Broyt
mál
Play audiofileda
Hvernig á að búa til ritvélmenni
IS
DA
2
Hvordan man laver en tegnerobot

Fö11 Frösakullsskolan 2022

Týtt: Nina Zachariassen
3
4

Þú þarft:
4 tússpenna, límband, 1 pappamál, stálþráð
1 mótor, 2 rafhlöður, rafhlöðustand
2 tengisnúrur, eina rauða og eina svarta
skæri, 1 síðubitur (töng) og 1 pressutöng

Du skal bruge:
4 tuscher, tape, 1 papkrus, ståltråd
1 motor, 2 batterier, batteriholdere
2 tilslutningskabler, en rød og en sort
1 saks, 1 knivtang og 1 afisoleringstang.


Play audiofile 5
6

Taktu lím og tússpennana.
Settu einn lit í einu á hlið pappamálsins og límdu þá fasta.

Tag tapen og dine tuscher.
Sæt en tusch af gangen på kruset og tape dem fast.


Play audiofile 7
8

Settu fyrst lím á rafhlöðustandinn og límdu hann svo á pappamálið.

Sæt først tapen på batteriholderen og tape så batteriholderen fast på papkruset.


Play audiofile 9
10

Taktu skærin og gerðu gat á botninn á málinu. Klipptu svo við enda gatsins þannig að mótorinn komist fyrir.

Tag saksen og lav et hul i bunden af papkruset. Klip derefter i siderne af hullet så der er plads til motoren.


Play audiofile 11
12

Settu mótorinn í gatið. Tengdu vírana frá rafhlöðustandinum við mótorinn. 
Límdu mótorinn vel þannig að hann detti ekki úr gatinu.

Sæt motoren i hullet. Tilslut kablerne fra batteriholderen til motoren.
Tape motoren ordentligt fast i hullet så den ikke falder ud.


Play audiofile 13
14

Klipptu 15 cm stálþráð með síðubits tönginni. Límdu stálþráðinn upp í mótorinn.

Klip 15 cm ståltråd af med en knivtang. Tape ståltråden fast mod motoren.


Play audiofile 15
16

Náðu í pappír og taktu lokin af tússpennunum.

Tag et stykke papir og tag derefter lågene af tuscherne.


Play audiofile 17
18

Settu rafhlöðurnar í standinn. Passaðu að rafhlöðurnar snúi rétt, plúsmerkið við plús og mínusmerki við mínus.

Sæt batterierne i batteriholderen. Sørg for at batterierne sidder korrekt. Plustegnet ved plus og minustegnet ved minus.


Play audiofile 19
20

Settu vélmennið á pappír og nú ætti hann að snúast og skrifa.
Hvað hefur þú lært í vinnunni með tæknina?

Sæt din robot på papiret og nu skal robotten begynde at snurre og tegne.
Hvad har du lært, når du har arbejdet med teknik?


Play audiofile 21
Hvernig á að búa til ritvélmenni

Foto/ Bilder/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo: 

FÖ 11 Frösakullsskolan
Forrige side Næste side
X