Broyt
mál
Play audiofileda
Et liv med DOWNS syndrom i Danmark
DA
IS
2
Lífið með Downs-heilkenni í Danmörku

Centerklasserne - Vester Mariendal skole

Týtt: Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Downs syndrom er en af de mest almindeligste former for udviklingshæmning. At have Downs syndrom kan give meget forskellige udfordringer og er forskelligt fra person til person.


Play audiofile

Downs heilkenni er algengasta orsök þroskaskerðingar. Að vera með Downs heilkenni gefur ólíkar áskoranir og er mismunandi frá einum aðila til annars.

5
6

Fælles for alle med Downs syndrom er psykisk udviklingshæmning (nedsat intelligens). Herudover kan mange have problemer med hjertet (40-50%), misdannelser i maven og tarmene, hudproblemer, lavt stofskifte, nedsat syn og hørelse og svækket immunsystem.


Play audiofile

Sameiginlegt með Downs heilkenni er andleg þroskaskerðing (lægri greindarvísitala). Að auki getur verið vandamál með hjartað (40-50%), vansköpun í maga og þörmum, húðvandamál, lækkuð efnaskipti, lélegri sjón og heyrn og skerðing á varnarkerfi líkamans.

7
8

Man kan også have forsinket motorisk udvikling og sansedefekter og store sproglige vanskeligheder, særligt i forhold til udtalelse og forståelse.


Play audiofile

Einnig er hægt að hafa skerðingu á hreyfigetu og skynfærum, mikil vandræði með tal, sérstakleg í framburði og skilning.

9
10

Mennesker med Downs syndrom er ofte meget varme og livsglade mennesker. De er charmerende, umiddelbare og sociale. De har en god selvtillid og et godt selvværd og tror på sig selv.


Play audiofile

Fólk með Downs eru oft hlýir einstaklingar og lífsglaðir. Þeir eru sjarmerandi, hirspurslausir og félagslyndir. Sjálfsmynd þeirra og sjálfsvirðing er í lagi og þau trúa á sig.

11
12

Man får Downs syndrom, hvis man har et ekstra kromosom i kroppens celler. Det ekstra kromosom kan give fejl i udviklingen og modningen af nervesystem, skelet, hjerte, mave, øjne, ører og andre organer. I stedet for 46 kromosomer, har en person med Downs 47 kromosomer.


Play audiofile

Maður fær Downs heilkenni ef auka litningur er til staðar í frumunum. Þessi auka litningur getur orsakað villu í þroska og þróun taugakerfisins, höfuðkúpunni, hjartanu, maganum, augum, eyrum og öðrum líffærum. Í staðinn fyrir 46 litninga er Downs með 47.

13
14

Downs syndrom er et meget genkendeligt handicap, da man som regel har et lille hovedomfang med flad nakke og små ører og mange fælles ansigtstræk og mimik.


Play audiofile

Downs heilkennið er sýnileg fötlun, því ummál höfuðsins er minna og hnakkinn flatur og eyrun lítil. Greina má sameiginlegt andlitsfall og látbragð hjá þessu fólki.

15
16

Man kan ikke blive helbredt for Downs syndrom, men man kan behandle, støtte og hjælpe barnet til et godt og meningsfuldt liv.


Play audiofile

Ekki er hægt að lækna Downs heilkennið en það er hægt að meðhöndla, styðja og hjálpa barni til að lifa góðu og innihaldsríku lífi.

17
18

Der er omkring 2000 mennesker i Danmark med Downs syndrom. Der fødes årligt mellem 20-35 i Danmark. Downs syndrom er ikke arveligt.


Play audiofile

Það er um 2000 manns með Downs heilkenni í Danmörku. Þar fæðast um 25-30 á hverju ári. Downs heilkenni er ekki arfgengt.

19
20

Når man har Downs syndrom, har man et handicap. Det betyder også, at man går i en specialklasse med andre børn, der også har et handicap.


Play audiofile

Þeir sem eru með Downs heilkenni eru fatlaðir. Það þýðir líka að maður fer í sérbekk með öðrum börnum sem glíma við fötlun.

21
22

En specialklasse er for børn og unge, som har behov for særlige rammer til at støtte deres læring, udvikling og trivsel. Børn med Downs i Danmark går på en almindelig folkeskole i en særlig klasse.


Play audiofile

Sérbekkur er fyrir börn og ungmenni sem hafa þörf fyrir sérstaka ramma til að styðja við nám, þroska og velferð þeirra. Börn með Downs í Danmörku eru í venjulegum grunnskóla en í sérbekk.

23
24

Når man har Downs, kan man bl.a. gå til håndbold i en klub, der hedder Lykkeliga. Lykkeliga er en håndboldklub for børn med forskellige typer af handicap. I Lykkeliga er der plads til alle.


Play audiofile

Þegar maður er með Downs getur viðkomandi m.a. stundað handbolta með félagi sem heitir Hamingjusama. Félagið er hanboltafélag fyrir börn með alls konar fötlun. Í Hamingjusama félaginu er pláss fyrir alla.

25
26

Når man går til Lykkeliga, mødes man én gang om ugen og træner håndbold med andre børn med forskellige særlige behov, udfordringer og styrker. Én gang om året afholdes der LykkeCup, som er en stor dag med håndbold, koncert og fest. 


Play audiofile

Meðlimir í Hamingjusama félaginu hittast einu sinni í viku og æfa handbolta með öðrum börnum með sérþarfir, áskorunum og styrk. Einu sinni á ári er haldið mót, LykkeCup sem er stór dagur með handbolta, tónleikum og veislu.

27
28

21. marts hvert år er der international Downs syndrom dag. Kender du nogen med Downs syndrom?


Play audiofile

Þann 21. mars er alþjóðadagur Downs heilkenni. Þekkir þú einhvern með heilkennið?

29
Et liv med DOWNS syndrom i Danmark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:

S1: Lykkeliga.dk + MissLunaRose12 – commons.wikimedia.org
S4+8+18+24+26: ©Lykkeliga.dk
S6+28: freesvg.org
S10+14+16+20+22: Vester Mariendal skole
S12: ndla.no
 
Læs mere på
Down.dk
&
Lykkeliga.dk
Forrige side Næste side
X