Broyt
mál
Fjarðahesturinn- norskur hestur í Danmörku
Fjarðahesturinn- norskur hestur í Danmörku

Josefine Jacobsen - Nykøbing Skole (Odsherred litteratur- og læsefestival 2020)

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Fjarðahesturinn kemur upphaflega frá Noregi. Áður fyrr var hann m.a. kallaður norðurbaggi, húsbóndahesturinn, sá litli guli, norskur orkubolti og margt fleiri. Í dag heitir hann bara Fjarðahesturinn.

Fjarðahesturinn kemur upphaflega frá Noregi. Áður fyrr var hann m.a. kallaður norðurbaggi, húsbóndahesturinn, sá litli guli, norskur orkubolti og margt fleiri. Í dag heitir hann bara Fjarðahesturinn.

5
6

Hann er einn af elstu hestategundunum. Hann kom til Danmerkur í fyrri heimsstyrjöldinni og landið er næstelsta Fjarðahestalandið.

Hann er einn af elstu hestategundunum. Hann kom til Danmerkur í fyrri heimsstyrjöldinni og landið er næstelsta Fjarðahestalandið.

7
8

Hægt er að þekkja Fjarðahestinn á feldinum. Litirnir eru: gulur, rauðgulur, grár, leirljós, og gullinleitur. Hann hefur líka dökka eða ljósa rönd eftir bakinu.

Hægt er að þekkja Fjarðahestinn á feldinum. Litirnir eru: gulur, rauðgulur, grár, leirljós, og gullinleitur. Hann hefur líka dökka eða ljósa rönd eftir bakinu.

9
10

Gamli Fjarðahesturinn var mest notaður í landbúnað, en í dag er hann aðallega notaður í hopp, hlýðniþjálfun o.s.frv. Í gamla daga var Fjarðhesturinn latur og sterkur. Í dag er hann sprækur og  líflegur.

Gamli Fjarðahesturinn var mest notaður í landbúnað, en í dag er hann aðallega notaður í hopp, hlýðniþjálfun o.s.frv. Í gamla daga var Fjarðhesturinn latur og sterkur. Í dag er hann sprækur og  líflegur.

11
12

Fjarðahestinn er hægt að nota á mót. Hann getur byrjað frá hoppi í dressúr til liðleikaæfinga. Þú þarft að þjálfa hann í því sem þú vilt að hann byrji á, þá er meiri möguleiki á að vinna. Það er til DM, EM og HM fyrir Fjarðahesta.

Fjarðahestinn er hægt að nota á mót. Hann getur byrjað frá hoppi í dressúr til liðleikaæfinga. Þú þarft að þjálfa hann í því sem þú vilt að hann byrji á, þá er meiri möguleiki á að vinna. Það er til DM, EM og HM fyrir Fjarðahesta.

13
14

Fjarðahesturinn hefur einstakt fax sem er sítt hár á höfði hestsins. Það er úr tveimur hvítum röndum og einni svartri. Faxið getur líka legið niðri. Samt sem áður eru tvær hvítar rendur og ein svört.

Fjarðahesturinn hefur einstakt fax sem er sítt hár á höfði hestsins. Það er úr tveimur hvítum röndum og einni svartri. Faxið getur líka legið niðri. Samt sem áður eru tvær hvítar rendur og ein svört.

15
16

Tegundin fær vetrarhár á veturnar en hægt er að láta ábreiðu á hestinn sem er eins konar jakki fyrir hann. Vilji maður hafa hestinn hreinan og fínan þarf að kemba hann daglega.

Tegundin fær vetrarhár á veturnar en hægt er að láta ábreiðu á hestinn sem er eins konar jakki fyrir hann. Vilji maður hafa hestinn hreinan og fínan þarf að kemba hann daglega.

17
18

Fjarðahesturinn getur verið smáhestur, sem má hæstur vera 148 cm, en sem hestur má minnstur vera 148 cm. Þannig getur Fjarðahesturinn bæði verið lítill og stór.

Fjarðahesturinn getur verið smáhestur, sem má hæstur vera 148 cm, en sem hestur má minnstur vera 148 cm. Þannig getur Fjarðahesturinn bæði verið lítill og stór.

19
20

Fjarðahesturinn og aðrir hestar fá sömu umhirðu. Þeir þurfa mat á morgnana og kvöldin. Þar að auk er góð hugmynd að gefa þeim millimat á daginn.

Fjarðahesturinn og aðrir hestar fá sömu umhirðu. Þeir þurfa mat á morgnana og kvöldin. Þar að auk er góð hugmynd að gefa þeim millimat á daginn.

21
22

Fjarðahestur borðar sama og aðrir hestar, sem borða m.a. hey, repju, músli, gulrætur, epli, rúgbrauð og hvítt brauð.

Fjarðahestur borðar sama og aðrir hestar, sem borða m.a. hey, repju, músli, gulrætur, epli, rúgbrauð og hvítt brauð.

23
24

Fjarðahestur kostar á bilinu 14 til 55000 danskar krónur. Verðið er háð því hvort hesturinn sé taminn eður ei. Það þýðir að maður temur hestinn til að ríða út á honum.

Fjarðahestur kostar á bilinu 14 til 55000 danskar krónur. Verðið er háð því hvort hesturinn sé taminn eður ei. Það þýðir að maður temur hestinn til að ríða út á honum.

25
26

Þegar maður kaupir hest þarf að taka ábyrgð á honum, eiga næga peninga og hafa tíma. Hesturinn þarf smið, dýralækni og hesthúsapláss annað hvort á eigin stað eða hjá öðrum.

Þegar maður kaupir hest þarf að taka ábyrgð á honum, eiga næga peninga og hafa tíma. Hesturinn þarf smið, dýralækni og hesthúsapláss annað hvort á eigin stað eða hjá öðrum.

27
28

Þekkir þú aðrar hestategundir? Hvaða hestategund líkar þér best?

Þekkir þú aðrar hestategundir? Hvaða hestategund líkar þér best?

29
Fjarðahesturinn- norskur hestur í Danmörku

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+24: Congerdesign - pixabay.com
S4: GoogleMe - commons.wikimedia.org
S6: Trygd - pixabay.com
S8: A. Köhler - commons.wikimedia.org
S10+22: Pxfuel.com
S12: de:Benutzer:BS Thurner Hof - commons.wikimedia.org
S14: DomenicBlair - pixabay.com
S16: Loteilin - pixabay.com + S18: Pixabay.com
S20: Jennifer Slot - flickr.com + S26: Pxhere.com
S28: Sven Lachmann - pixabay.com

Bogen er skrevet i en skrivekonkurrence på Odsherred Litteratur- og læsefestival 2020.
www.facebook.com/litteraturfestivaliodsherred
Forrige side Næste side
X