Broyt
mál
Þekkir þú Skagen?
Þekkir þú Skagen?

Emilie Margrethe Bek Faaborg

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Skagen er nyrsti bær Danmerkur. Þar búa um 8200 manns. Á sumrin koma margir ferðamenn.

Skagen er nyrsti bær Danmerkur. Þar búa um 8200 manns. Á sumrin koma margir ferðamenn.

5
6

Grenen er nyrsti staðurinn. Hér getur maður staðið með fæturna í tveimur höfum: Kattegat og Skagerrak.

Grenen er nyrsti staðurinn. Hér getur maður staðið með fæturna í tveimur höfum: Kattegat og Skagerrak.

7
8

Ef maður vill ekki ganga að Grenen þá er hægt að keyra með Sandorminum. Það er traktor með vagn aftan í.

Ef maður vill ekki ganga að Grenen þá er hægt að keyra með Sandorminum. Það er traktor með vagn aftan í.

9
10

Á ströndinni við Skagen eru mörg virki. Þau voru byggð í seinni heimsstyrjöldinni svo Þjóðverjar gætu fylgst með dönskum höfum. Það er gaman að klifra á þeim.

Á ströndinni við Skagen eru mörg virki. Þau voru byggð í seinni heimsstyrjöldinni svo Þjóðverjar gætu fylgst með dönskum höfum. Það er gaman að klifra á þeim.

11
12

Þú getur sé gamlan vita. Í gamla daga var hann notaður til að aðvara skip svo þau sigldu ekki of nálægt ströndinni eða á grynningar.

Þú getur sé gamlan vita. Í gamla daga var hann notaður til að aðvara skip svo þau sigldu ekki of nálægt ströndinni eða á grynningar.

13
14

Skagen er gamalt sjávarpláss. Á höfninni er stytta af sjómanni í björgunarbúnaði. Hann horfir til hafs.

Skagen er gamalt sjávarpláss. Á höfninni er stytta af sjómanni í björgunarbúnaði. Hann horfir til hafs.

15
16

Skagen er líka þekkt sem listamannanýlenda Skagenmálara frá 1870-1900. Þú getur séð nokkur málverk þeirra á Listasafninu í Skagen. Þetta málverk er málað af P.S. Krøyer.

Skagen er líka þekkt sem listamannanýlenda Skagenmálara frá 1870-1900. Þú getur séð nokkur málverk þeirra á Listasafninu í Skagen. Þetta málverk er málað af P.S. Krøyer.

17
18

Það segist að birtan í Skagen sé sérstök. Mörg húsanna eru máluð gul. Liturinn er kallaður Skagagulur.

Það segist að birtan í Skagen sé sérstök. Mörg húsanna eru máluð gul. Liturinn er kallaður Skagagulur.

19
20

Í brjóstsykurgerðinni er hægt að fylgjast með hvernig brjóstsykur er búinn til á gamaldags hátt. Þeir eiga met í Danmörku þar sem einn brjóstsykur hefur 21 bókstaf.

Í brjóstsykurgerðinni er hægt að fylgjast með hvernig brjóstsykur er búinn til á gamaldags hátt. Þeir eiga met í Danmörku þar sem einn brjóstsykur hefur 21 bókstaf.

21
22

Rétt hjá Skagen er Råbjerg Mile sem eru sandbakkar á hreyfingu. Það þýðir að vindurinn flytur sandinn þannig að bakkarnir færast. Það er gaman að leika í sandbökkunum.

Rétt hjá Skagen er Råbjerg Mile sem eru sandbakkar á hreyfingu. Það þýðir að vindurinn flytur sandinn þannig að bakkarnir færast. Það er gaman að leika í sandbökkunum.

23
24

Hægt er að sjá Den Tilsandede kirkju. Einu sinni stóð kirkjan upp úr en sandurinn gróf hana niður því vindurinn feykti honum. Nú er bara turninn eftir.

Hægt er að sjá Den Tilsandede kirkju. Einu sinni stóð kirkjan upp úr en sandurinn gróf hana niður því vindurinn feykti honum. Nú er bara turninn eftir.

25
26

Þekkir þú aðra bæi þar sem margir ferðamenn koma á sumrin?

Þekkir þú aðra bæi þar sem margir ferðamenn koma á sumrin?

27
Þekkir þú Skagen?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: John Nuttall - commons.wikimedia.org S4: wikipedia.org S6+22: Stefan Åge Hardonk Nielsen S8+12+14+18: Betina Faaborg S10: Kenneth Faaborg S16: Peder Severin Krøyer - 1899 S20: Bolcheriet (R) - commons.wikimedia.org S24: Malene Thyssen - commons.wikimedia.org S26: Tno - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X