Broyt
mál
Anders Antonsen- danskur badmintonspilari
2
Anders Antonsen- danskur badmintonspilari

Cecilie Dalgas - Vonsild Skole

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Anders Antonsen er ungur badmintonspilari. Hann fæddist í Árósum 27. apríl 1997.

Anders Antonsen er ungur badmintonspilari. Hann fæddist í Árósum 27. apríl 1997.

5
6

Hann vann meistarkeppnina í Danmörku í einliðaleik karla þrjú ár í röð- 2017, 2018 og 2019.

Hann vann meistarkeppnina í Danmörku í einliðaleik karla þrjú ár í röð- 2017, 2018 og 2019.

7
8

Í 2020 vann Anders Antonsen Opna meistarmótið í Danmörku (DANISA DENMARK OPEN presented by VICTOR), fyrstur Dana frá 2010. Hann spilaði á móti Rasmus Gemke í úrslitunum.

Í 2020 vann Anders Antonsen Opna meistarmótið í Danmörku (DANISA DENMARK OPEN presented by VICTOR), fyrstur Dana frá 2010. Hann spilaði á móti Rasmus Gemke í úrslitunum.

9
10

Rasmus Gemke er annar danskur duglegur badmintonspilari. Anders og Rasmus eru æskuvinir og bjuggu við sömu götu.

Rasmus Gemke er annar danskur duglegur badmintonspilari. Anders og Rasmus eru æskuvinir og bjuggu við sömu götu.

11
12

Bróðir Anders Antonsens, Kasper, hefur líka spilað sem atvinnumaður í tvíleik í badminton. Þeir lærðu að spila hjá pabba sínum sem var þjálfari í badmintonfélagi í Árósum.

Bróðir Anders Antonsens, Kasper, hefur líka spilað sem atvinnumaður í tvíleik í badminton. Þeir lærðu að spila hjá pabba sínum sem var þjálfari í badmintonfélagi í Árósum.

13
14

Árið 2019 varð hann ,,Badmintonspilari ársins í Danmörku.” Hæsta röðun hans á heimslistanum er 3. sæti (2020).

Árið 2019 varð hann ,,Badmintonspilari ársins í Danmörku.” Hæsta röðun hans á heimslistanum er 3. sæti (2020).

15
16

Árið 2019 lenti Anders Antonsens í 1. sæti í keppninni Indonesia Masters. Hann vann líka silfur á HM 2019, þar sem hann lék á móti heimsins besta, Japananum Kento Momota.

Árið 2019 lenti Anders Antonsens í 1. sæti í keppninni Indonesia Masters. Hann vann líka silfur á HM 2019, þar sem hann lék á móti heimsins besta, Japananum Kento Momota.

17
18

Anders Antonsens var í undanúrslitum í All England 2020. Hann meiddist áður en leiknum lauk og neyddist til að hætta.

Anders Antonsens var í undanúrslitum í All England 2020. Hann meiddist áður en leiknum lauk og neyddist til að hætta.

19
20

Anders Antonsens hefur spilað sem atvinnumaður frá 2004. Hann er styrktur af skútumerkinu VICTOR. Hann var valinn í danska landsliðið 2008.

Anders Antonsens hefur spilað sem atvinnumaður frá 2004. Hann er styrktur af skútumerkinu VICTOR. Hann var valinn í danska landsliðið 2008.

21
22

Þekkir þú aðra badmintonspilara? Hver er badmintonspilari í þínu landi?

Þekkir þú aðra badmintonspilara? Hver er badmintonspilari í þínu landi?

23
Anders Antonsen- danskur badmintonspilari

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+4+8+12+16+20+22: Badmintonphoto/BWF - bwfbadminton.com
S6+14: Allan Høgholm - Badminton Danmark
S10: ©Anders Antonsen - privat
S18: Allenglandbadminton.com - (fair use) - wikimedia.org

badminton.dk
bwfbadminton.com
Forrige side Næste side
X