Broyt
mál
Play audiofileda
Klimaindsats - verdensmål #13
DA
IS
2
Aðgerðir í loftlagsmálum - Heimsmarkmið 13

3.a Vonsild Skole

Týtt: Árgangur 2007 Breiðholtsskóla
3
4

Klimaet i verden ændrer sig hurtigt. Det bliver generelt varmere på kloden. Det betyder, der kommer flere naturkatastrofer, som vi skal forholde os til.


Play audiofile

Loftslagið í heiminum breytist fljótt. Það hlýnar almennt á jörðinni. Það þýðir að það koma fleiri náttúruhamfarir, sem við þurfum að takast á við.

5
6

Vi får vådere og varmere vintre og tørre somre mange steder. Det betyder isen smelter på polerne og vandstanden stiger over hele jorden.


Play audiofile

Við fáum blautari og hlýrri vetur og þurr sumur á mörgum stöðum. Það þýðir að ísinn bráðnar á heimskautunum og vatnsyfirborðið hækkar um alla jörðina.

7
8

Flere områder vil også opleve ekstrem tørke. Så kan der ikke dyrkes mad og der vil være flere skovbrande om sommeren.


Play audiofile

Fleiri svæði munu einnig upplifa mjög mikla þurrka. Þá er ekki hægt að rækta mat og það verða fleiri skógareldar yfir sumartímann.

9
10

Vejret bliver voldsommere. Byer bliver oftere oversvømmet. Der er endda øer i Stillehavet, der vil forsvinde snart.


Play audiofile

Veðrið verður ofsafengnara. Borgir lenda oftar í flóðum. Það eru meira að segja eyjar í Kyrrahafinu sem munu brátt hverfa.

11
12

Når temperaturen stiger i havet ødelægges områder, hvor der er liv der kræver en bestemt temperatur. Koralrev dør, hvis temperaturen stiger mere end 2°C.


Play audiofile

Þegar hitastigið hækkar í hafinu eyðileggjast svæði því þar eru lífverur sem þurfa ákveðinn hita. Kóralrif deyja ef hitastigið hækkar um meira en 2°C.

13
14

Faktisk er mængden af vand i verden konstant. Enten er det is, flydende eller som vanddamp. Problemet opstår fordi isen smelter og det bliver flydende - så stiger vandstanden. Der frigives også CO₂, som er bundet i isen.


Play audiofile

Reyndar er magnið af vatni óbreytt á jörðinni. Annað hvort er það ís, fljótandi eða vatnsgufa. Vandamálið verður af því að ísinn bráðnar og verður fljótandi, þá hækkar vatnsyfirborðið. Það losnar líka um CO₂, sem er bundið í ísnum.

15
16

Verdensmål 13 handler om, at vi skal arbejde på, at beboede områder ikke udslettes på grund af tørke, oversvømmelser eller andre naturkatastrofer. Vi skal blive bedre til at finde løsninger på de udfordringer, der opstår for områder, der rammes af katastrofer.


Play audiofile

Heimsmarkmið 13 fjallar um að við þurfum að vinna í að byggð svæði eyðist ekki vegna þurrka, flóða eða annarra náttúruhamfara. Við þurfum að verða betri í að finna lausnir á þeim áskorunum sem koma upp á svæðum sem lenda í náttúruhamförum.

17
18

Vi skal blive bedre til at spare på det rene vand og genbruge det, vi har fra undergrunden og blive bedre til at bruge vand fra havet og luften.


Play audiofile

Við þurfum að verða betri í að spara  hreina vatnið og endurnýta það sem við höfum neðanjarðar og verða betri í að nota vatn frá hafinu og loftinu.

19
20

Kunne man rense spildevandet eller rense saltet ud af havvand og bruge vandet til at vande tørre områder med? Kunne man plante flere træer til at holde på vandet og CO₂?


Play audiofile

Gæti maður hreinsað skólpið eða hreinsað saltið úr sjónum og notað vantið til að vökva þurr svæði með? Getum við plantað fleiri trjám til að halda í vatnið og CO₂?

21
22

Har du ideer til, hvordan vi bliver bedre til at passe på det rene vand? Har du ideer til, hvordan man beskytter områder, der er ramt af naturkatastrofer?

(Opgaver)


Play audiofile

Hefur þú einhverja hugmyndir um hvernig við getum orðið betri í að hugsa um hreina vatnið? Hefur þú hugmyndir um hvernig á að vernda svæði sem verða fyrir náttúruhamförum?

23
Klimaindsats - verdensmål #13

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/
Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: Enrique Lopez Garre - pixabay.com
S4: Pxfuel.com
S6+10: Pxhere.com
S8: Gerd Altmann - pixabay.com
S12: Acropora - commons.wikimedia.org
S14: Ponderwall.com
S16: verdensmål.org
S18: RoadLight - pixabay.com
S20: Jozef Mikulcik - pixabay.com
S22: Stuart Kinlough - scanpix.no

globalgoals.org
Forrige side Næste side
X