóm í grænu bandi.

13
14

Mennesker med usynlige handicap kan få en solsikkesnor. Når man har solsikkesnoren på, kan alle se, at man har brug for ekstra støtte, at man måske ikke er så hurtig eller bare behøver forståelse og en hjælpende hånd. Det giver tryghed.


Play audiofileShow sign language

Fólk með ósýnilega fötlun getur fengið sólblómaband. Þegar bandið er notað sjá allir að maður hefur þörf fyrir stuðning, fari ekki hratt yfir og skilur kannski ekki allt og þess vegna þarf hjálparhönd. Það veitir öryggi.

15
16

Nu er den i mere end 175 internationale lufthavne. Til at begynde med kunne man kun få snoren i lufthavne. Nu fås den også på mange apoteker, nogle banker og supermarkeder og flere andre steder i Danmark.


Play audiofileShow sign language

Það eru rúmlega 175 alþjóðaflugvellir með í þessu. Til að byrja með var bara hægt að fá bandið á flugvöllum. Nú er hægt að fá það í apótekum, sumum bönkum, stórmörkuðum og fleiri stöðum í Danmörku.

17
18

Den bruges nu også mange steder rundt om i Danmark. I forlystelsesparker, dyreparker, på festivaler, museer, hospitaler og i den offentlige trafik. Jo mere den bruges, des flere steder vil den blive et kendt symbol.


Play audiofileShow sign language

Bandið er notað víða í Danmörku. Í skemmtigörðum, dýragörðum og á hátíðum, söfnum, sjúkrahúsum og í almennings samgöngum. Því meira sem það er notað fjölgar stöðunum þar sem táknið þekkist.

19
20

Solsikkesnoren må ikke videresælges. Virksomheder eller organisationer kan købe dem og dele dem ud gratis. Solsikkesnoren er ejet af: ”Hidden Disabilities Sunflower”. 


Play audiofileShow sign language

Sólblómabandið má ekki selja. Fyrirtæki og félög geta keypt bönd og deilt þeim ókeypis. Sólblómabandið er í eigu ”Hidden Disabilities Sunflower”.

21
22

Der findes ikke nogen liste over usynlige handicap. Du behøver ikke en diagnose for at kunne gå med solsikkesnoren. Det er nok, at du føler behov for, at andre kan se og forstå, at du nogle gange har brug for lidt hjælp og støtte eller bare lidt tid og tålmodighed.


Play audiofileShow sign language

Það finnst enginn listi yfir ósjáanlega fötlun. Þú þarft ekki greiningu til að ganga með sólblómabandið. Það er nóg að þú hafir þörf fyrir það, að aðrir geti séð og skilið að stundum þarft þú smá hjálp og stuðning, eða bara smá tíma og þolinmæði.

23
24

En ung pige med ADHD og autisme fortæller om sine oplevelser med solsikkesnoren: Hun fik snoren på apoteket og gik meget med den i starten – men stoppede, fordi hun blev mødt med negative kommentarer. Det var sårende og det viste, at folk ikke havde forstået betydningen af solsikkesnoren.


Play audiofileShow sign language

Ung stúlka með ADHD og einhverfu segir frá upplifun sinni af sólblómabandinu: Hún fékk bandið í apóteki og notaði það mikið í upphafi, en hætti þvi hún fékk neikvæðar athugasemdir. Það særði og sýndi að fólk hefur ekki skilning á merkingu sólblómabandsins.

25
26

Men gode oplevelser, hvor personale kendte til solsikkesnoren, fik hende til at tage den på i pressede situationer. Hun synes i dag, at solsikkesnoren er et fantastisk værktøj i situationer, hvor det er svært at forklare sine handlinger.


Play audiofileShow sign language

En góða upplifunin er þar sem starfsfólk þekkti til sólblómabandsins og fékk hafa til að vera með bandið í erfiðum aðstæðum. Henni finnst í dag sólblómabandið vera frábært verkfæri í aðstæðum þar sem er erfitt að útskýra athafnir sínar.

27
28

Det er vigtigt, at folk bliver oplyst om idéen bag solsikkesnoren. At personale i fly, tog, forlystelser osv. kender betydningen og bliver uddannet i, hvordan man skal støtte og hjælpe folk.


Play audiofileShow sign language

Það er mikilvægt að fólk sé upplýst um hugmyndina að baki sólblómabandinu. Að starfsmenn í flugvélum, lestum, skemmtigörðum og víðar þekki merkinguna og fræðist um hvernig á að styðja og hjálpa fólkinu.

29
30

Har du set nogen, eller kender du nogen, der bruger en solsikkesnor?


Play audiofileShow sign language

Hefur þú séð einhvern eða þekkir sem notar sólblómabandið?

31
Solsikkesnoren – gør det usynlige synligt...

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+12+14+16+28+30: ©HDS
S6: Pxhere.com 
S8: ©Foreningen Danske DøvBlinede - fddb.dk
S10: ©networkrail.co.uk
S18: ©Legohouse.com
S22: Nerd06 - commons.wikimedia.org
S24: Chenspec - pixabay.com
S26: Myicahel Tamburini - pexels.com

hiddendisabilitiesstore.com
Forrige side Næste side
X