Broyt
mál
Gækkebreve (stríðnisbréf) - dönsk hefð
2
Gækkebreve (stríðnisbréf) - dönsk hefð

Nina Zachariassen

Týtt: Helga Dögg Sverrisdottir
Teknmál: Lone Kjær Nielsen
Teknmál: Lone Kjær Nielsen
3
4

Í Danmörku er hefð fyrir að gera ,,gækkebreve” um páskana.

Í Danmörku er hefð fyrir að gera ,,gækkebreve” um páskana.

5
6

Fallegt mynstur er klippt í blað. Á blaðið er búin til gáta og það svo brotið saman.

Fallegt mynstur er klippt í blað. Á blaðið er búin til gáta og það svo brotið saman.

7
8

Gátan getur t.d. verið ,,nafnið mitt er með punktum, passaðu að þeir stingi ekki.” 
Svo býr maður til punkta sem passar við fjölda bókstafa í nafninu.

Gátan getur t.d. verið ,,nafnið mitt er með punktum, passaðu að þeir stingi ekki.” 
Svo býr maður til punkta sem passar við fjölda bókstafa í nafninu.

9
10

Móttakandinn á að finna út frá hverjum bréfið er með hjálp punktana. Getir þú rétt um sendanda skuldar hann þér súkkulaðipáskaegg. Getir þú rangt skuldar þú sendanda bréfsins súkkulaðipáskaegg.

Móttakandinn á að finna út frá hverjum bréfið er með hjálp punktana. Getir þú rétt um sendanda skuldar hann þér súkkulaðipáskaegg. Getir þú rangt skuldar þú sendanda bréfsins súkkulaðipáskaegg.

11
12

Undanfari bréfanna var ,,bindebrevet” sem maður sendi hvort öðru á 17. öld. Verðlaunin í tengslum við ,,bindebrevene” var t.d. boð (veisla).

Undanfari bréfanna var ,,bindebrevet” sem maður sendi hvort öðru á 17. öld. Verðlaunin í tengslum við ,,bindebrevene” var t.d. boð (veisla).

13
14

,,Bindebrevene” voru mest notuð af fullorðnum, en í dag eru það aðallega börn sem búa til ,,gækkebrev.”

,,Bindebrevene” voru mest notuð af fullorðnum, en í dag eru það aðallega börn sem búa til ,,gækkebrev.”

15
16

Danski ljóðahöfundurinn H.C. Andersen var þekktur fyrir pappírsklipp. Úrklippur hans virka enn sem innblástur fyrir ,,gækkebreve.”

Danski ljóðahöfundurinn H.C. Andersen var þekktur fyrir pappírsklipp. Úrklippur hans virka enn sem innblástur fyrir ,,gækkebreve.”

17
18

Elsta ,,gækkebrev” sem maður þekkir er hægt að rekja aftur til 1770 og á 19. öld urðu bréfin útbreidd bæði í bæjum og á landsbyggðinni.

Elsta ,,gækkebrev” sem maður þekkir er hægt að rekja aftur til 1770 og á 19. öld urðu bréfin útbreidd bæði í bæjum og á landsbyggðinni.

19
20

Orðið ,,gæk” er gamalt orð sem þýðir ,,að stríða.” Þess vegna heitir það ,,gækkebrev”.

Orðið ,,gæk” er gamalt orð sem þýðir ,,að stríða.” Þess vegna heitir það ,,gækkebrev”.

21
22

Orðið ,,gæk” er frá nafninu vintergæk (vetrargosi á íslensku). Vetrargosi er vorblóm sem getur blómstrað áður en vetri lýkur. Sem sagt, stríðir fólki. Þess vegna passar það vel með ,,gækkebrev.”

Orðið ,,gæk” er frá nafninu vintergæk (vetrargosi á íslensku). Vetrargosi er vorblóm sem getur blómstrað áður en vetri lýkur. Sem sagt, stríðir fólki. Þess vegna passar það vel með ,,gækkebrev.”

23
24

Hverjum vilt þú senda ,,gækkebrev” (stríðnisbréf)?

Hverjum vilt þú senda ,,gækkebrev” (stríðnisbréf)?

25
Gækkebreve (stríðnisbréf) - dönsk hefð

Foto:
S1: XYZA-2400 - commons.wikimedia.org + Ralphs_Fotos - pixabay.com + samlinger.natmus.dk
S4: Pixnio.com
S6+8: Nillerdk - commons.wikimedia.org
S10: TGH2019 - pxhere.com
S12: Rigsarkivet - flickr.com
S14: Lauramakira - flickr.com
S16: metmuseum.org - commons.wikimedia.org
S18: Orf3us - commons.wikimedia.org
S20+24: Nina Zachariassen
S22: Pxhere.com
Forrige side Næste side
X