Broyt
mál
Aðgerðir í loftlagsmálum - Heimsmarkmið 13
2
Aðgerðir í loftlagsmálum - Heimsmarkmið 13

3.a Vonsild Skole

Týtt: Árgangur 2007 Breiðholtsskóla
3
4

Loftslagið í heiminum breytist fljótt. Það hlýnar almennt á jörðinni. Það þýðir að það koma fleiri náttúruhamfarir, sem við þurfum að takast á við.

Loftslagið í heiminum breytist fljótt. Það hlýnar almennt á jörðinni. Það þýðir að það koma fleiri náttúruhamfarir, sem við þurfum að takast á við.

5
6

Við fáum blautari og hlýrri vetur og þurr sumur á mörgum stöðum. Það þýðir að ísinn bráðnar á heimskautunum og vatnsyfirborðið hækkar um alla jörðina.

Við fáum blautari og hlýrri vetur og þurr sumur á mörgum stöðum. Það þýðir að ísinn bráðnar á heimskautunum og vatnsyfirborðið hækkar um alla jörðina.

7
8

Fleiri svæði munu einnig upplifa mjög mikla þurrka. Þá er ekki hægt að rækta mat og það verða fleiri skógareldar yfir sumartímann.

Fleiri svæði munu einnig upplifa mjög mikla þurrka. Þá er ekki hægt að rækta mat og það verða fleiri skógareldar yfir sumartímann.

9
10

Veðrið verður ofsafengnara. Borgir lenda oftar í flóðum. Það eru meira að segja eyjar í Kyrrahafinu sem munu brátt hverfa.

Veðrið verður ofsafengnara. Borgir lenda oftar í flóðum. Það eru meira að segja eyjar í Kyrrahafinu sem munu brátt hverfa.

11
12

Þegar hitastigið hækkar í hafinu eyðileggjast svæði því þar eru lífverur sem þurfa ákveðinn hita. Kóralrif deyja ef hitastigið hækkar um meira en 2°C.

Þegar hitastigið hækkar í hafinu eyðileggjast svæði því þar eru lífverur sem þurfa ákveðinn hita. Kóralrif deyja ef hitastigið hækkar um meira en 2°C.

13
14

Reyndar er magnið af vatni óbreytt á jörðinni. Annað hvort er það ís, fljótandi eða vatnsgufa. Vandamálið verður af því að ísinn bráðnar og verður fljótandi, þá hækkar vatnsyfirborðið. Það losnar líka um CO₂, sem er bundið í ísnum.

Reyndar er magnið af vatni óbreytt á jörðinni. Annað hvort er það ís, fljótandi eða vatnsgufa. Vandamálið verður af því að ísinn bráðnar og verður fljótandi, þá hækkar vatnsyfirborðið. Það losnar líka um CO₂, sem er bundið í ísnum.

15
16

Heimsmarkmið 13 fjallar um að við þurfum að vinna í að byggð svæði eyðist ekki vegna þurrka, flóða eða annarra náttúruhamfara. Við þurfum að verða betri í að finna lausnir á þeim áskorunum sem koma upp á svæðum sem lenda í náttúruhamförum.

Heimsmarkmið 13 fjallar um að við þurfum að vinna í að byggð svæði eyðist ekki vegna þurrka, flóða eða annarra náttúruhamfara. Við þurfum að verða betri í að finna lausnir á þeim áskorunum sem koma upp á svæðum sem lenda í náttúruhamförum.

17
18

Við þurfum að verða betri í að spara  hreina vatnið og endurnýta það sem við höfum neðanjarðar og verða betri í að nota vatn frá hafinu og loftinu.

Við þurfum að verða betri í að spara  hreina vatnið og endurnýta það sem við höfum neðanjarðar og verða betri í að nota vatn frá hafinu og loftinu.

19
20

Gæti maður hreinsað skólpið eða hreinsað saltið úr sjónum og notað vantið til að vökva þurr svæði með? Getum við plantað fleiri trjám til að halda í vatnið og CO₂?

Gæti maður hreinsað skólpið eða hreinsað saltið úr sjónum og notað vantið til að vökva þurr svæði með? Getum við plantað fleiri trjám til að halda í vatnið og CO₂?

21
22

Hefur þú einhverja hugmyndir um hvernig við getum orðið betri í að hugsa um hreina vatnið? Hefur þú hugmyndir um hvernig á að vernda svæði sem verða fyrir náttúruhamförum?

Hefur þú einhverja hugmyndir um hvernig við getum orðið betri í að hugsa um hreina vatnið? Hefur þú hugmyndir um hvernig á að vernda svæði sem verða fyrir náttúruhamförum?

23
Aðgerðir í loftlagsmálum - Heimsmarkmið 13

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/
Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Enrique Lopez Garre - pixabay.com
S4: Pxfuel.com
S6+10: Pxhere.com
S8: Gerd Altmann - pixabay.com
S12: Acropora - commons.wikimedia.org
S14: Ponderwall.com
S16: verdensmål.org
S18: RoadLight - pixabay.com
S20: Jozef Mikulcik - pixabay.com
S22: Stuart Kinlough - scanpix.no

globalgoals.org
Forrige side Næste side
X