Broyt
mál
Play audiofilesv
Fiðrildi
2
Fjärilar

Klass 2 - Frösakullsskolan

3
4

Fiðrildi eru skordýr. Þau hafa tvo vængi. Þau hafa tvo þreifara sem þau nota til að finna lykt og einn sograna sem þeir sjúga næringuna með. Fiðrildi þróast á fjórum ólíkum stigum.

Fjärilar är insekter. De har två vingpar. De har två antenner som de använder att lukta med och en sugsnabel som de suger nektar med. Fjärilens utveckling delas in i fyra olika stadier.


Play audiofile 5
6

Líf fiðrildsins byrjar sem egg. Kvendýrið festir eggið undir blað á stað þar sem lirfan getur etið frá.

Fjärilens liv börjar som ägg. Honan fäster äggen på undersidan av ett blad på den växten som larven sedan kan äta ifrån.


Play audiofile 7
8

Úr eggi verður til lirfa. Lirfurnar éta blöðin í uppvextinum. Lirfurnar vaxa og skipta út skinni nokkrum sinnum. Þær eru á litinn eins og náttúruna til að falla vel inn í hana þannig að erfiðara sé fyrir rándýr að uppgötva þær.

Ur äggen kläcks larver. Larverna äter bladen på sin växt. Larverna växer och byter skinn flera gånger. De har färger som smälter in i naturen och som gör dem svåra att upptäcka för rovdjur.


Play audiofile 9
10

Í síðasta skipti sem lirfan skiptir um húð kemur púpa þar sem hún lifir. Í púpunni er lokastig vaxtarstigsins þar sem lirfan verður fiðrildi.

Sista gången larven kränger av sig huden så kommer en puppa fram. Larven spinner in sig i en kokong. I puppan färdigutvecklas larven till en fjäril.


Play audiofile 11
12

Þegar fiðrildið kemur út úr púpunni sveiflar það vængjunum. Á einum til tveimur tímum verða vængirnir fullmótaðir og fiðrildið getur flogið.

När fjärilen kommer fram ur puppan pumpar den upp sina vingar till full storlek. Efter en till två timmar är vingarna färdigutvecklade och fjärilen är redo att flyga.


Play audiofile 13
14

Marglita dagfiðrildi sér maður í tjágörðum eða við blóm. Það finnast 120 tegundir dagfiðrilda í Svíþjóð.

Färgglada dagfjärilar kan man se i trädgården eller vid blommor. Det finns 120 olika dagfjärilar i Sverige.


Play audiofile 15
16

Næturfiðrildi eru í felulitum. Þau sjá í myrkri og fljúga á næturnar en sofa á daginn.

Nattfjärilar är kamouflagefärgade. De kan se i mörker och flyger på natten för att sedan sova på dagen.


Play audiofile 17
18

Fiðrildi eru ekki bara falleg að horfa á. Þau er mikilvæg fyrir vistkerfið. Þau leggja sitt að mörkum til að fræin vaxi, en fyrst og síðast eru þau mikilvæg fæða fyrir fugla, spindla og leðurblökur.

Fjärilar är inte bara vackra att se på. De är viktiga för vårt ekosystem. De bidrar genom att pollinera växter, men framförallt är de viktig föda för fåglar, spindlar och fladdermöss.


Play audiofile 19
20

Á undanförnum 50 ára hefur fiðrildum fækkað í Svíþjóð. Breytingar á umhverfi þeirra hefur breyst innan landbúnaðsins í skógum og engjum. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna nr.15 er ,,Líf á landi.”

De senaste 50 åren har fjärilarna minskat i antal i Sverige. Det beror på att deras miljö inom jordbruk, i skog och på ängar har ändrats. FN:s globala mål nr 15 är “Ekosystem och biologisk mångfald”.


Play audiofile 21
22

Með smá aðstoð getum við hjálpað til að fjölga fiðrildum. Þú getur plantað fræjum sem verður matur fyrir lirfur og hafa blóm með mikilli næringu fyrir fiðrildin. Að klippa ekki allt gras í vegköntum er líka jákvætt fyrir fiðrildin.

Med små medel kan vi hjälpa fjärilarna att öka i antal. Du kan plantera växter som ger mat till larverna och har blommor med mycket nektar till fjärilarna. Att inte klippa gräset i våra vägkanter är också positivt för fjärilarna.


Play audiofile 23
24

Sérð þú fiðrildi á vorin og sumrin?

Brukar du se fjärilar på våren och sommaren?


Play audiofile 25
Fiðrildi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1: Pixnio.com + Globalgoals.com
S4: Pixnio.com + Ian Lindsay + Jürgen - pixabay.com
S6: Vitality - pixabay.com
S8: Pixnio.com
S10: Glady - pixabay.com
S12: Couleur - pixabay.com
S14: Siga - comons.wikimedia.org
S16: Ian Lindsay - pixabay.com
S18: Alexas_fotos - pixabay.com
S20: Globalamalen.se 
S22: Prawny - pixabay.com
S24: Lolame - pixabay.com
Forrige side Næste side
X