Broyt
mál
Play audiofilesv
Samernas gamla naturreligion
Gamla náttúrutrú Sama

Inga Anna Karin Buljo Áhren jïh Anita Dunfjeld-Aagård - Snåasen skuvle

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Tidigare hade samerna i Norge, Sverige, Finland och Ryssland en egen samisk religion. Den gamla samiska religionen var nära anknuten till naturen.


Play audiofile

Áður fyrr höfðu Samar í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi eigin trú. Gamla samiska trúin tengdist náttúrunni.

5
6

Samerna trodde att allt på jorden som fjäll, stenar och träd hade en själ.


Play audiofile

Samarnir trúðu að allt á jörðinni eins og fjöll, steinar, sjórinn og tré hefðu sál.

7
8

De trodde att världen var uppdelad i olika delar. Högst upp var himlen där de övre gudarna bodde, i mitten var människorna och andarna och längst ner var den underjordiska världen. Människor kom dit när de dog.


Play audiofile

Þeir töldu að heiminum væri þrískipt. Efst var himininn þar sem æðstu guðirnir voru. Í miðjunni er manneskjan og andarnir. Neðst var neðanjarða heimur. Þangað fór fólk þegar það dó.

9
10

Åskan, solen, vinden och andra jordiska krafter var gudar. Gudarna kunde hjälpa människor med fiske, jakt och när människor föddes och dog.


Play audiofile

Þrumur, sólskin, vindurinn og aðrir jarðneskir kraftar voru guðir. Guðirnir gátu hjálpað fólki við fiskveiðar, veiðar og þegar einstaklingurinn fæddist og dó.

11
12

Solen ger ljus och värme. Den är därför viktig för allt som lever. Solen är den största och viktigaste jordiska kraften som alltid har varit viktig för samerna. Sägnen förtäljer att samerna är solens barn.


Play audiofile

Sólin gefur ljós og hita. Því er hún mikilvæg fyrir alla sem lifa. Sólin er stærsti og mikilvægasti krafturinn sem hefur haft mikla þýðingu fyrir Samana. Sögur segja að barn Sama sé sól.

13
14

Maadteraahka, urmodern, tog hand om hela samhället. Hon hade tre döttrar. Saaraahka hjälpte till under födseln. Joeksaahka hjälpte till under jakten och hon kunde ändra fostrets kön så att en pojke föddes. Oksaahka vaktade in- och utgång, och hon skyddade mor och barn efter födseln.


Play audiofile

Maadteraahka, úrmóðirin, hugsaði um allt samfélagið. Hún átti þrjár dætur, Saaraahka hjálpaði við fæðingar. Joeksaahka hjálpaði við veiðar og gat breytt kyni á fóstri þannig að drengur fæddist. Oksaahka passaði inn- og útgang og hún verndaði móður og barn eftir fæðingu.

15
16

När människor dog, trodde de att de kom till den underjordiska världen. Det var nästan som vår värld bara att det var mycket bättre och finare där.


Play audiofile

Þegar fólk dó héldu þeir að hinir látnu færu í neðnjarðarheiminn. Hann var næstum eins og heimurinn sem við búum í bara miklu betri og fínni.

17
18

Noiden, den samiska shamanen, var mellan människor och gudar. Han botade, offrade till gudarna och kunde förutsäga och använda trumman (runebomma). Han kunde också åka till underjorden för att be om råd.


Play audiofile

Særingamaður Samanna, var á milli fólks og guða. Hann læknaði, fórnaði til guðanna, gat spáð og notaði trommu (rúnatrommu). Hann gat líka farið í undirheima til að biðja um ráð.

19
20

Trumman, hammaren och mässingvisaren var Noidens verktyg när han skulle spå, trumma och resa till underjorden. Men vanligt folk kunde också använda trumman för att se hur jakten skulle gå eller vart de skulle flytta.


Play audiofile

Tromma, hamarinn og vísirinn var verkfæri særingamannsins þegar hann spáði, trommaði og ferðast í undirheiminn. En venjulegt fólk gat líka notað trommu til að sjá hvernig veiðarnar myndu ganga eða hvert það ætti að flytja.

21
22

Inga trummor är lika, men vi kan se om det kommer från sydsamiskt, lulesamiskt eller nordsamiskt område.


Play audiofile

Engin tromma er eins en við getum séð frá hvaða svæði hún er, suður-samísk, mið-samisk eða norður- samísk.

23
24

Trumman har bilder på olika gudar, djur, renstaket, kåta, hus och mycket mer.


Play audiofile

Myndir á trommunum er af ólíkum guðum, dýrum, girðingum, gömmum, húsum og mörgu öðru.

25
26

Samerna offrade till gudarna så att gudarna skulle vara snälla och hjälpa folket. Offerplatserna kan t.ex. vara stora kluvna stenar, sprickor, öar, stenar som sticker ut från vattnet och vattenkällor.


Play audiofile

Samarnir fórnuðu til guðanna til að þeir yrðu góðir og hjálpuðu fólki. Fórnarstaðir eru t.d. stórir klofnir steinar, bjargrifur, eyjar og steinar sem koma upp úr vatni og vatnsbólum.

27
28

De kunde också offra hemma i kåtan. Här var det särskilt kvinnorna som offrade till födelsegudinnan Saaraahka. Hon bodde under eldstaden. Oksaahka bodde under tröskeln och Joeksaahka, jaktgudinnan, bodde under den heliga platsen djupt inne i kåtan.


Play audiofile

Þeir gátu líka fórnað heima. Það eru sérstaklega konurnar sem fórna til Saaraahka, fæðingargyðjunnar. Hún bjó undir eldstæðinu. Oksaahka, heldur til undir dyrastafnum og Joeksaahka, veiðigyðjan heldur til innst undir heilaga staðnum.

29
30

Varför tror du att vi säger att samernas gamla religion var en naturreligion?


Play audiofile

Af hverju heldur þú að talað sé um að trú Samana hafi verið náttúrutrú?

31
Samernas gamla naturreligion

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+24: Old.no 
S4: Knud Leem (1767) - commons.wikimedia.org
S6+16+26+30: Anita Dunfjeld-Aagård
S8: Katarina Blind - (Gïelem nastedh 2016)
S10+12: Pixy.org
S14: Etter Ernst Manker - 1950
S18: Johannes Schefferus - 1673 - commons.wikimedia.org
S20: NTNU Vitenskapsmuseet - flickr.com + Nordiska Museet
S22: Tor Gjerde - commons.wikimedia.org
S28: Liisa Jåma - Saemiensitje - instagram.com
Forrige side Næste side
X