Broyt
mál
Jörðin
Jörðin

Linnea Bratt, Maxinne Holmqvist, Nathalie Yacoub, Hilde Wikell - Frösakullsskolan, Halmstad

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Jörðin er eina plánentan þar sem líf finnst. Á jörðinni finnst vatn og loft sem fólk og dýr þurfa. Jörðin er langt frá sólinni þannig að ekki verði of heitt eða of kalt.

Jörðin er eina plánentan þar sem líf finnst. Á jörðinni finnst vatn og loft sem fólk og dýr þurfa. Jörðin er langt frá sólinni þannig að ekki verði of heitt eða of kalt.

5
6

Jörðin getur skolfið og sprungið. Það heitir jarðskjálfti. Hraun getur komið frá eldstöðvum. Það kallast eldgos.

Jörðin getur skolfið og sprungið. Það heitir jarðskjálfti. Hraun getur komið frá eldstöðvum. Það kallast eldgos.

7
8

Jörðin hefur ólíkt lög. Yrst er jarðskorpan. Síðan kemur möttull sem er 4000 gráður heitur. Innst er kjarninn og þar er 6000 gráðu hiti.

Jörðin hefur ólíkt lög. Yrst er jarðskorpan. Síðan kemur möttull sem er 4000 gráður heitur. Innst er kjarninn og þar er 6000 gráðu hiti.

9
10

Jörðin hefur snúningskraft sem gerir það að verkum að við getum verið á jörðinni. Ef hann væri ekki til staðar myndum við detta og fljúga í geimnum. Meira að segja vatnið, húsin og tré myndu fljúga í geimnum.

Jörðin hefur snúningskraft sem gerir það að verkum að við getum verið á jörðinni. Ef hann væri ekki til staðar myndum við detta og fljúga í geimnum. Meira að segja vatnið, húsin og tré myndu fljúga í geimnum.

11
12

Jörðin snýst í kringum sólina. Það tekur hana ár að fara hringinn. Staða jarðarinnar miðað við sólina ákveður árstíðirnar.

Jörðin snýst í kringum sólina. Það tekur hana ár að fara hringinn. Staða jarðarinnar miðað við sólina ákveður árstíðirnar.

13
14

Jörðin er alltaf á hreyfingu. Á öðrum helmingi jarðar er dagur og hinum nótt. Þegar allir á jörðinni hafa haft dag og nótt eru liðnir 24 klukkustundir. Það kallast sólarhringur.

Jörðin er alltaf á hreyfingu. Á öðrum helmingi jarðar er dagur og hinum nótt. Þegar allir á jörðinni hafa haft dag og nótt eru liðnir 24 klukkustundir. Það kallast sólarhringur.

15
16

Jörðin er þriðja plánetan frá sólinni. Frá geimnum lítur sólin út ein og hnöttur. Latneska heitið á jörðinni er Telius.

Jörðin er þriðja plánetan frá sólinni. Frá geimnum lítur sólin út ein og hnöttur. Latneska heitið á jörðinni er Telius.

17
18

Um 70% af jörðinni er vatn. Afgangurinn eru meginland og eyjar. Jörðin hefur andrúmsloft sem er loftslag í kringum jörðina.

Um 70% af jörðinni er vatn. Afgangurinn eru meginland og eyjar. Jörðin hefur andrúmsloft sem er loftslag í kringum jörðina.

19
20

Heldur þú að það finnist líf á annarri plánetu?

Heldur þú að það finnist líf á annarri plánetu?

21
Jörðin

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+10: Comfreak - pixabay.com
S4: Pixnio.com
S6+14: Hippopx.com
S8: Venita Oberholster - pixabay.com
S12: Theresa Knott - commons.wikimedia.org
S16+18: Pxhere.com
S20: Kamalpreet Singh - pixabay.com
Forrige side Næste side
X