SV
IS
Broyt
mál
Play audiofilesv
Að verða fullorðinn - kynþroskinn
SV
IS
2
Att bli vuxen - puberteten

Viktor Hamminge, Erik Wiman och Moltas Karlsson - Östergårdsskolan

3
4

Þegar stelpur eru á aldrinum 8 -14 ára verða þær kynþroska. Stelpur verða venjulega fyrr kynþroska en strákar. Kynþroski er tímabilið þegar líkaminn þroskast frá barni til fullorðins.

När tjejer är ca 8-14 år kommer de in i puberteten. Tjejer brukar komma i puberteten tidigare än killar. Puberteten är den period då kroppen utvecklas från barn till vuxen.


Play audiofile 5
6

Þegar strákar eru um 11-15 ára komast þeir á kynþroskaskeið. Á kynþroskaskeiðinu fara af stað hormónabreytingar. Maður vex hraðar en venjulega og maður fer að fá hár á t.d. fótleggina, handleggi, magann og í handarkrikana.

När killar är ca 11-15 år så kommer de in i puberteten. Puberteten sätts igång av hormoner tex. man växer snabbare än vanligt och man börjar få hår på t.ex på benen, armarna, underlivet och armhålorna.


Play audiofile 7
8

Raddbreytingar hjá strákum gera það að verkum að röddin verður skrækari og röddin gefur sig ef maður hrópar hátt eða talar lengi. Þetta kallast að fara í mútur.

Med röstförändringar hos killar menar man att rösten blir lite ljusare och man får tal-avbrott när man håller en hög ton eller bara pratar länge. Det kallas att man kommer i målbrottet.


Play audiofile 9
10

Blæðingar er blæðing frá móðurlífinu og kemur u.þ.b. einu sinni í mánuði. Stelpur stækka mjög hratt á kynþroskaskeiðinu.

Mens är den blödning från livmodern som kommer ungefär en gång i månaden. Tjejer växer väldigt snabbt på längden under puberteten. 


Play audiofile 11
12

Hjá strákum þroskast sæðisvökvi sem inniheldur sæðisfrumur. Það getur hent að það komi smá sæðisvökvi á meðan þú sefur.

Hos killar utvecklas även sädesvätska som innehåller spermier. Det kan hända att lite sädesvätska kan komma ut när du sover.


Play audiofile 13
14

Það eru sæðisfrumurnar sem sjá til þess að við eignumst börn. 1-2 sæðisfrumur synda inn í eggið sem 9 mánuðum síðar verður barn.

Det är spermier som ser till att vi får barn. 1-2 spermier som åker in i ägget som efter 9 månader blir ett barn.


Play audiofile 15
16

Venjulegur unglingur þarf 9-10 tíma svefn á nóttunni. Ef það verður truflun á svefninum þá getur það haft alvarlegar afleiðingar, t.d. maður lærir ekkert í skólanum, verður auðveldlega pirraður og getur jafnvel fengið þunglyndi.

Den vanliga tonåringen behöver 9-10 timmars sömn om natten. Om sömnen störs så kan det få allvarliga konsekvenser som t.ex. att man inte lär sig i skolan, blir lättirriterad eller till och med få en depression.


Play audiofile 17
18

Það getur verið erfitt að komast í gegnum unglingsárin. Líkaminn breytist og tilfinningarnar fara upp og niður. Fáðu gjarnan hjálp með því að tala við einhvern fullorðinn sem þú treystir sem getur hjálpað þér þegar hlutirnir eru erfiðastir.

Det kan vara tufft att komma in i tonåren. Kroppen förändras och känslorna är upp och ner. Ta gärna hjälp genom att prata med en trygg vuxen som kan hjälpa dig när det blir som tuffast.


Play audiofile 19
20

Hvaða breytingar gerast í líkamanum þegar maður fer á kynþroskaskeiðið?

Vilka förändringar händer i kroppen när man kommer in i puberteten?


Play audiofile 21
Að verða fullorðinn - kynþroskinn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: SCA Svenska Cellulosa Aktiebolaget - commons.wikimedia.org
S4+6+8+10+12+20: Piqsels.com
S14: Medicalgraphics.de
S16: Pexels.com
S18: Pxfuel.com
Forrige side Næste side
X